Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarstræti 18 - Flokkur 1, - 2023030104
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 64 þann 30. mars 2023.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Eflu.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Eflu.
2.Sunnuholt 5 - Umsókn um byggingarleyfi - 2022100082
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 68 þann 31.ágúst 2023 og var veitt takmarkað byggingarleyfi
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram burðarþolsuppdrættir frá Element ehf.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram burðarþolsuppdrættir frá Element ehf.
Samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Byggingarleyfi veitt með fyrirvara um samþykkt og samræmingu hönnunarstjóra á séruppdáttum.
Byggingarleyfi veitt með fyrirvara um samþykkt og samræmingu hönnunarstjóra á séruppdáttum.
3.Brekkustígur 5 - Umsókn um byggingarleyfi - 2022050008
Þann 30. ágúst 2022 var erindið tekið fyrir og byggingaráform samþykkt.
Til viðbótar við áður framlögð gögn er nú lagðir fram séruppdrættir burðarþols og lagna frá Verkís ásamt skráningu á byggingarstjóra og iðnmeisturum.
Til viðbótar við áður framlögð gögn er nú lagðir fram séruppdrættir burðarþols og lagna frá Verkís ásamt skráningu á byggingarstjóra og iðnmeisturum.
Samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Takmarkað byggingarleyfi er veitt fyrir verkhlutum tengdum burðarþoli og lögnum. Vinna tengd öðrum verkhlutum er ekki heimil.
4.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarstræti 6 - Flokkur 2, - 2023090058
Lögð er fram umsókn Pálmars Kristmundssonar f.h Palmark ehf. vegna beiðni um samþykki á reyndarteikningum og að byggingin sem áður hýsti söluskála Esso olífélags verði skráð sem fasteign í eigu Palmark ehf, en umrætt fyrirtæki er nú skráð fyrir einum af þremur fasteignum á lóðinni.
Jafnframt eru lagður fram aðaluppdráttur frá PK arkitektum.
Jafnframt eru lagður fram aðaluppdráttur frá PK arkitektum.
Þar sem mannvirkið er ekki skráð í fasteignaskrá, hvorki eignarhald né stærð þá er óskað eftir áliti skipulags- og mannvirkjanefndar vegna erindisins.
5.Seljaland 23, Ísafirði. Umsókn um byggingarleyfi - 2023090074
Lögð er fram umsókn Rakel Sylvíu Björnsdóttir um byggingarleyfi á einbýlishúsi á tveimur hæðum.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Eflu ásamt skráningartöflu.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Eflu ásamt skráningartöflu.
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
6.Strandgata 3B - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, - 2023060015
Lögð er fram umsókn Samúels Orra Stefánssonar um byggingarheimild f.h S38 Invest vegna viðbyggingar við húsið að Strandgötu 3b.
Jafnaframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Eflu ásamt jákvæðri umsögn Minjastofnunar fyrir breytingunum.
Jafnaframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Eflu ásamt jákvæðri umsögn Minjastofnunar fyrir breytingunum.
Samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Byggingarheimild veitt með fyrirvara um staðfestingu byggingarstjóra á ráðningu.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Byggingarheimild verður gefið út er skilyrði gr. 2.3.8 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Óskað er staðfestingu burðarþolshönnuðar á að framkvæmdir við útveggi rýri ekki burð hússins.