Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Lánsumsókn 2020 - 2020100091
Tillaga um að bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykki hér með á sveitarstjórnarfundi að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 500.000.000.-, með lokagjalddaga 5. apríl 2034, í samræmi við skilmála að lánasamningi sem liggja fyrir á fundinum og sem sveitarstjórnin hefur kynnt sér.
Bæjarstjórnin samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Er lánið tekið til að fjármagna framkvæmdir sveitarfélagsins og endurfjármagna afborganir eldri lána sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Birgi Gunnarssyni, bæjarstjóra, kt. 050263-5419, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Ísafjarðarbæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Bæjarstjórnin samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Er lánið tekið til að fjármagna framkvæmdir sveitarfélagsins og endurfjármagna afborganir eldri lána sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Birgi Gunnarssyni, bæjarstjóra, kt. 050263-5419, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Ísafjarðarbæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
2.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020 - 2020010031
Tillaga frá 1126. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 20. október 2020, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 15 við fjárhagsáætlun 2020 vegna barnaverndar á árinu 2020.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Hreystivöllur við Hlíf - 2020090088
Tillaga frá 1128. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 2. nóvember 2020, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 17 við fjárhagsáætlun 2020.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Sindragata 4a, sala fasteigna - 2019030022
Tillaga frá 1128. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 2. nóvember 2020, um að bæjarstjórn samþykki framkomið tilboð í íbúð nr. 303 í Sindragötu 4a á Ísafirði.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Arna Lára Jónsdóttir situr hjá við atkvæðagreiðslu.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Arna Lára Jónsdóttir situr hjá við atkvæðagreiðslu.
5.Ósk um deiliskipulagsbreytingu - Hafnarbakki 3, Flateyri - 2018100008
Tillaga frá 545. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 14. október 2020, um að bæjarstjórn heimili málsmeðferð að nýju í samræmi við 2. gr. skipulagslaga sem óveruleg breyting á deiliskipulagi Flateyrarodda.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Hafnarbakki 5, umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2020100029
Tillaga frá 545. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 14. október 2020, um að bæjarstjórn heimili útgáfu lóðarleigusamnings fyrir Hafnarbakka 5, Flateyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Oddavegur 3, umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2020100030
Tillaga frá 545. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 14. október 2020, um að bæjarstjórn heimili útgáfu lóðarleigusamnings fyrir Oddaveg 3, Flateyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Aðalgata 22, Suðureyri. Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2020080005
Tillaga frá 545. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 14. október 2020, um að bæjarstjórn heimili útgáfu lóðarleigusamnings fyrir Aðalgötu 22, Suðureyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
9.Stefnisgata 4. Umsókn um lóð fyrir fiskhjall á atvinnuhúsasvæði - 2019110025
Tillaga frá 545. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 14. október 2020, um að bæjarstjórn samþykki að umsækjandi fái lóð undir fiskþurrkunarhjall að Stefnisgötu 4, Suðureyri, skv. umsókn með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Birgir Gunnarsson og Daníel Jakobsson.
Forseti bar fram breytingatillögu um að vísa málinu aftur til skipulags- og mannvirkjanefndar.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar fram breytingatillögu um að vísa málinu aftur til skipulags- og mannvirkjanefndar.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
10.Tjarnarreitur Þingeyri - 2019060041
Tillaga frá 546. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 28. október 2020, um að bæjarstjórn heimili málsmeðferð deiliskipulags fyrir Tjarnarreit á Þingeyri, skv. 41. gr. skipulagslaga.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
11.Góustaðir við Sunnuholt - Fyrirspurn um byggingarleyfi - 2019100003
Tillaga frá 546. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 28. október 2020, um að bæjarstjórn heimili breytingu á aðalskipulagi skv. VII. kafla skipulagslaga.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Elísabet Samúelsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Elísabet Samúelsdóttir situr hjá við atkvæðagreiðslu.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Elísabet Samúelsdóttir situr hjá við atkvæðagreiðslu.
