Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Hóll á Hvilftarströnd. Bygging á íbúðarhúsi og rafstöð á lögbýli - 2020050055
Tillaga frá 550. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 6. janúar 2021, um að bæjarstjórn heimili auglýsingu á deiliskipulagi á Hóli á Hvilftarströnd, í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
2.Snjómokstur Ísafirði og Hnífsdal, útboð. - 2019100083
Tillaga frá bæjarstjóra um að bæjarstjórn heimili töku tilboða í samræmi við niðurstöðu útboðs á snjómokstri í Skutulsfirði og Hnífsdal, en tilboð voru opnuð 21. desember 2020, og minnisblað sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs, dags. 4. janúar 2021.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Þórir Guðmundsson, Birgir Gunnarsson, Nanný Arna Guðmundsdóttir, og Daníel Jakobsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 5-1.
Arna Lára Jónsdóttir, Nanný Arna Guðmundsdóttir og Þórir Guðmundsson sátu hjá við atkvæðagreiðslu.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 5-1.
Arna Lára Jónsdóttir, Nanný Arna Guðmundsdóttir og Þórir Guðmundsson sátu hjá við atkvæðagreiðslu.
3.Bæjarráð - 1135 - 2012018F
Fundargerð 1135. fundar bæjarráðs sem haldinn var 21. desember 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í 18 liðum.
Fundargerðin er í 18 liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir og Daníel Jakobsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
4.Íþrótta- og tómstundanefnd - 218 - 2012014F
Fundargerð 218. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 16. desember 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í einum lið.
Fundargerðin er í einum lið.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Daníel Jakobsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
5.Sameinuð almannavarnanefnd Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps - 35 - 2012011F
Fundargerð 35. fundar sameinaðrar almannavarnarnefndar Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps, sem haldinn var 14. desember 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í sjö liðum.
Fundargerðin er í sjö liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
6.Velferðarnefnd - 454 - 2012003F
Fundargerð 454. fundar velferðarnefndar sem haldinn var 11. desember 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í ellefu liðum.
Fundargerðin er í ellefu liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:18.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti leggur tillöguna fram til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.