Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Sundstræti 38 - Flokkur 1, - 2023030063
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 64 þann 30.03.2023 og var því frestað.
Til viðbótar við áður framlögð gögn er nú lögð fram beiðni Hálfdáns Bjarka Hálfdánssonar f.h Kerecis hf. um að umsókn þessi nái aðeins til framkvæmdar á fyrstu hæð mannvirkisins.
Eins eru lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Eflu dags. 28.04.2023 ásamt umsögn Vinnueftirlits og Heilbrigðiseftirlits vegna framkvæmdanna.
Til viðbótar við áður framlögð gögn er nú lögð fram beiðni Hálfdáns Bjarka Hálfdánssonar f.h Kerecis hf. um að umsókn þessi nái aðeins til framkvæmdar á fyrstu hæð mannvirkisins.
Eins eru lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Eflu dags. 28.04.2023 ásamt umsögn Vinnueftirlits og Heilbrigðiseftirlits vegna framkvæmdanna.
2.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Æðartangi 6 - Flokkur 1, - 2023010230
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 64. þann 30.03.2023 og var því frestað.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Eflu dags. 28.04.2023
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Eflu dags. 28.04.2023
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
3.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Aðalgata 19 - Flokkur 1, - 2023030101
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 64. þann 30.03.2023 og var því frestað.
Jafnframt eru lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Arkiteo dags: 18.04.2023
Séruppdrættir burðarþols fyrir sökkul frá Verkís dags: 08.04.2023
Jafnframt eru lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Arkiteo dags: 18.04.2023
Séruppdrættir burðarþols fyrir sökkul frá Verkís dags: 08.04.2023
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um frágang á lóðarmörkum. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
4.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Aðalgata 17 - Flokkur 1, - 2023030102
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 64. þann 30.03.2023 og var því frestað.
Jafnframt eru lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Arkiteo dags: 18.04.2023
Séruppdrættir burðarþols fyrir sökkul frá Verkís dags: 08.04.2023
Jafnframt eru lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Arkiteo dags: 18.04.2023
Séruppdrættir burðarþols fyrir sökkul frá Verkís dags: 08.04.2023
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
5.Mánagata 6a - Umsókn um byggingarleyfi vegna breyttrar notkunar - 2023020090
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 64 þann 30.03.2023 og var því frestað.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Eflu. dags. 18.04.2023
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Eflu. dags. 18.04.2023
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
6.Fjarðargata 42 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, - 2023050023
Lögð er fram umsókn Hildar Bjarnadóttir um byggingarheimild eða -leyfi f.h Á sjó og landi ehf.
Um er að ræða breytingu á notkun hússins sem og breytingu á innra og ytra byrði hússins.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Hildi Bjarnadóttur arkitekt dags. 04.05.2023
Um er að ræða breytingu á notkun hússins sem og breytingu á innra og ytra byrði hússins.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Hildi Bjarnadóttur arkitekt dags. 04.05.2023
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
7.Brekka 1 og 2 140625 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - 2022080019
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 60. þann 10.11.2022 og var það samþykkt.
Nú er óskað eftir breytingu á innra skipulagi vegna krafa um algilda hönnun. Lagðir eru fram uppfærðir aðaluppdrættir frá VHÁ verkfræðistofu ehf. dags. 09.05.2023
Nú er óskað eftir breytingu á innra skipulagi vegna krafa um algilda hönnun. Lagðir eru fram uppfærðir aðaluppdrættir frá VHÁ verkfræðistofu ehf. dags. 09.05.2023
Samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
8.Hafnarstræti 5, 400. Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi -flokkur 1 - 2023040072
Lögð er fram umsókn Kjartans Árnasonar um byggingarheimild eða -leyfi vegna breytinga á húsnæðinu. Annars vegar er um að ræða breytta notkun húsnæðisins, stækkun og útlitsbreytingu. Stækkunin felur í sér viðbótarhæð með aukningu á skráðum fermetrum um 58.8 fermetra. Útlitsbreytingin felur í sér hækkun þaks, byggingu svala ásamt nýjum glugga- og hurðaopum.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir og skráningartafla frá Kaa arkitektum dags. 18.04.2023
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir og skráningartafla frá Kaa arkitektum dags. 18.04.2023
Erindinu er vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar
9.Holt 141007 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - 2022080018
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 63 þann 21.02.2022 og voru byggingaráform samþykkt.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram séruppdrættir burðarvirkis fyrir undirstöður masturs frá VBV verkfræðistofu dags: 18.04.2023
Skráning byggingarstjóra og iðnmeistara.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram séruppdrættir burðarvirkis fyrir undirstöður masturs frá VBV verkfræðistofu dags: 18.04.2023
Skráning byggingarstjóra og iðnmeistara.
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
10.Borg við Mjólká. Afskráning mhl. 21 og 22 - 2023050013
Lögð er fram umsókn Benedikts Ólafssonar um byggingarheimild eða -leyfi f.h Orkubús Vestfjarða vegna niðurrifs á tveimur fjárhúsum.
Jafnframt er lagt fram veðbókarvottorð dags. 26.04.2023
Jafnframt er lagt fram veðbókarvottorð dags. 26.04.2023
Óskað er eftir starfsleyfi frá heilbrigðiseftirliti Vestfjarða vegna framkvæmdanna og áætlun um meðhöndlun byggingar- og niðurrifsúrgangs með vísan í byggingarreglugerð nr. 112/2012
11.Seljalandsvegur 79, 400. Fyrirspurn til byggingarfulltrúa - 2023040069
Lögð er fram fyrirspurn frá Birgi Erni Birgissyni um hvort breyta megi hugmyndum um bílskúra á lóðinni á þann hátt að nú komi ein hæð ofan á fyrirhugaða bílskúra sem nýta mætti sem íbúðir. Vísað er til þess að lóðin er skráð sem íbúðarhúsalóð.
Erindi vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Samþykkt þessi nær einungis til framkvæmda á fyrstu hæð hússins. Gera skal grein fyrir algildri hönnun á annarri og þriðju hæð hússins.