Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2019 - 2018120062
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að viðauki 10 við fjárhagsáætlun 2019 verði samþykktur. Um er að ræða 3,2 m.kr. auknar tekjur hjá Þjónustuíbúðum Hlífar og aukið framlag frá velferðarsviði upp á sömu fjárhæð. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöður samantekins A og B hluta Ísafjarðarbæjar er 0,- eða óbreytt afkoma í kr. 44.486.764,- en áhrifin á sveitasjóð A hluta er aukinn kostnaður um kr. 3.215.000,- og því eykst rekstrarhalli úr kr. 83.105.132,- í kr. 86.319.132,-.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri, Arna Lára Jónsdóttir og Jónas Þór Birgisson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
2.Hrafnabjörg, Lokinhamradal - stofnun lóðar - 2019030107
Tillaga 526. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 25. sept. sl. um að heimila stofnun lóðar undir íbúðarhús, að Hrafnabjörgum í Lokinhamradal.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Hornstrandafriðland framkvæmdaleyfi - Minnisblað Juris - 2019020031
Tillaga 526. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 25. sept., sl. um að núgildandi samkomulagi um byggingar- og framkvæmdarleyfi sem dagsett er mars 2004, verði sagt upp á grundvelli afstöðu Umhverfisstofnunar til samkomulagsins í bréfi þeirra dags. 09.05.2019.
Jafnframt er lagt til að unnið verði nýtt samkomulag, með hliðsjón af gildandi lögum og reglugerðum.
Jafnframt er lagt til að unnið verði nýtt samkomulag, með hliðsjón af gildandi lögum og reglugerðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri og Jónas Þór Birgisson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Umsókn um lóð, Aðalgata 24 - 2019070038
Tillaga frá 526. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 25. sept. sl., um að Elín Árnadóttir, fái lóð við Aðalgötu 24 Suðureyri, skv. umsókn, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Umsókn um lóð fyrir atvinnuhúsnæði. Skólagata 10 - 2019090007
Tillaga frá 26. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 25. sept., sl. um að Elías Guðmundsson fái lóð við Skólagötu 10 Suðureyri, skv. umsókn, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Staðfesting landamerkja - Engidalur Efri og Neðri - 2019020047
Tillaga frá 526. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 25. sept. sl. um að staðfesta landamerki Efri og Neðri Engidals og Hafrafells. Jafnframt landamerki á milli Efri og Neðri Engidals og Kirkjubóls með fyrirvara, þ.e. að komi upp ágreiningur um mörkin síðar, þá gildi fyrri lýsingar.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Stefnumótun í fjármálum, tillaga Í-listans - 2019100028
Tillaga bæjarfulltrúa Í-listans að farið verði í umbótaverkefni sem hefur það að markmiði að kafa ofan í rekstur Ísafjarðarbæjar og horfa til framtíðar til gera bæinn betur í stakk búinn til að takast á við þær fjárhagslegu áskoranir sem framundan eru. Hugsunin með slíku verkefni væri að bærinn setti sér langtímamarkmið í fjármálum til að takast við reksturinn, fjárfestingar og B hluta starfsemina.
Mikilvægt er að starfsmenn jafnt sem kjörnir fulltrúar komi að slíku verkefni til að tryggja að sem bestur árangur náist. Bæjarstjóra verði falið að leita tilboða frá fyrirtækjum sem sérhæfa sig í slíkri þjónustu og mætti horfa til Borgarbyggðar og verkefnisins Brúin til framtíðar.
Mikilvægt er að starfsmenn jafnt sem kjörnir fulltrúar komi að slíku verkefni til að tryggja að sem bestur árangur náist. Bæjarstjóra verði falið að leita tilboða frá fyrirtækjum sem sérhæfa sig í slíkri þjónustu og mætti horfa til Borgarbyggðar og verkefnisins Brúin til framtíðar.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Hafdís Gunnarsdóttir og Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri.
Arna Lára Jónsdóttir leggur fram breytingartillögu um að tillögunni verði vísað til umræðu í bæjarráði, tillagan verður svohljóðandi:
„Tillaga bæjarfulltrúa Í-listans að farið verði í umbótaverkefni sem hefur það að markmiði að kafa ofan í rekstur Ísafjarðarbæjar og horfa til framtíðar til gera bæinn betur í stakk búinn til að takast á við þær fjárhagslegu áskoranir sem framundan eru. Hugsunin með slíku verkefni væri að bærinn setti sér langtímamarkmið í fjármálum til að takast við reksturinn, fjárfestingar og B hluta starfsemina.
