Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2019 - 2019110062
Bæjarstjóri leggur fram til fyrri umræðu ársreikning Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir starfsárið 2019.
2.Mannréttindastefna Ísafjarðarbæjar - 2020040059
Tillaga frá 447. fundi velferðarnefndar, sem fram fór 7. maí sl., um að bæjarstjórn samþykki mannréttindastefnu Ísafjarðarbæjar.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Þórir Guðmundsson, Arna Lára Jónsdóttir, Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri, og Daníel Jakobsson.
Forseti ber tillöguna upp til samþykktar.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til samþykktar.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.leiðbeinandi álit_tvöföld skólavist barns í leik- og grunnskóla - 2019100022
Tillaga frá 416. fundi fræðslunefndar, sem fram fór 18. maí sl., um að bæjarstjórn samþykki reglur um tvöfalda skólavist barns í leik- og grunnskóla.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til samþykktar.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til samþykktar.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Heimgreiðslur til foreldra sem ekki hafa fengið úthlutað leikskólaplássi - 2020020017
Tillaga frá 416. fundi fræðslunefndar, sem fram fór 18. maí sl., um að bæjarstjórn samþykki reglur um heimgreiðslur til foreldra, en þær varða tímabilið 1. apríl til 1. júlí 2020.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Hafdís Gunnarsdóttir, og Arna Lára Jónsdóttir.
Forseti ber tillöguna upp til samþykktar.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til samþykktar.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Ruslahreinsun á Hornströndum - 2018020088
Tillaga frá 93. fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar, sem fram fór 11. febrúar 2020, um að bæjarstjórn samþykki styrkbeiðni um hreinsun á Hornströndum.
og
Tillaga frá 1094. fundi bæjarráðs, sem fram fór 17. febrúar 2020, um að bæjarstjórn samþykki erindið.
og
Tillaga frá 1094. fundi bæjarráðs, sem fram fór 17. febrúar 2020, um að bæjarstjórn samþykki erindið.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Forseti ber tillögurnar upp til atkvæða.
Tillögurnar samþykktar 9-0.
Forseti ber tillögurnar upp til atkvæða.
Tillögurnar samþykktar 9-0.
6.Kosning í undirkjörstjórnir - Nefndarmenn 2018-2022 - 2018050091
Kosning í undirkjörstjórnir Ísafjarðarbæjar.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Tillaga forseta er svohljóðandi:
Undirkjörstjórnir
I.-III. kjördeild Ísafjörður og Hnífsdalur,
1
Pernilla Rein
aðalmaður
2
Hjördís Þráinsdóttir
aðalmaður
3
Kristín Þ Henrýsdóttir
aðalmaður
4
Kristín H Guðjónsdóttir
aðalmaður
5
Guðfinna B Guðmundsdóttir
aðalmaður
6
Helga Salóme Ingimarsdóttir
aðalmaður
7
Ragnar Heiðar Sigtryggsson
aðalmaður
8
Brynjólfur Þór Rúnarsson
aðalmaður
9
Salmar Salmarsson
aðalmaður
10
Rakel Sylvía Björnsdóttir
aðalmaður
11
Grímur Daníelsson
aðalmaður
12
Gunnlaugur Finnbogason
aðalmaður
13
Guðný Stefanía Stefánsdóttir
aðalmaður
14
Brynja Huld Óskarsdóttir
aðalmaður
15
Aðalheiður Jóhannsdóttir
aðalmaður
16
Helga Ásgeirsdóttir
varamaður
17
Jón Hálfdán Jónasson
varamaður
18
Telma Lísa Þórðardóttir
varamaður
19
Eggert Stefánsson
varamaður
20
Thelma E Hjaltadóttir
varamaður
21
Guðmundur Hjaltason
varamaður
22
Matthildur Helgadóttir
varamaður
23
Aðalbjörg Sigurðardóttir
varamaður
24
Emil Ragnarsson
varamaður
25
Sigríður Guðfinna Ásgeirsdóttir
varamaður
26
Albert Jónsson
varamaður
27
Harpa Henrýsdóttir
varamaður
28
Pétur Tryggvi Pétursson
varamaður
29
Kristján Ívar Sigurðsson
varamaður
IV. kjördeild Suðureyri,
1
Bryndís Birgisdóttir
aðalmaður
2
Valur S Valgeirsson
aðalmaður
3
Svala Jónsdóttir
aðalmaður
4
Arnar Guðmundsson
aðalmaður
5
Bergrós Eva Valsdóttir
aðalmaður
6
