Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Sundstræti 14, Ísafirði - 2018110068
Tillaga frá 1215. fundi bæjarráðs, sem fram fór 17. október 2022, um að selja tvær íbúðir að Sundstræti 14 á Ísafirði á almennum markaði.
2.Fasteignagjöld - styrkur til öryrkja og aldraðra 2022 - 2022100022
Tillaga frá 465. fundi velferðarnefndar, sem fram fór 11. október 2022 um að samþykkja nýtt tekjuviðmið til álagningar fasteignagjaldaafsláttar til aldraðra og öryrkja 2023.
Til máls tók: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Reglur um bæjarlistamann Ísafjarðarbæjar - breytingar 2022 - 2022080079
Tillaga frá 165. fundi menningarmálanefndar sem fram fór 11. október 2022, um að samþykkja nýjar reglur um bæjarlistamann Ísafjarðarbæjar.
Til máls tóku: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti, og Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Umsögn Vestjarðastofu um frumvarp til fjárlaga 2023 - 2022100046
Tillaga frá 1215. fundi bæjarráðs, sem fram fór 17. október 2022, um að samþykkja umsögn bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar um frumvarp til fjárlaga 2023.
Til máls tóku: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti, og Gylfi Ólafsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Fjarðargata 42, Þingeyri. Umsókn um breytingu á aðalskipulagi - 2022090091
Tillaga frá 594. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 13. október 2022, um að bæjarstjórn samþykki óverulega breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020. Skipulagsbreytingin snýr að textabreytingu þar sem svæði á A3 á Þingeyri breytist úr athafnasvæði í verslunar- og þjónustusvæði með svigrúm til reksturs gististaða og veitingasölu.
Til máls tók: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Fífutunga 4, Ísafirði. Umsókn um byggingarlóð - 2022090105
Tillaga frá 594. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 13. október 2022, um að 1989. ehf. fái lóðina við Fífutungu 4, Ísafirði samkvæmt umsókn.
Til máls tók: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Fjarðarstræti 20. Umsókn um breytingu á deiliskipulagi Eyrarinnar - 2022020084
Tillaga frá 594. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 13. október 2022, um bað bæjarstjórn staðfesti tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi eyrarinnar á Ísafirði í samræmi við uppdrátt KÓA arkitekta ehf. Bæjarstjórn heimilaði málsmeðferð vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi á fundi sínum þann 3. mars 2022. Með deiliskipulagsbreytingunni er lóðin Fjarðarstræti 20 stækkuð, en þar er fyrirhuguð bygging nemendagarða Háskólaseturs Vestfjarða. Aðrir skilmálar í skipulagi haldast óbreyttir.
Til máls tóku: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti, Gylfi Ólafsson, og Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Dynjandisheiði - Breyting á aðalskipulagi vegna veglagningar - 2021030106
Tillaga frá 594. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar sem fram fór 13. október 2022, um að bæjarstjórn staðfesti og heimili auglýsingu á uppfærðum uppdrætti, unnum af Verkís, vegna breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020. Skipulagsbreytingin er til komin vegna vegagerðar á Dynjandisheiði.
Til máls tóku: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti, Gylfi Ólafsson, Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri, og Kristján Þór Kristjánsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
9.Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 193 - 2209022F
Lögð fram til kynningar fundargerð 193. fundar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum, en fundur var haldinn 23. september 2022.
Fundargerðin er í einum lið.
Fundargerðin er í einum lið.
Til máls tók: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
10.Bæjarráð - 1214 - 2210004F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1214. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 10. október 2022.
Fundargerðin er í sjö liðum.
Fundargerðin er í sjö liðum.
Til máls tók: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
11.Bæjarráð - 1215 - 2210013F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1215. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 17. október 2022.
Fundargerðin er í 14 liðum.
Fundargerðin er í 14 liðum.
Til máls tóku: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti, og Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri, og Kristján Þór Kristjánsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
12.Fræðslunefnd - 445 - 2210009F
Lögð fram til kynningar fundargerð 445. fundar fræðslunefndar, en fundur var haldinn 13. október 2022.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tóku: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti, og Finney Rakel Árnadóttir.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
13.Íþrótta- og tómstundanefnd - 235 - 2209027F
Lögð fram til kynningar fundargerð 235. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 5. október 2022.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
14.Menningarmálanefnd - 165 - 2210007F
Lögð fram til kynningar fundargerð 165. fundar menningarmálanefndar, en fundur var haldinn 11. október 2022.
Fundargerðin er í sjö liðum.
Fundargerðin er í sjö liðum.
Til máls tók: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
15.Sameinuð almannavarnanefnd Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps - 38 - 2210005F
Lögð fram til kynningar fundargerð 38. fundar sameinaðrar almannavarnarnefndar Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps, en fundur var haldinn 12. október 2022.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
16.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 594 - 2210010F
Lögð fram til kynningar fundargerð 594. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 13. október 2022.
Fundargerðin er í sjö liðum.
Fundargerðin er í sjö liðum.
Til máls tók: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
17.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 125 - 2210008F
Lögð fram til kynningar fundargerð 125. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 10. október 2022.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Til máls tók: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
18.Velferðarnefnd - 465 - 2210006F
Lögð fram til kynningar fundargerð 465. fundar velferðarnefndar, en fundur var haldinn 11. október 2022.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tók: Jóhann Birkir Helgason, varaforseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:35.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.