Mikilvægt er að starfsmenn jafnt sem kjörnir fulltrúar komi að slíku verkefni til að tryggja að sem bestur árangur náist. Lagt er til að tillögunni verði vísað til umræðu í bæjarráði.“
Forseti ber breytingartillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Arna Lára Jónsdóttir leggur fram breytingartillögu um að tillögunni verði vísað til umræðu í bæjarráði, tillagan verður svohljóðandi:
„Tillaga bæjarfulltrúa Í-listans að farið verði í umbótaverkefni sem hefur það að markmiði að kafa ofan í rekstur Ísafjarðarbæjar og horfa til framtíðar til gera bæinn betur í stakk búinn til að takast á við þær fjárhagslegu áskoranir sem framundan eru. Hugsunin með slíku verkefni væri að bærinn setti sér langtímamarkmið í fjármálum til að takast við reksturinn, fjárfestingar og B hluta starfsemina.
Mikilvægt er að starfsmenn jafnt sem kjörnir fulltrúar komi að slíku verkefni til að tryggja að sem bestur árangur náist. Lagt er til að tillögunni verði vísað til umræðu í bæjarráði.“
Forseti ber breytingartillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Skapandi sumarstörf - 2019100027
Tillaga bæjarfulltrúa Í-listans um að íþrótta- og tómstundanefnd verði falið að skoða verkefni um skapandi sumarstörf fyrir ungt hæfileikafólk í sveitarfélaginu. Markmiðið með skapandi sumarstörfum er að gera ungu hæfileikaríku fólki kleift að vinna að listum sínum og miðla til annarra.
Skapandi sumarstörf eru hugsuð fyrir einstaklinga og hópa sem hafa áhuga á að efla listsköpun sína og um leið glæða sveitarfélagið lífi með listrænum og skapandi uppákomum, og styðja við sterka menningarímynd sveitarfélagsins. Svona störf henta ungmennum með fjölbreyttan áhuga, til dæmis á sviðslistum, kvikmyndagerð, myndlist eða tónlist afar vel. Starfið verði mótað að áhugasviði þátttakenda, en verkefnin þurfi að uppfylla ákveðna skapandi þjónustu við samfélagið, til að mynda með pop-up viðburðum við mismunandi tækifæri.
Skapandi sumarstörf eru hugsuð fyrir einstaklinga og hópa sem hafa áhuga á að efla listsköpun sína og um leið glæða sveitarfélagið lífi með listrænum og skapandi uppákomum, og styðja við sterka menningarímynd sveitarfélagsins. Svona störf henta ungmennum með fjölbreyttan áhuga, til dæmis á sviðslistum, kvikmyndagerð, myndlist eða tónlist afar vel. Starfið verði mótað að áhugasviði þátttakenda, en verkefnin þurfi að uppfylla ákveðna skapandi þjónustu við samfélagið, til að mynda með pop-up viðburðum við mismunandi tækifæri.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Jónas Þór Birgisson og Sif Huld Albertsdóttir.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
9.Bæjarráð - 1075 - 1909021F
Fundargerð bæjarráðs frá 1075. fundi frá 23. september sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 10 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Bæjarráð - 1076 - 1909029F
Fundargerð bæjarráðs frá 1076. fundi frá 30. september sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 15 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Bæjarráð - 1077 - 1910005F
Fundargerð bæjarráðs frá 1077. fundi frá 7. október sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 13 liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Sigurður J. Hreinsson, Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri, Gunnhildur B. Elíasdóttir og Jónas Þór Birgisson.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Fræðslunefnd - 409 - 1909023F
Fundargerð fræðslunefndar frá 409. fundi frá 26. september sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Nefnd um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss - 14 - 1909019F
Fundargerð nefndar um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss frá 14. fundi frá 25. september sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 1 lið.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
14.Íþrótta- og tómstundanefnd - 199 - 1909022F
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 19. fundi frá 25. september sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 7 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
15.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 526 - 1909016F
Fundargerð skipulags- og mannvirkjanefndar frá 526. fundi frá 25. september sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 9 liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Sigurður J. Hreinsson, Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri og Hafdís Gunnarsdóttir.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
16.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 88 - 1909009F
Fundargerð umhverfis- og framkvæmdanefndar frá 88. fundi frá 24. september sl. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 4 liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti og Gunnhildur B. Elíasdóttir.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:06.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Hafdís Gunnarsdóttir og Jónas Þór Birgisson.
Hafdís Gunnarsdóttir tekur við stjórn fundarins kl. 17:04 á meðan forseti tekur til máls. Kristján tekur aftur við stjórn fundarins kl. 17:06.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða. Tillagana felld 5-4, en til að taka mál inn með afbrigðum þarf samþykki 2/3 hluta bæjarfulltrúa.