Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Ályktun um innrás Rússa í Úkraínu - 2022030010
Forseti bæjarstjórnar leggur fram tillögu að bókun bæjarstjórnar:
„Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar fordæmir harðlega innrás Rússa í Úkraínu og lýsir fullri samstöðu og stuðningi við fólkið í Úkraínu. Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hvetur ríkisstjórn Íslands sem og aðrar vinaþjóðir til að taka á móti flóttafólki og veita allan þann stuðning sem þarf til að hjálpa úkraínsku þjóðinni að komast í gegnum þessar hörmungar. Ísafjarðarbær lýsir sig reiðubúinn til að taka á móti flóttafólki frá Úkraínu.“
„Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar fordæmir harðlega innrás Rússa í Úkraínu og lýsir fullri samstöðu og stuðningi við fólkið í Úkraínu. Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hvetur ríkisstjórn Íslands sem og aðrar vinaþjóðir til að taka á móti flóttafólki og veita allan þann stuðning sem þarf til að hjálpa úkraínsku þjóðinni að komast í gegnum þessar hörmungar. Ísafjarðarbær lýsir sig reiðubúinn til að taka á móti flóttafólki frá Úkraínu.“
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
2.Nefndarmenn 2018-2022 - íþrótta- og tómstundanefnd. - 2018050091
Tillaga bæjarfulltrúa Í-lista um að Birta Dögg Álfhildardóttir verði kosin varamaður Í-lista í íþrótta-og tómstundanefnd, í stað Svölu Sigríðar Jónsdóttur.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Aldrei fór ég suður - ýmis málefni hátíðarinnar - 2018090087
Tillaga frá 1189. fundi bæjarráðs, sem fram fór 28. febrúar 2022, um bæjarstjórn samþykki stuðsamning Ísafjarðarbæjar við Aldrei fór ég suður fyrir árin 2022-2024.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Birgir Gunnarsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Hjúkrunarheimilið Eyri - viðbygging - 2020 - 2020040005
Tillaga frá 1189. fundi bæjarráðs, sem fram fór 28. febrúar 2022, um bæjarstjórn samþykki drög að samstarfssamningi heilbrigðisráðuneytisins og Ísafjarðarbæjar um stækkun hjúkrunarheimilisins Eyrar.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Birgir Gunnarsson, Þórir Guðmundsson og Arna Lára Jónsdóttir.
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarfulltrúi Í-lista, lagði fram eftirfarandi bókun:
„Fyrirhuguð stækkun hjúkrunarheimilisins Eyrar skiptir íbúa Ísafjarðarbæjar afar miklu máli og er til þess fallin að taka á sífellt lengri biðlista fólks i þörf fyrir hjúkrunarrými. Þessum áfanga ber að fagna.
Samningurinn er gerður með fyrirvara um ákvörðun Alþingis um fjárveitingu á fjárlögum og það þarf að fylgja því eftir það raungerist.“
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarfulltrúi Í-lista, lagði fram eftirfarandi bókun:
„Fyrirhuguð stækkun hjúkrunarheimilisins Eyrar skiptir íbúa Ísafjarðarbæjar afar miklu máli og er til þess fallin að taka á sífellt lengri biðlista fólks i þörf fyrir hjúkrunarrými. Þessum áfanga ber að fagna.
Samningurinn er gerður með fyrirvara um ákvörðun Alþingis um fjárveitingu á fjárlögum og það þarf að fylgja því eftir það raungerist.“
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Fjarðarstræti 20. Umsókn um breytingu á deiliskipulagi Eyrarinnar - 2022020084
Tillaga frá 578. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 23. febrúar 2022, um bæjarstjórn heimili óverulega breytingu á deiliskipulagi Eyrarinnar vegna lóðarinnar Fjarðarstræti 20, skv. 2. mgr. 43 gr. skipulagslaga 123/2010.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Sigurður Jón Hreinsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Ósk um breytingu á aðalskipulagi vegna færslu á Bolungarvíkurlínu 1 - 2021120010
Tillaga frá 578. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 23. febrúar 2022, um bæjarstjórn heimili málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Sigurður Jón Hreinsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Daltunga 6, Ísafirði. Umsókn um lóð - 2022010150
Tillaga frá 578. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 23. febrúar 2022, um bæjarstjórn samþykki að Ásmundur Ragnar Sveinsson fái lóðina við Daltungu 6, Ísafirði skv. umsókn, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Bæjarráð - 1188 - 2202016F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1188. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 21. febrúar 2022.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, og Birgir Gunnarsson.
Jónas Þór Birgisson tók við stjórn fundarins kl. 17:27, meðan Kristján Þór Kristjánsson tók til máls. Kristján tók aftur við stjórn fundarins kl. 17:28.
Lagt fram til kynningar.
Jónas Þór Birgisson tók við stjórn fundarins kl. 17:27, meðan Kristján Þór Kristjánsson tók til máls. Kristján tók aftur við stjórn fundarins kl. 17:28.
Lagt fram til kynningar.
9.Bæjarráð - 1189 - 2202020F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1189. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 28. febrúar 2022.
Fundargerðin er í 19 liðum.
Fundargerðin er í 19 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
10.Hafnarstjórn - 229 - 2202018F
Lögð fram til kynningar fundargerð 229. fundar hafnarstjórnar, en fundur var haldinn 23. febrúar 2022.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
11.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 578 - 2202009F
Lögð fram til kynningar fundargerð 578. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 23. febrúar 2022.
Fundargerðin er í þrettán liðum.
Fundargerðin er í þrettán liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
12.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 118 - 2202005F
Lögð fram til kynningar fundargerð 118. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar , en fundur var haldinn 22. febrúar 2022.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Nanný Arna Guðmundsdóttir og Sigurður Jón Hreinsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
13.Velferðarnefnd - 462 - 2201010F
Lögð fram til kynningar fundargerð 462. fundar velferðarnefndar, en fundur var haldinn 17. febrúar 2022.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:34.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti lagði tillögu um að málið yrði tekið inn með afbrigðum upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.