Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
Vegna samkomubanns fór fundurinn fram í gegnum Zoom fjarfundabúnað.
1.Kórónaveiran COVID-19 - breytingar á sveitarstjórnarlögum - 2020030054
Tillaga af 1099. fundi bæjarráðs, frá 23. mars sl., um að bæjarstjórn samþykki að nefndum, ráðum og bæjarstjórn verði heimilt að funda samkvæmt breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 á meðan neyðarástand ríkir vegna COVID-19, til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélaga.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
2.Ráðning sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs - 2020020068
Tillaga 1100. fundar bæjarráðs frá 30. mars sl., um að ráða Bryndísi Ósk Jónsdóttur í starf sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbæjar í samræmi við tillögu Intellecta.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Arna Lára Jónsdóttir.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Kórónaveiran COVID-19 - frestun gjalddaga fasteignagjalda - 2020030054
Tillaga frá 1100. fundi bæjarráðs sem haldinn var 30. mars sl., um að taka tillögu um frestun gjalddaga fasteignagjalda á árinu 2020 til afgreiðslu.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Daníel Jakobsson og Arna Lára Jónsdóttir.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Jafnframt er bæjarstjóra falið að koma með fullmótaðar aðgerðir við frestun gjalddaga fasteignagjalda fyrir næsta bæjarráðsfund og er bæjarráði falið fullnaðarvald við afgreiðslu þeirra.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Jafnframt er bæjarstjóra falið að koma með fullmótaðar aðgerðir við frestun gjalddaga fasteignagjalda fyrir næsta bæjarráðsfund og er bæjarráði falið fullnaðarvald við afgreiðslu þeirra.
4.COVID-19 2020 - skólamál - 2020030086
Tillaga 1100. fundar bæjarráðs frá 30. mars sl., um að samþykkja tillögu að tímabundinni lækkun gjaldskráa leikskóla, grunnskóla og dægradvalar vegna skertrar þjónustu sökum aðgerða vegna COVID-19.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Birgir Gunnarsson, Hafdís Gunnarsdóttir og Daníel Jakobsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.COVID-19 - tillaga Í-listans - 2020030090
Bæjarfulltrúar Í-listans leggja til við bæjarstjórn að unnin verði markviss aðgerðaráætlun til að koma til móts við þarfir íbúa og fyrirtækja í sveitarfélaginu í ljósi þess mikla vanda sem COVID-19 faraldurinn hefur í för með sér. Markmið aðgerðaráætlunarinnar verði að tryggja velferð íbúa og afkomu þeirra og vernda grunnstoðir samfélagsins eins og kostur er. Til hliðsjónar verða hugmyndir og ábendingar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, sem bárust sveitarfélögum þann 19. mars sl., ásamt aðgerðum ríkisstjórnar Íslands vegna COVID-19 faraldursins.
Jafnframt verði bæjarstjóra, í samstarfi við fjármálasvið sveitarfélagsins, falið að vinna sviðsmyndir um mögulegar efnahagslegar afleiðingar faraldursins á fjárhag sveitarfélagins.
Jafnframt verði bæjarstjóra, í samstarfi við fjármálasvið sveitarfélagsins, falið að vinna sviðsmyndir um mögulegar efnahagslegar afleiðingar faraldursins á fjárhag sveitarfélagins.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Hafdís Gunnarsdóttir, Daníel Jakobsson, Arna Lára Jónsdóttir, Sigurður Hreinsson og Birgir Gunnarsson.
Greinargerð:
Ljóst er að COVID-19 faraldurinn mun hafa mikil áhrif á afkomu íbúa sveitarfélagins og fyrirtæki. Fyrst var talið að fyrirtæki í ferðaþjónustu gætu helst búist við miklu tekjutapi en nú er orðið ljóst að COVID-19 faraldurinn mun hafa áhrif á nánast allar atvinnugreinar, t.a.m. ferðaþjónustu, fiskvinnslu og veiðar, framleiðslu og iðnað. Margir íbúar sveitarfélagsins horfa fram á að missa vinnuna að öllu leyti eða hluta og mörg fyrirtæki horfa fram á algjört tekjuhrun og lokun markaða. Mikilvægt er að sveitarfélagið stígi inn með markvissum hætti til að milda það högg sem COVID-19 faraldurinn hefur í för með sér eftir fremsta megni, með því að stytta samdráttarskeiðið eins og kostur er og verja lífsgæði íbúa m.t.t. tilmæla almannavarna hverju sinni.
