Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Ráðning hafnarstjóra - 2022090142
Tillaga bæjarstjóra um ráðningu hafnarstjóra, í samræmi við 51. gr. samþykktar um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.
2.Velferðarþjónusta Vestfjarða - 2022100128
Tillaga bæjarstjóra um að bæjarstjórn samþykki að ganga til samninga við KPMG ehf., um þjónustu og þóknun vegna ráðgjafar um um Velferðarþjónustu á Vestfjörðum, í samstarfi við Vestfjarðastofu og önnur sveitarfélög á Vestfjörðum, en kostnaður Ísafjarðarbæjar er um helmingur að heildarkostnaði, eða 3-4 m.kr. á árinu 2022.
Þá gerir bæjarstjóri jafnframt tillögu um að bæjarstjórn samþykki viðauka 19 við fjárhagsáætlun 2022, vegna málsins, en viðaukinn hefur engin áhrif á rekstrarniðurstöðu Ísafjarðarbæjar.
Þá gerir bæjarstjóri jafnframt tillögu um að bæjarstjórn samþykki viðauka 19 við fjárhagsáætlun 2022, vegna málsins, en viðaukinn hefur engin áhrif á rekstrarniðurstöðu Ísafjarðarbæjar.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, varaforseti, Nanný Arna Guðmundsdóttir og Kristján Þór Kristjánsson.
Varaforseti bar tillögurnar upp til atkvæða.
Tillögurnar samþykktar 9-0.
Varaforseti bar tillögurnar upp til atkvæða.
Tillögurnar samþykktar 9-0.
3.Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjald í Ísafjarðarbæ - 2021110044
Tillaga frá 596. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, frá 10. nóvember 2022, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og stofngjald fráveitu, með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum, sem tekur gildi 1. janúar 2023.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, varaforseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Reglur um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar-, sumarhúsa- og atvinnuhúsnæði - 2022010144
Tillaga frá 596. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, frá 10. nóvember 2022, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja breytingar á reglum um úthlutun lóða fyrir íbúðar-, sumarhúsa- og atvinnuhúsnæði.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, varaforseti.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Minjasjóður Önundarfjarðar - stjórn - 2022030087
Tillaga frá 1219. fundi bæjarráðs frá 14. nóvember 2022 að skipa Bernharð Guðmundsson sem stjórnarmann í Minjasjóði Önundarfjarðar í stað Birgis Gunnarssonar, frá 1. janúar 2023.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, varaforseti.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Aðgerðaáætlun menningarstefnu Ísafjarðarbæjar - 2022100090
Tillaga frá 165. fundi menningarmálanefndar, þann 11. október 2022, um að bæjarstjórn samþykki aðgerðaráætlun með menningarstefnu Ísafjarðarbæjar.
Málið var tekið fyrir á 501. fundi bæjarstjórnar, þann 3. nóvember 2022, þar sem samþykkt varð að fresta málinu til næsta fundar bæjarstjórnar, og að unnið verði frekar að tillögunum á vinnufundi bæjarfulltrúa og starfsmanna 16. nóvember 2022.
Er uppfærð aðgerðaáætlun, eftir vinnufund frá 16. nóvember 2022, með Menningarstefnu Ísafjarðarbæjar lögð fram til samþykktar í bæjarstjórn.
Málið var tekið fyrir á 501. fundi bæjarstjórnar, þann 3. nóvember 2022, þar sem samþykkt varð að fresta málinu til næsta fundar bæjarstjórnar, og að unnið verði frekar að tillögunum á vinnufundi bæjarfulltrúa og starfsmanna 16. nóvember 2022.
Er uppfærð aðgerðaáætlun, eftir vinnufund frá 16. nóvember 2022, með Menningarstefnu Ísafjarðarbæjar lögð fram til samþykktar í bæjarstjórn.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, varaforseti, Nanný Arna Guðmundsdóttir, og Kristján Þór Kristjánsson.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Sunnuholt 5 - Umsókn um niðurfellingu gatnagerðargjalda - 2022100130
Tillaga frá 1218. fundi bæjarráðs frá 7. nóvember 2022 að samþykkja niðurfellingu gatnagerðargjalda vegna nýbyggingar við Sunnuholt 5 á Ísafirði, í samræmi við ákvörðun bæjarstjórnar á 499. fundi sínum þann 6. október.
