Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Tröð í Önundarfirði. Sumarhús úr vinnubúðum í landi Þverárgerði - 2022100049
Guðný Kristjándóttir leggur fram umsókn um stöðuleyfi vegna gámahúss sem gera á að sumarhúsi. Jafnframt er lagður fram deiliskipulagsuppdráttur fyrir svæðið, frá Teiknistofu Elísabetar Gunnarsdóttir sem samþykktur var í bæjarstjórn 16.feb. 2006.
Erindi hafnað með vísan í athugasemdir byggingarfulltrúa
2.Fjarðarstræti 20 - Umsókn um byggingarleyfi vegna stúdentagarða - 2022100059
Lögð er fram umsókn Stúdentagarða háskólaseturs Vestfjarða hses, um byggingarleyfi vegna stúdentagarða.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá KOA arkitektum dags. 19.10.2022 ásamt gátlista og skráningartöflum,
Greinargerð brunahönnunar frá Örugg verkfræðistofa dags. 17.10.2022
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá KOA arkitektum dags. 19.10.2022 ásamt gátlista og skráningartöflum,
Greinargerð brunahönnunar frá Örugg verkfræðistofa dags. 17.10.2022
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Óskað er eftir eftir undirrituðum aðaluppdráttum hönnuðar ásamt uppfærðri greinargerð brunahönnuðar.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
3.Höfðastígur 5 - Umsókn um byggingarheimild - 2022080077
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 58. þann 22.sept.2022 og var óskað eftir uppfærðum aðaluppdráttum.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Arkiteo dags. 29.09.2022 ásamt beiðni um skráningu á byggingarstjóra.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Arkiteo dags. 29.09.2022 ásamt beiðni um skráningu á byggingarstjóra.
Samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
4.Höfðastígur 4 - Umsókn um byggingarheimild - 2022080076
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 58. þann 22.sept.2022 og var óskað eftir uppfærðum aðaluppdráttum.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Arkiteo dags. 29.09.2022 ásamt beiðni um skráningu á byggingarstjóra.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Arkiteo dags. 29.09.2022 ásamt beiðni um skráningu á byggingarstjóra.
Samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
5.Sunnuholt 5 - Umsókn um byggingarleyfi - 2022100082
Gunnar Örn Sigurðsson leggur fram umsókn um byggingarleyfi f.h Gauta Geirssonar vegna byggingu á einbýlishúsi á tveimur hæðum.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá ASK arkitektum dags. 29.09.2022 ásamt gátlista hönnuðar vegna aðaluppdrátta
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá ASK arkitektum dags. 29.09.2022 ásamt gátlista hönnuðar vegna aðaluppdrátta
Erindi frestað með vísan í athugasemdir byggingarfulltrúa
6.Aðalstræti 29, umsókn um byggingarleyfi - 2021010135
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 53. þann 13.apríl 2022 og voru byggingaráform samþykkt.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram séruppdrættir burðarvirkis og lagna frá Mannvit dags. 15.07.2022
Séruppdrættir raflagna frá Gunnari Jónssyni dags 05.2022
Skráning byggingarstjóra ásamt iðnmeisturum
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram séruppdrættir burðarvirkis og lagna frá Mannvit dags. 15.07.2022
Séruppdrættir raflagna frá Gunnari Jónssyni dags 05.2022
Skráning byggingarstjóra ásamt iðnmeisturum
Samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
7.Umsókn um stöðuleyfi - 2022100087
Lögð er fram umsókn Sindra Grétarssonar f.h Iceland ProFishing ehf, um stöðuleyfi fyrir gáma vegna starfsemi fyrirtækisins. Annars vegar er sótt um stöðuleyfi fyrir gám á Flateyri og hins vegar á Suðureyri.
Jafnframt eru lagðar fram loftmyndir er sýna staðsetningu gáma.
Jafnframt eru lagðar fram loftmyndir er sýna staðsetningu gáma.
Þar sem stöðuleyfi er ekki hugsað sem varanlegt úrræði og í ljósi þess að um endurnýjun á áður veittu stöðuleyfi er að ræða, er erindinu vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar.
8.Fjarðarstræti 20 - Umsókn um graftrarleyfi - 2022100088
Lögð er fram umsókn Ólafar Hjördísarsonar Jónssonar um graftrarleyfi f.h Stúdentagarða háskólaseturs Vestfjarða hses. Sótt er um að hefjast handa við jarðvegsskipti samhliða samþykktum byggingaráforma.
Erindi samþykkt.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?