Samband íslenskra sveitarfélaga leggur til við sveitarfélög á landinu að þau komi til móts við íbúa og atvinnulífið með lækkun, frestun eða niðurfellingu ýmissa gjalda. Nú þegar hafa tillögur um tímabundna lækkun gjalda í leik- og grunnskólum ásamt dægradvöl verið lagðar fram og er það vel, og svo frestun fasteignagjaldaga um tvo mánuði. Í því samhengi mætti einnig athuga hvort hægt sé að lengja í árskortum á vegum sveitarfélagsins í þær íþróttamiðstöðvar sem eru lokaðar, t.d. sundkort eða líkamsræktarkort. Mörg sveitarfélög hafa gengið lengra og komið til móts við atvinnulífið með frestun gjalddaga eða lækkun gjalda til að koma til móts við tekjutap þeirra.
Sambandið leggur til við sveitarfélög að þau endurskoði viðhalds- og fjárfestingaráætlanir með því að flýta framkvæmdum eða auka viðhalds- og framkvæmdafé. Mikilvægt er að endurskoða fjárfestingaráætlun Ísafjarðarbæjar til næstu þriggja ára til að sjá hvort þar séu atvinnuskapandi verkefni sem má flýta eða hvort tilefni sé til að endurraða verkefnum í ljósi aðgerðaráætlunar ríkistjórnarinnar sem gerir ráð fyrir endurgreiðslu virðisaukaskatts af viðhaldi íbúðarhúsnæðis sem mun einnig gilda fyrir sveitarfélög. Hins vegar verður ekki í boði endurgreiðsla á virðisaukaskatti vegna viðhalds á öðrum mannvirkjum. Í tillögum ríkisstjórnarinnar er einnig gert ráð fyrir að sveitarfélög geti sótt endurgreiðslu virðisaukaskatts af framkvæmdum við fráveitur. Sambandið leggur einnig til við sveitarfélögin að þau skilgreini og bjóði störf í atvinnuátaksverkefnum í samvinnu við atvinnuleysistryggingarsjóð og þess verði gætt að ný störf henti konum og fólki af erlendum uppruna. Mikilvægt er að Ísafjarðarbær í samstarfi við Vinnumálastofnun verði tilbúið með aðgerðir til að takast á við tímabundið atvinnuleysi íbúa. Í tillögum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir auknu fé í nýsköpunarsjóð stúdenta til að skapa störf fyrir stúdenta til að koma í veg fyrir mikið atvinnuleysi meðal þeirra. Ísafjarðarbær ætti að skoða hvort ekki sé möguleiki að sækja í þennan sjóð til að efla nýsköpun eða tækniframfarir í sveitarfélaginu.
Einnig er mikilvægt að sveitarfélagið fari í markvisst markaðsátak til að laða til sín innlenda ferðamenn og í samvinnu við Markaðsstofu Vestfjarðar ætti Ísafjarðarbær að koma að auknum krafti að markaðssetningu Vestfjarðaleiðarinnar.
Markviss aðgerðaráætlun sem unnin er út frá líklegustu sviðsmyndum hjálpa okkur bæjarfulltrúum að halda utan um þetta mikla verkefni sem framundan er, sýnir íbúum að við séum tilbúin að leita lausna með hagsmuni þeirra að leiðarljósi og hjálpar starfsmönnum sveitarfélagsins að vinna aðrar áætlanir að fylgja þeim.
Bæjarfulltrúar Í-listans draga tillöguna til baka.
Greinargerð:
Ljóst er að COVID-19 faraldurinn mun hafa mikil áhrif á afkomu íbúa sveitarfélagins og fyrirtæki. Fyrst var talið að fyrirtæki í ferðaþjónustu gætu helst búist við miklu tekjutapi en nú er orðið ljóst að COVID-19 faraldurinn mun hafa áhrif á nánast allar atvinnugreinar, t.a.m. ferðaþjónustu, fiskvinnslu og veiðar, framleiðslu og iðnað. Margir íbúar sveitarfélagsins horfa fram á að missa vinnuna að öllu leyti eða hluta og mörg fyrirtæki horfa fram á algjört tekjuhrun og lokun markaða. Mikilvægt er að sveitarfélagið stígi inn með markvissum hætti til að milda það högg sem COVID-19 faraldurinn hefur í för með sér eftir fremsta megni, með því að stytta samdráttarskeiðið eins og kostur er og verja lífsgæði íbúa m.t.t. tilmæla almannavarna hverju sinni.
