Bæjarráð
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Verkefni sem vísað er til bæjarstjóra af bæjarráði og bæjarstjórn - 2014100021
Lagður er fram verkefnalisti bæjarstjóra sem vinnuskjal.
Lagt fram til kynningar.
2.Snjóflóðavarnir undir Kubba - 2010120048
Lagt er fram bréf Hafsteins Pálssonar og Sigríðar Auðar Arnardóttur, frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, dags. 17. nóvember sl., vegna næsta áfanga í ofanflóðavörnum Holtahverfis á Ísafirði.
Lagt fram til kynningar.
3.Landsmót UMFÍ 50 Ísafirði 2016 - 2015110035
Lagður er fram undirritaður samstarfssamningur Landsmótsnefndar UMFÍ 50 og Ísafjarðarbæjar um framkvæmd 6. landsmóts UMFÍ 50 á Ísafirði í júní 2016, dags. 17. nóvember sl.
Lagt fram til kynningar.
4.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2015 - 2015020078
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995, með síðari breytingum (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði), 263. mál.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við frumvarpið.
Fundi slitið - kl. 08:30.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?