12.Dagverðardalur 7. Umsókn um frístundahúsalóð - 2020050069
Tillaga frá 546. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 28. október 2020, um að bæjarstjórn heimili úthlutun lóðar nr. 7 í Dagverðardal til umsækjandans Marzellíusar Sveinbjörnssonar, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar fram breytingatillögu um að vísa málinu aftur til skipulags- og mannvirkjanefndar.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar fram breytingatillögu um að vísa málinu aftur til skipulags- og mannvirkjanefndar.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
13.Beiðni um stuðning við afreksíþróttasvið við Menntaskólann á Ísafirði 2020-2021 - 2020100060
Tillaga frá 1126. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 20. október 2020, um að bæjarstjórn samþykki beiðni um stuðning við afreksíþróttasvið við Menntaskólann á Ísafirði 2020-2021.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Hafdís Gunnarsdóttir, Arna Lára Jónsdóttir, og Daníel Jakobsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
14.Endurskoðun á samstarfssamning 2020 - 2019110044
Tillaga frá 214. fundi íþrótta- og tómstundanefndar, sem fram fór þann 21. október 2020, um að bæjarstjórn samþykki samstarfssamning Ísafjarðarbæjar og HSV fyrir árið 2021 með viðaukum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Sif Huld Albertsdóttir, Þórir Guðmundsson, Daníel Jakobsson, og Elísabet Samúelsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
15.Samningur um rekstur upplýsingamiðstöðvar ferðamála á Þingeyri 2020-2022 - 2020100058
Tillaga frá 1126. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 20. október 2020, um að bæjarstjórn samþykki samning Ísafjarðarbæjar við handverkshópinn Koltru.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Daníel Jakobsson, og Birgir Gunnarsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
16.Samstarfssamningur - Kómedíuleikhúsið - 2005090047
Tillaga frá 1126. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 20. október 2020, um að bæjarstjórn samþykki endurnýjun samnings við Kómedíuleikhúsið til eins árs.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Nanný Arna Guðmundsdóttir bar fram breytingartillögu um að senda málið til atvinnu- og menningarmálanefndar.
Tillagan samþykkt 9-0.
Nanný Arna Guðmundsdóttir bar fram breytingartillögu um að senda málið til atvinnu- og menningarmálanefndar.
Tillagan samþykkt 9-0.
17.Beiðni um greiðslu kostnaðar í kjölfar snjóflóða á Flateyri - 2020100110
Tillaga frá 1128. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 2. nóvember 2020, um að bæjarstjórn samþykki beiðni Gunnukaffis ehf.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar fram breytingatillögu um að vísa málinu aftur til bæjarráðs og fela bæjarstjóra að útbúa viðauka með málinu.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar fram breytingatillögu um að vísa málinu aftur til bæjarráðs og fela bæjarstjóra að útbúa viðauka með málinu.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
18.Dýpkun Sundahafnar og uppdæling efnis. - 2019060026
Á 545. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 14. október 2020, vísaði nefndin frummatsskýrslu Verkís ehf. frá 2. júlí 2020, vegna dýpkunar við Sundabakka á Ísafirði, til bæjarstjórnar.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Þórir Guðmundsson, Sigurður Jón Hreinsson, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
19.Vegagerðin Vestfjarðarumdæmi -Viðbragðsáætlun Dýrafjarðagangna - 2020100095
Á 546. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 28. október 2020, vísaði nefndin skýrslu Vegagerðarinnar frá október 2020, „Dýrafjarðargöng - viðbragðsáætlun“ til bæjarstjórnar.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Hafdís Gunnarsdóttir.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
20.Atvinnu- og menningarmálanefnd - 154 - 2010020F
Fundargerð 154. fundar atvinnu- og menningarmálanefndar, sem haldinn var 22. október 2020, lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
21.Bæjarráð - 1126 - 2010017F
Fundargerð 1126. fundar bæjarráðs, sem haldinn var 20. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í 28 liðum.
Fundargerðin er í 28 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
22.Bæjarráð - 1127 - 2010023F
Fundargerð 1127. fundar bæjarráðs, sem haldinn var 26. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í 24 liðum.
Fundargerðin er í 24 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
23.Bæjarráð - 1128 - 2010035F
Fundargerð 1128. fundar bæjarráðs, sem haldinn var 2. nóvemer 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í 22 liðum.
Fundargerðin er í 22 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
24.Fræðslunefnd - 420 - 2010018F
Fundargerð 420. fundar fræðslunefndar, sem haldinn var 22. október 2020, lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
25.Hafnarstjórn - 215 - 2010011F
Fundargerð 215. fundar hafnarstjórnar, sem haldinn var 15. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í átta liðum.
Fundargerðin er í átta liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
26.Íþrótta- og tómstundanefnd - 214 - 2010015F
Fundargerð 214. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, sem haldinn var 21. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í sex liðum.
Fundargerðin er í sex liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
27.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 545 - 2009030F
Fundargerð 545. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 14. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
28.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 546 - 2010014F
Fundargerð 545. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 28. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í 15 liðum.
Fundargerðin er í 15 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
29.Velferðarnefnd - 452 - 2010024F
Fundargerð 452. fundar velferðarnefndar, sem haldinn var 23. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í átta liðum.
Fundargerðin er í átta liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.