Samband íslenskra sveitarfélaga leggur til við sveitarfélög á landinu að þau komi til móts við íbúa og atvinnulífið með lækkun, frestun eða niðurfellingu ýmissa gjalda. Nú þegar hafa tillögur um tímabundna lækkun gjalda í leik- og grunnskólum ásamt dægradvöl verið lagðar fram og er það vel, og svo frestun fasteignagjaldaga um tvo mánuði. Í því samhengi mætti einnig athuga hvort hægt sé að lengja í árskortum á vegum sveitarfélagsins í þær íþróttamiðstöðvar sem eru lokaðar, t.d. sundkort eða líkamsræktarkort. Mörg sveitarfélög hafa gengið lengra og komið til móts við atvinnulífið með frestun gjalddaga eða lækkun gjalda til að koma til móts við tekjutap þeirra.
Sambandið leggur til við sveitarfélög að þau endurskoði viðhalds- og fjárfestingaráætlanir með því að flýta framkvæmdum eða auka viðhalds- og framkvæmdafé. Mikilvægt er að endurskoða fjárfestingaráætlun Ísafjarðarbæjar til næstu þriggja ára til að sjá hvort þar séu atvinnuskapandi verkefni sem má flýta eða hvort tilefni sé til að endurraða verkefnum í ljósi aðgerðaráætlunar ríkistjórnarinnar sem gerir ráð fyrir endurgreiðslu virðisaukaskatts af viðhaldi íbúðarhúsnæðis sem mun einnig gilda fyrir sveitarfélög. Hins vegar verður ekki í boði endurgreiðsla á virðisaukaskatti vegna viðhalds á öðrum mannvirkjum. Í tillögum ríkisstjórnarinnar er einnig gert ráð fyrir að sveitarfélög geti sótt endurgreiðslu virðisaukaskatts af framkvæmdum við fráveitur. Sambandið leggur einnig til við sveitarfélögin að þau skilgreini og bjóði störf í atvinnuátaksverkefnum í samvinnu við atvinnuleysistryggingarsjóð og þess verði gætt að ný störf henti konum og fólki af erlendum uppruna. Mikilvægt er að Ísafjarðarbær í samstarfi við Vinnumálastofnun verði tilbúið með aðgerðir til að takast á við tímabundið atvinnuleysi íbúa. Í tillögum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir auknu fé í nýsköpunarsjóð stúdenta til að skapa störf fyrir stúdenta til að koma í veg fyrir mikið atvinnuleysi meðal þeirra. Ísafjarðarbær ætti að skoða hvort ekki sé möguleiki að sækja í þennan sjóð til að efla nýsköpun eða tækniframfarir í sveitarfélaginu.
Einnig er mikilvægt að sveitarfélagið fari í markvisst markaðsátak til að laða til sín innlenda ferðamenn og í samvinnu við Markaðsstofu Vestfjarðar ætti Ísafjarðarbær að koma að auknum krafti að markaðssetningu Vestfjarðaleiðarinnar.
Markviss aðgerðaráætlun sem unnin er út frá líklegustu sviðsmyndum hjálpa okkur bæjarfulltrúum að halda utan um þetta mikla verkefni sem framundan er, sýnir íbúum að við séum tilbúin að leita lausna með hagsmuni þeirra að leiðarljósi og hjálpar starfsmönnum sveitarfélagsins að vinna aðrar áætlanir að fylgja þeim.
Bæjarfulltrúar Í-listans draga tillöguna til baka.
