Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Sunnuholt 5 - Umsókn um byggingarleyfi - 2022100082
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 59 þann 21.október 2022 og var því frestað.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá ASK arkitektum dags. 21.11.2022,
Séruppdrættir burðarþols steypu frá Verkhof ehf. dags. 08.11.2022
Skráning byggingarstjóra og iðnmeistara.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá ASK arkitektum dags. 21.11.2022,
Séruppdrættir burðarþols steypu frá Verkhof ehf. dags. 08.11.2022
Skráning byggingarstjóra og iðnmeistara.
Samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.Takmarkað byggingarleyfi á verkhlutum er tengjast jarð- og steypuvinnu er veitt.
2.Seljalandsvegur 38 - tilkynning um framkvæmd - 2022070058
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 56 14.júlí 2022 og var því frestað. Fallið var frá áformum og ný umsókn lögð fram.
Í nýrri umsókn er tilkynnt um framkvæmd er snýr að stækkun glugga á austurhlið hússins.
Jafnframt eru lagðir fram uppdrættir útlits frá Verkís dags. 12.11.2022
Í nýrri umsókn er tilkynnt um framkvæmd er snýr að stækkun glugga á austurhlið hússins.
Jafnframt eru lagðir fram uppdrættir útlits frá Verkís dags. 12.11.2022
Samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
3.Fjarðarstræti 20, Ísafirði. Umsókn um stöðuleyfi - 2022110103
Lögð er fram umsókn Ágústs Gíslasonar f.h Stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða v. stöðuleyfis á 20 feta gám sem nýttur skal vegna fyrirhugaðra byggingarframkvæmda á lóð.
Jafnframt er lagt fram lóðarblað er sýnir staðsetningu gáms.
Jafnframt er lagt fram lóðarblað er sýnir staðsetningu gáms.
Samþykkt.
4.Hlíðarvegur 30, Ísafirði. Umsókn um byggingu tveggja smáhýsa - 2022110104
Lögð er fram umsókn Braga Rúnars Axelssonar f.h Formáli lögmenn ehf. vegna byggingar á tveimur smáhýsum á lóð.
Jafnframt eru lagðar fram teikningar framleiðanda af húsunum,
viðbótargögn við umsókn dags. 30.11.2022,
samþykki aðliggjandi lóðarhafa fyrir framkvæmdum dags. 17.sept.2021
Jafnframt eru lagðar fram teikningar framleiðanda af húsunum,
viðbótargögn við umsókn dags. 30.11.2022,
samþykki aðliggjandi lóðarhafa fyrir framkvæmdum dags. 17.sept.2021
Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir svæðið. Erindi er vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar með vísan í gr. 5.9.1 skipulagsreglugerðar nr. 90/2013.
Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu nefndarinnar vegna málsins.
Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu nefndarinnar vegna málsins.
5.Aðalgata 18 - Umsókn um fjölgun eignarhluta - 2022110011
Lögð er fram umsókn Jóhanns Birkis Helgasonar f.h Helgu Konráðsdóttur v. fjölgunar eignarhluta í húsinu.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Verkís dags. 06.09.2022 ásamt skráningartöflu,
Minnisblað vegna eignarinnar frá Verkís dags. 25.10.2022
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Verkís dags. 06.09.2022 ásamt skráningartöflu,
Minnisblað vegna eignarinnar frá Verkís dags. 25.10.2022
Erindi er frestað með vísan í athugasemdir byggingarfulltrúa.
6.Fjarðarstræti 20 - Umsókn um byggingarleyfi vegna stúdentagarða - 2022100059
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 59 þann 21. október 2022. Voru byggingaráform samþykkt.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir frá séruppdrættir sökkuls og grundunar frá Verkfræðistofu Reykjavíkur dags. 21.11.2022.
Skráning byggingarstjóra.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir frá séruppdrættir sökkuls og grundunar frá Verkfræðistofu Reykjavíkur dags. 21.11.2022.
Skráning byggingarstjóra.
Samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.Takmarkað byggingarleyfi á verkhlutum er tengjast jarð- og steypuvinnu verður veitt er ráðningu iðnmeistara á verk lýkur.
7.Tjarnargata 8 - Fyrirspurn um byggingu grillskýlis við skautasvell - 2022110026
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 60 þann 10.nóvember 2022 og var því vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar.
Á fundi sömu nefndar nr. 596 var ekki lagst gegn áformum og ekki talið að þörf væri á grenndarkynningu m.v í 3.mgr 44 gr. laga nr. 123/2010.
Til kynningar voru aðaluppdrættir frá M11 arkitektum dags. 19.10.2022 ásamt þrívíddarmyndum.
Á fundi sömu nefndar nr. 596 var ekki lagst gegn áformum og ekki talið að þörf væri á grenndarkynningu m.v í 3.mgr 44 gr. laga nr. 123/2010.
Til kynningar voru aðaluppdrættir frá M11 arkitektum dags. 19.10.2022 ásamt þrívíddarmyndum.
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Byggingarheimild verður gefið út er skilyrði gr. 2.3.8 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarheimild verður gefið út er skilyrði gr. 2.3.8 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?