Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Álagningarhlutfall útsvars og fasteignaskatta 2022 - 2021070013
Tillaga frá 1170. fundi bæjarráðs, sem fram fór 4. október 2021, um að bæjarstjórn samþykki tillögu um um að útsvar ársins 2022 verði óbreytt frá árinu 2021, eða 14,52%.
2.Gjaldskrár 2022 - 2021050043
Gjaldskrár Ísafjarðarbæjar 2022 lagðar fram til samþykktar í bæjarstjórn.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir og Nanný Arna Guðmundsdóttir
Forseti ber upp tillögu um frestun máls og að allar gjaldskrár verði teknar til frekari skoðunar og lagðar aftur fyrir bæjarstjórn til samþykktar samhliða fyrstu umræðu um fjárhagsáætlun 2022.
Forseti bar tillögu um frestun máls upp til atkvæða.
Frestunartillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber upp tillögu um frestun máls og að allar gjaldskrár verði teknar til frekari skoðunar og lagðar aftur fyrir bæjarstjórn til samþykktar samhliða fyrstu umræðu um fjárhagsáætlun 2022.
Forseti bar tillögu um frestun máls upp til atkvæða.
Frestunartillagan samþykkt 9-0.
3.Launakjör kjörstjórna - 2021100066
Tillaga frá 1172. fundi bæjarráðs, sem fram fór 18. október 2021, um að bæjarstjórn samþykki tillögur skv. minnisblaði sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs, dags. 15. október 2021, um breytingar launa fulltrúa í kjörstjórnum, þannig að frá og með árinu 2022 verði greitt eftir launaflokkum 122 og 133.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Reglur um umsókn og innritun í grunnskóla Ísafjarðarbæjar - 2021100028
Tillaga frá 433. fundi fræðslunefndar, sem fram fór 14. október 2021, um að bæjarstjórn samþykki reglur um umsókn og innritun í grunnskóla Ísafjarðarbæjar.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Bæjarráð - 1172 - 2110013F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1172. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 18. október 2021.
Fundargerðin er í 23 liðum.
Fundargerðin er í 23 liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Þórir Guðmundsson, Birgir Gunnarsson og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
6.Fræðslunefnd - 433 - 2110006F
Lögð fram til kynningar fundargerð 433. fundar fræðslunefndar, en fundur var haldinn 14. október 2021.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
7.Hafnarstjórn - 225 - 2110002F
Lögð fram til kynningar fundargerð 225. fundar hafnarstjórnar, en fundur var haldinn 18. október 2021.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir og Marzellíus Sveinbjörnsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:22.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti ber upp tillögu um að málinu verði frestað og lagt aftur fyrir bæjarstjórn samhliða fyrstu umræðu fjárhagsáætlunar.
Forseti bar tillögu um frestun máls upp til atkvæða.
Frestunartillagan samþykkt 9-0.