6.Best Practice - Viðaukar og gerð þeirra - 2018010082
Á 1097. fundi bæjarráðs sem haldinn var 9. mars sl. lagði bæjarráð til við bæjarstjórn að samþykkja verklagsreglur vegna viðauka við fjárhagsáætlanir.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Daníel Jakobsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Kláfur upp Eyrarhlíð - 2019070011
Tillaga 536. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 25. mars sl., um að heimila framkvæmdaraðila, þ.e. Eyrarkláf ehf., að hefja skipulagsvinnu vegna framkvæmda, nefndin vísar jafnframt viljayfirlýsingu til bæjarstjórnar.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar - endurskoðun - 2015100008
Tillaga 536. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 25. mars s.l. þar sem skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila að skipulagslýsing verði kynnt opinberlega skv. skipulagslögum 123/2010. Lýsingin verði tekin til meðferðar í samræmi við VII kafla skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Daníel Jakobsson og Sigurður Hreinsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
9.Umsókn um lóð - Mávagarður E - 2019110063
Tillaga 536. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 25. mars sl., um að heimila Kampa ehf., að gera breytingu á deiliskipulagi Mávagarðs, þar sem lóðinni Mávagarður E, yrði skipt upp.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
10.Brimbrjótur, Suðureyri - umsókn um lóð fyrir atvinnuhúsnæði - 2019120040
Tillaga 1100. fundar bæjarráðs frá 30. mars sl., um að bæjarstjórn samþykki samkomulag ásamt viðaukum vegna uppbyggingar Fisherman ehf. á iðnaðar- og athafnasvæði á Suðureyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Daníel Jakobsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
11.Sjávargata 12, Þingeyri. Umsókn um atvinnuhúsalóð - 2020020041
Tillaga 536. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 25. mars sl. þar sem skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að Viðar Magnússon f.h. Sæverks ehf., lóð við Sjávargötu 12, Þingeyri, skv. gildandi skipulagi, skv. umsókn með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun lóðar, staðfest af bæjarstjórn. Lóðunum er úthlutað í því ástandi sem þær eru og umsækjandi ber allan kostnað við að gera lóðirnar byggingahæfar.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
12.Bakkavegur 17, umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2020030057
Tillaga 536. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 25. mars sl., um að heimila endurnýjun lóðaleigusamnings vegna fasteignar við Bakkaveg 17, Hnífsdal.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
13.Brimnesvegur 20, umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2020010034
Tillaga 536. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 25. mars sl., um að heimila endurnýjun lóðaleigusamnings vegna fasteignar að Brimnesvegi 20, Flateyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
14.Garðavegur 1 í Hnífsdal, umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2020020007
Tillaga 536. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 25. mars sl., um að heimila endurnýjun lóðaleigusamnings vegna fasteignar að Garðavegi 1, Hnífsdal.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
15.Heiðarbraut 8, Hnífsdal. Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2020030048
Tillaga 536. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 25. mars sl., um að heimila endurnýjun lóðarleigusamnings vegna fasteignar að Heiðarbraut 8, Hnífsdal.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
16.Hlíðarvegur 22, endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2019120045
Tillaga 536. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 25. mars sl., um að heimila endurnýjun lóðarleigusamnings vegna fasteignar að Hlíðarvegi 22 Ísafirði
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
17.Sundstræti 26, umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2019120051
Tillaga 536. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 25. mars sl., um að heimila endurnýjun lóðarleigusamnings vegna fasteignar að Sundstræti 26, Ísafirði.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
18.Atvinnu- og menningarmálanefnd - 150 - 2003020F
Fundargerð 150. fundar atvinnu- og menningarmálanefndar sem haldinn var 25. mars sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
19.Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 169 - 2003016F
Fundargerð 169. fundar barnaverndarnefndar sem haldinn var 18. mars sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í tveimur liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
20.Bæjarráð - 1097 - 2003009F
Fundargerð 1097. fundar bæjarráðs sem haldinn var 9. mars sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 16 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
21.Bæjarráð - 1098 - 2003015F
Fundargerð lögð 1098. fundar bæjarráðs frá 16. mars sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 9 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
22.Bæjarráð - 1099 - 2003019F
Fundargerð 1099. fundar bæjarráðs sem haldinn var 23. mars sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 17 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
23.Bæjarráð - 1100 - 2003023F
Fundargerð 1100. fundar bæjarráðs sem haldinn var 30. mars sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 11 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
24.Hafnarstjórn - 210 - 2003004F
Lögð er fram fundargerð 210. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 9. mars sl. Fundargerðin er í 13 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
25.Íþrótta- og tómstundanefnd - 206 - 2002023F
Fundargerð 206. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 4. mars sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 4 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
26.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 536 - 2003002F
Fundargerð 536. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 25. mars sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 14 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
27.Velferðarnefnd - 446 - 2003001F
Fundargerð 446. fundar velferðarnefndar sem haldinn var 5. mars sl. er lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 5 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?