Aðalsteinn Egill Traustason
varamaður
7
Helga Guðný Kristjánsdóttir
varamaður
8
Jóhann D Daníelsson
varamaður
9
Halldóra Hannesdóttir
varamaður
10
Sigurður Þórisson
varamaður
V. kjördeild Flateyri,
1
Kristján R Einarsson
aðalmaður
2
Sigurður Hafberg
aðalmaður
3
Ásvaldur Magnússon
aðalmaður
4
Jóhanna Kristjánsdóttir
aðalmaður
5
Vigdís Erlingsdóttir
aðalmaður
6
Soffía Ingimarsdóttir
varamaður
7
Kristín Pétursdóttir
varamaður
8
Valdís Kristjánsdóttir
varamaður
9
Jón Ágúst Þorsteinsson
varamaður
10
Edda Graichen
varamaður
VI. kjördeild Þingeyri,
1
Rakel Brynjólfsdóttir
aðalmaður
2
Ásta G Kristinsdóttir
aðalmaður
3
Gíslína Matthildur Gestsdóttir
aðalmaður
4
Hafsteinn Andersen
aðalmaður
5
Þórir Örn Guðmundsson
aðalmaður
6
Guðrún Íris Hreinsdóttir
varamaður
7
Hulda Hrönn Friðbertsdóttir
varamaður
8
Erla B Ástvaldsdóttir
varamaður
9
Auðbjörg Halla Knútsdóttir
varamaður
10
Marsibil G Kristjánsdóttir
varamaður
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Tillaga forseta er svohljóðandi:
Undirkjörstjórnir
I.-III. kjördeild Ísafjörður og Hnífsdalur,
1
Pernilla Rein
aðalmaður
2
Hjördís Þráinsdóttir
aðalmaður
3
Kristín Þ Henrýsdóttir
aðalmaður
4
Kristín H Guðjónsdóttir
aðalmaður
5
Guðfinna B Guðmundsdóttir
aðalmaður
6
Helga Salóme Ingimarsdóttir
aðalmaður
7
Ragnar Heiðar Sigtryggsson
aðalmaður
8
Brynjólfur Þór Rúnarsson
aðalmaður
9
Salmar Salmarsson
aðalmaður
10
Rakel Sylvía Björnsdóttir
aðalmaður
11
Grímur Daníelsson
aðalmaður
12
Gunnlaugur Finnbogason
aðalmaður
13
Guðný Stefanía Stefánsdóttir
aðalmaður
14
Brynja Huld Óskarsdóttir
aðalmaður
15
Aðalheiður Jóhannsdóttir
aðalmaður
16
Helga Ásgeirsdóttir
varamaður
17
Jón Hálfdán Jónasson
varamaður
18
Telma Lísa Þórðardóttir
varamaður
19
Eggert Stefánsson
varamaður
20
Thelma E Hjaltadóttir
varamaður
21
Guðmundur Hjaltason
varamaður
22
Matthildur Helgadóttir
varamaður
23
Aðalbjörg Sigurðardóttir
varamaður
24
Emil Ragnarsson
varamaður
25
Sigríður Guðfinna Ásgeirsdóttir
varamaður
26
Albert Jónsson
varamaður
27
Harpa Henrýsdóttir
varamaður
28
Pétur Tryggvi Pétursson
varamaður
29
Kristján Ívar Sigurðsson
varamaður
IV. kjördeild Suðureyri,
1
Bryndís Birgisdóttir
aðalmaður
2
Valur S Valgeirsson
aðalmaður
3
Svala Jónsdóttir
aðalmaður
4
Arnar Guðmundsson
aðalmaður
5
Bergrós Eva Valsdóttir
aðalmaður
6
Aðalsteinn Egill Traustason
varamaður
7
Helga Guðný Kristjánsdóttir
varamaður
8
Jóhann D Daníelsson
varamaður
9
Halldóra Hannesdóttir
varamaður
10
Sigurður Þórisson
varamaður
V. kjördeild Flateyri,
1
Kristján R Einarsson
aðalmaður
2
Sigurður Hafberg
aðalmaður
3
Ásvaldur Magnússon
aðalmaður
4
Jóhanna Kristjánsdóttir
aðalmaður
5
Vigdís Erlingsdóttir
aðalmaður
6
Soffía Ingimarsdóttir
varamaður
7
Kristín Pétursdóttir
varamaður
8
Valdís Kristjánsdóttir
varamaður
9
Jón Ágúst Þorsteinsson
varamaður
10
Edda Graichen
varamaður
VI. kjördeild Þingeyri,
1
Rakel Brynjólfsdóttir
aðalmaður
2
Ásta G Kristinsdóttir
aðalmaður
3
Gíslína Matthildur Gestsdóttir
aðalmaður
4
Hafsteinn Andersen
aðalmaður
5
Þórir Örn Guðmundsson
aðalmaður
6
Guðrún Íris Hreinsdóttir
varamaður
7
Hulda Hrönn Friðbertsdóttir
varamaður
8
Erla B Ástvaldsdóttir
varamaður
9
Auðbjörg Halla Knútsdóttir
varamaður
10
Marsibil G Kristjánsdóttir
varamaður
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Ósk um breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 - stækkun íbúðabyggðar - 2019110057
Tillaga frá 538. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 20. maí sl., um að bæjarstjórn heimili að hefja vinnu á nýju deiliskipulagi á opnu svæði við Seljalandsveg, breytingar fela í sér m.a. að opnu svæði verði breytt í íbúðarsvæði.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar fram breytingatillögu um að bæjarjórn vísi málinu aftur til skipulags- og mannvirkjanefndar, vegna formgalla.