Skilyrði eru að framkvæmdir hefjist fyrir 31. desember 2023, og ljúki með lokaúttekt fyrir 31. desember 2026.
Gatnagerðargjöld eru kr. 6.416.404, með fyrirvara um breytingar, en aðaluppdrættir hafa ekki borist byggingafulltrúa.
Skilyrði eru að framkvæmdir hefjist fyrir 31. desember 2023, og ljúki með lokaúttekt fyrir 31. desember 2026.
Gatnagerðargjöld eru kr. 6.416.404, með fyrirvara um breytingar, en aðaluppdrættir hafa ekki borist byggingafulltrúa.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, varaforseti.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Brekkustígur 5 - umsókn um niðurfellingu gatnagerðargjalda - 2022110014
Tillaga frá 1218. fundi bæjarráðs frá 7. nóvember 2022 um að samþykkja niðurfellingu gatnagerðargjalda vegna nýbyggingar við Brekkustíg 5 á Suðureyri, í samræmi við ákvörðun bæjarstjórnar á 499. fundi sínum þann 6. október.
Skilyrði eru að framkvæmdir hefjist fyrir 31. desember 2023, og ljúki með lokaúttekt fyrir 31. desember 2026.
Gatnagerðargjöld eru kr. 5.594.769.
Skilyrði eru að framkvæmdir hefjist fyrir 31. desember 2023, og ljúki með lokaúttekt fyrir 31. desember 2026.
Gatnagerðargjöld eru kr. 5.594.769.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, varaforseti.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
9.Ósk um deiliskipulagsbreytingu við Mjólkárvirkjun - 2022110032
Tillaga frá 596. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, frá 10. nóvember 2022, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að heimila vinnu við deiliskipulagsbreytingu við Mjólkárvirkjun.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, varaforseti.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
10.Verndarsvæði í byggð. - 2017100040
Tillaga frá 596. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, frá 10. nóvember 2022, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja tillögu að verndarsvæði í byggð, sem auglýst var.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, varaforseti, Kristján Þór Kristjánsson, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Gylfi Ólafsson og Steinunn Guðný Einarsdóttir.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
11.Aðlögunaraðgerðir vegna loftslagsaðgerða - 2022110068
Lögð fram tillaga Nannýar Örnu Guðmundsdóttur um að bæjarstjórn samþykki að sækja um að verða leiðandi sveitarfélag í vinnu við þróun aðlögunaraðgerða vegna áhrifa loftslagsbreytinga á sveitarstjórnarstigi, en Byggðastofnun heldur utan um verkefnið.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, varaforseti, Nanný Arna Guðmundsdóttir, og Steinunn Guðný Einarsdóttir.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
12.Bæjarráð - 1218 - 2211007F
Lögð fram til kyninngar fundargerð 1218. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 7. nóvember 2022.
Fundargerðin er í tíu liðum.
Fundargerðin er í tíu liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, varaforseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
13.Bæjarráð - 1219 - 2211010F
Lögð fram til kyninngar fundargerð 1219. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 14. nóvember 2022.
Fundargerðin er í tíu liðum.
Fundargerðin er í tíu liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, varaforseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
14.Fræðslunefnd - 446 - 2211004F
Lögð fram til kynningar fundargerð 446. fundar fræðslunefndar, en fundur var haldinn 10. nóvember 2022.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, varaforseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
15.Hafnarstjórn - 235 - 2211002F
Lögð fram til kynningar fundargerð 235. fundar hafnarstjórnar, en fundur var haldinn 9. nóvember 2022.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, varaforseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
16.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 596 - 2211006F
Lögð fram til kynningar fundargerð 596. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 10. nóvember 2022.
Fundargerðin er í 16 liðum.
Fundargerðin er í 16 liðum.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, varaforseti, Guðmundur Ólafsson og Kristján Þór Kristjánsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
17.Velferðarnefnd - 466 - 2210021F
Lögð fram til kynningar fundargerð 466. fundar velferðarnefndar, en fundur var haldinn 3. nóvember 2022.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, varaforseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:30.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, varaforseti.
Varaforseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.