Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Hóll, Hvilftarströnd. Umsókn um framkvæmdaleyfi - 2021100061
Tillaga frá 570. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 3. nóvember 2021, um að bæjarstjórn heimili útgáfu framkvæmdaleyfis.
2.Afsláttur á dagvistargjöldum í leikskóla - 2021090081
Tillaga frá 434. fundi fræðslunefndar, sem fram fór 11. nóvember 2021, um að bæjarstjórn samþykki reglur um afslátt á dagvistargjöldum í Ísafjarðarbæ.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Arna Lára Jónsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Umsókn um lækkun gatnagerðargjalda lóðar v. Hafnarstræti 21 Þingeyri - 2021110043
Tillaga frá 1176. fundi bæjarráðs, sem fram fór 15. nóvember 2021, um að bæjarstjórn samþykki lækkun gatnagerðargjalda í samræmi við erindi Viðars Magnússonar með vísan til röksemda í bréfi hans, f.h. Sæverks ehf.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Arna Lára Jónsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Samþykkt um gatnagerðargjald - 2021110044
Tillaga frá 1176. fundi bæjarráðs, sem fram fór 15. nóvember 2021, um að bæjarstjórn samþykki samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjald í Ísafjarðarbæ, með vísan til minnisblaðs sviðsstjóra.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Bæjarráð - 1175 - 2111004F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1175. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn þann 8. nóvember 2021.
Fundargerðin er í 17 liðum.
Fundargerðin er í 17 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
6.Bæjarráð - 1176 - 2111013F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1176. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn þann 15. nóvember 2021.
Fundargerðin er í tíu liðum.
Fundargerðin er í tíu liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
7.Fræðslunefnd - 434 - 2111007F
Lögð fram til kynningar fundargerð 434. fundar fræðslunefndar, en fundur var haldinn þann 11. nóvember 2021.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
8.Hafnarstjórn - 226 - 2110022F
Lögð fram til kynningar fundargerð 226. fundar hafnarstjórnar, en fundur var haldinn þann 15. nóvember 2021.
Fundargerðin er í sex liðum.
Fundargerðin er í sex liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
9.Menningarmálanefnd - 161 - 2111006F
Lögð fram til kynningar fundargerð 161. fundar menningarmálanefndar, en fundur var haldinn þann 9. nóvember 2021.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
10.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 570 - 2110023F
Lögð fram til kynningar fundargerð 570. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn þann 3. nóvember 2021.
Fundargerðin er í átta liðum.
Fundargerðin er í átta liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
11.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 112 - 2110016F
Lögð fram til kynningar fundargerð 112. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, en fundur var haldinn þann 9. nóvember 2021.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.