Bæjarráð
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Bakkavegur 19 - Bakkaskjól - 2023030086
Á 1235. fundi bæjarráðs, þann 20. mars 2023, var lagt er fram minnisblað Axels R. Överby, sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs, dags. 16. mars 2023, þar sem lagt er til við bæjarráð að taka afstöðu til sölu Bakkaskjóls í Hnífsdal. Bæjarráð fól bæjarstjóra að auglýsa fasteignina við Bakkaveg 19, Bakkaskjól, til sölu, í samræmi við minnisblað sviðsstjóra, og leggja kauptilboð fyrir bæjarstjórn til samþykktar. Söluandvirðið verður lagt í endurbætur á fasteignum í eigu Ísafjarðarbæjar í Hnífsdal.
Er nú minnisblað Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra, dags. 11. ágúst 2023, ásamt kauptilboði í fasteignina lagt fyrir bæjarráð til samþykktar.
Er nú minnisblað Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra, dags. 11. ágúst 2023, ásamt kauptilboði í fasteignina lagt fyrir bæjarráð til samþykktar.
Gestir
- Axel R. Överby, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs - mæting: 08:10
2.Torfnes - Gervigras útboð 2023 - 2022120019
Lagt fram minnisblað Axels R. Överby, sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs, dags. 20 júlí, 2023, þar sem lagt er til við bæjarráð að taka afstöðu til þeirra þriggja tilboða sem bárust í útboði gervigrass.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að semja við Metatron á grundvelli tilboðs nr. 2, vegna Ligaturf RS 240, enda tilboðið hærra en kostnaðaráætlun.
Meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur fer bæjarráð með fullnaðarákvörðun mála, samkvæmt 8. gr. samþykktar um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur fer bæjarráð með fullnaðarákvörðun mála, samkvæmt 8. gr. samþykktar um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.
3.Ofanflóðavarnir við Flateyri - breytingar mannvirkja eftir snjóflóð 2020 - 2022070037
Lögð fram til samþykktar tillaga 613. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar um að bæjarstjórn samþykki tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna ofanflóðavarna á Flateyri, skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Bæjarráð samþykkir tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna ofanflóðavarna á Flateyri, skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur fer bæjarráð með fullnaðarákvörðun mála, samkvæmt 8. gr. samþykktar um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur fer bæjarráð með fullnaðarákvörðun mála, samkvæmt 8. gr. samþykktar um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.
4.Hjallavegur 27, 430. Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2023060128
Tillaga frá 613. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 10. ágúst 2023, um að bæjarstjórn heimili endurnýjun á lóðarleigusamningi við Hjallaveg 27 á Suðureyri.
Bæjarráð samþykkir tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar um að heimila endurnýjun á lóðarleigusamningi við Hjallaveg 27 á Suðureyri.
Meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur fer bæjarráð með fullnaðarákvörðun mála, samkvæmt 8. gr. samþykktar um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur fer bæjarráð með fullnaðarákvörðun mála, samkvæmt 8. gr. samþykktar um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.
5.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2023 - 2023010001
Lögð fram tilkynning frá samráðsgátt stjórnvalda, dagsett 27. júlí 2023, þar sem innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 145/2023, „Grænbók um skipulagsmál.“
Umsagnarfrestur er til og með 24. ágúst 2023.
Umsagnarfrestur er til og með 24. ágúst 2023.
Lagt fram til kynningar.
Axel yfirgaf fund kl. 8.45.
6.Hafnarstjórn - 242 - 2307013F
Lögð fram til kynningar fundargerð 242. fundar hafnarstjórnar, en fundur var haldinn 9. ágúst 2023.
Fundargerðin er í sjö liðum.
Fundargerðin er í sjö liðum.
Lagt fram til kynningar.
7.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 613 - 2307014F
Fundargerð 613. funar skipulags- og mannvirkjanefndar lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 10. ágúst 2023.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 613 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna ofanflóðavarna á Flateyri, skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
-
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 613 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila endurnýjun á lóðarleigusamningi við Hjallaveg 27 á Suðureyri.
Fundi slitið - kl. 09:10.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Bæjarráð telur mikilvægt að söluandvirði verði nýtt til uppbyggingar og viðhalds Félagsheimilisins í Hnífsdal, og felur bæjarstjóra að gera tillögu að notkun fjármunanna í fjárhagsáætlun 2024.
Meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur fer bæjarráð með fullnaðarákvörðun mála, samkvæmt 8. gr. samþykktar um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.