Forseti bar breytingatillöguna upp til atkvæða.
Tillögurnar samþykktar 9-0.
Forseti bar fram breytingatillögu um að bæjarjórn vísi málinu aftur til skipulags- og mannvirkjanefndar, vegna formgalla.
Forseti bar breytingatillöguna upp til atkvæða.
Tillögurnar samþykktar 9-0.
8.Engjavegur 3. Umsókn um nýjan lóðarleigusamning, - 2019090075
Tillaga frá 538. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 20. maí sl., um að bæjarstjórn samþykki endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Engjaveg 3, Ísafirði.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
9.Engjavegur 19. Umsókn um lóðarleigusamning og leiðréttingu skráningar, - 2019080058
Tillaga frá 538. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 20. maí sl., um að bæjarstjórn samþykki endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Engjaveg 19, Ísafirði.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
10.Suðurtangi 14, nýbygging. Ósk um dsk-breytingu vegna hærri byggingar - 2020040016
Tillaga frá 538. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 20. maí sl., um að bæjarstjórn heimili frávik frá deiliskipulagi í samræmi við umsókn frá Hampiðju Íslands ehf. þar sem hæð byggingarinnar verður 10,5 m og er því innan marka um hámarkshæð bygginga við hindranaflöt Ísafjarðarflugvallar.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
11.Vestfjarðavegur 60 um Dynjandisheiði. Ósk um breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar - 2020040042
Tillaga frá 538. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 20. maí sl., um að bæjarstjórn heimili breytingu aðalskipulags Ísafjarðarbæjar vegna vegaframkvæmda í Dynjandisvogi.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
12.Atvinnu- og menningarmálanefnd - 151 - 2005005F
Lögð er fram til kynningar fundargerð 151. fundar atvinnu- og menningarmálanefndar sem haldinn var 13. maí 2020. Fundargerðin er í einum lið.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Arna Lára Jónsdóttir.
Hafdís Gunnarsdóttir tók við stjórn fundarins kl. 17.33.
Forseti tók aftur við stjórn fundarins kl. 17.34.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Hafdís Gunnarsdóttir tók við stjórn fundarins kl. 17.33.
Forseti tók aftur við stjórn fundarins kl. 17.34.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Bæjarráð - 1105 - 2005002F
Lögð er fram til kynningar fundargerð 1105. fundar bæjarráðs sem haldinn var 10. maí 2020. Fundargerðin er í 23 liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir og Birgir Gunnarsson.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
14.Bæjarráð - 1106 - 2005011F
Lögð er fram til kynningar fundargerð 1106. fundar bæjarráðs sem haldinn var 18. maí 2020. Fundargerðin er í 32 liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, og Daníel Jakobsson.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
15.Bæjarráð - 1107 - 2005013F
Lögð er fram til kynningar fundargerð 1107. fundar bæjarráðs sem haldinn var 25. maí 2020. Fundargerðin er í 24 liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Sigurður Jón Hreinsson.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
16.Fræðslunefnd - 416 - 2003008F
Lögð er fram til kynningar fundargerð 416. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 18. maí 2020. Fundargerðin er í ellefu liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
17.Hafnarstjórn - 212 - 2005015F
Lögð er fram til kynningar fundargerð 212. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 26. maí 2020. Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
18.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 538 - 2004012F
Lögð er fram til kynningar fundargerð 538. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 20. maí 2020. Fundargerðin er í 15 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
19.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 97 - 2005010F
Lögð er fram til kynningar fundargerð 97. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 19. maí 2020. Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Marzellíus Sveinbjörnsson, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
20.Velferðarnefnd - 447 - 2003024F
Lögð er fram til kynningar fundargerð 447. fundar velferðarnefndar sem haldinn var 7. maí 2020. Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:50.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti lagði fram tillögu um að vísa ársreikningi 2019 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Tillagan samþykkt 9-0.