Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Miðtún 31-37-Umsókn um byggingarleyfi - 2021050032
Birgir Örn Birgisson sækir um byggingarleyfi f.h íbúa Miðtúns 31-37 á bílskúrum á lóð Seljalandsvegar 79. Áður, eða 4.maí 1994 höfðu áformin verið samþykkt í bæjarstjórn.
Fylgigögn eru byggingarleyfisumsókn dags: 17.04.2021
Viljayfirlýsing íbúa fyrir áformum, ódags.
Aðaluppdráttur frá Teiknistofu Elísabetar Gunnarsdóttur dags: 03.1994
Gögn er tengjast kaupum íbúa Miðtúns 31-37 á Seljalandsvegi 79 frá árinu 1992
Fylgigögn eru byggingarleyfisumsókn dags: 17.04.2021
Viljayfirlýsing íbúa fyrir áformum, ódags.
Aðaluppdráttur frá Teiknistofu Elísabetar Gunnarsdóttur dags: 03.1994
Gögn er tengjast kaupum íbúa Miðtúns 31-37 á Seljalandsvegi 79 frá árinu 1992
Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir svæðið. Erindi er vísað til skipulags-og mannvirkjanefndar með vísan í gr. 5.9.1 skipulagsreglugerðar 90/2013. Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu nefndarinnar vegna málsins.
2.Seljalandsvegur 40_Umsókn um byggingarleyfi - 2021050024
Anton Helgi Guðjónsson sækir um byggingarleyfi vegna viðbyggingar við framanvert hús. Eins er sótt um að fjarlægja inngangströppur og færa aðalinngang hússins.
Fylgigögn eru byggingarleyfisumsókn, ódagsett.
Kynningargögn frá Verkís dags: 27.03.2021
Fylgigögn eru byggingarleyfisumsókn, ódagsett.
Kynningargögn frá Verkís dags: 27.03.2021
Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir svæðið. Erindi er vísað til skipulags-og mannvirkjanefndar með vísan í gr. 5.9.1 skipulagsreglugerðar 90/2013. Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu skipulags- og mannvirkjanefndar til grenndarkynningar.
3.Skólagata 8, umsókn um byggingarleyfi - 2020090038
Einar Ólafsson f.h Nostalgíu ehf. óskar eftir því að fallið verði frá áður samþykktum byggingaráformum.
Fylgiskjöl eru tölvupóstar frá Einari Ólafssyni því til staðfestingar dags: 14.14.2021
Fylgiskjöl eru tölvupóstar frá Einari Ólafssyni því til staðfestingar dags: 14.14.2021
Ósk Nostalgíu ehf. um að falla frá byggingaráformum er samþykkt.
4.Urðarvegur 41-Umsókn um byggingarleyfi - 2021050033
Jóhann Birkir Helgason sækir um byggingarleyfi f.h Kristjáns Ólafssonar. Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu ofan á svalir. Við svalir skal koma fyrir stálstiga. Einnig er sótt um leyfi til að reisa steyptan stoðvegg á milli lóða Urðarvegar 41 og 43.
Fylgigögn eru byggingarleyfisumsókn dags: 30.04.2021
Aðaluppdrættir frá Verkís ásamt undirrituðu samþykki eiganda Urðarvegar 43. dags: 28.03.2021
Fylgigögn eru byggingarleyfisumsókn dags: 30.04.2021
Aðaluppdrættir frá Verkís ásamt undirrituðu samþykki eiganda Urðarvegar 43. dags: 28.03.2021
Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir svæðið. Erindi er vísað til skipulags-og mannvirkjanefndar með vísan í gr. 5.9.1 skipulagsreglugerðar 90/2013. Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu nefndarinnar vegna málsins.
5.Aðalstræti 7-Umsókn um stöðuleyfi fyrir matarbíl - 2021050034
Henrý Ottó Haraldsson sækir um stöðuleyfi v. matarbíls sem staðsetja skal við Edinborgarhús, Aðalstræti 7. Eins er sótt um að mögulegt sé að matarbíllinn geti fært sig á milli staða og þannig selt matvæli á mismunandi stöðum bæjarins.
Fylgigögn eru umsókn um stöðuleyfi, ódagsett.
Fylgigögn eru umsókn um stöðuleyfi, ódagsett.
Byggingarfulltrúi vísar málinu til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar
6.Hrauntunga 1-3_Umsókn um byggingarleyfi - 2021050037
Garðar Sigurgeirsson f.h Skeið ehf. sækir um byggingarleyfi vegna byggingar parhúss. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja hluta byggingar utan byggingarreits.
Fylgigögn eru umsókn um byggingarleyfi dags: 05.05.2021
Aðaluppdrættir ásamt gátlista frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 10.05.2021
Skrifleg ósk um að byggt sé utan byggingarreits dags: 11.05.2021
Fylgigögn eru umsókn um byggingarleyfi dags: 05.05.2021
Aðaluppdrættir ásamt gátlista frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 10.05.2021
Skrifleg ósk um að byggt sé utan byggingarreits dags: 11.05.2021
Byggingarfulltrúi vísar málinu til skipulags- og mannvirkjanefndar og óskar eftir afstöðu til að bygging sé að hluta til utan byggingarreits.
7.Engjavegur 7, 400. Umsókn um byggingarleyfi -dyr og verönd - 2020080018
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 43. var málið tekið fyrir vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til um fjöllunar vegna athugasemd sem barst við grenndarkynningu á fyrirhuguðum framkvæmdum.
Á fundi skipulags- og mannvirkjastofnunar nr. 558 var málið tekið fyrir og var tillit tekið til athugasemda eiganda Engjavegar 9 og eiganda Engjavegar 7 gert að breyta sólpalli svo hann samræmist byggingarreglugerð.
Fylgiskjal við áður framlögð gögn eru undirritað samþykki þinglýsts eiganda Engjavegar 7 fyrir umræddum breytingum dags: 29.03.2021.
Á fundi skipulags- og mannvirkjastofnunar nr. 558 var málið tekið fyrir og var tillit tekið til athugasemda eiganda Engjavegar 9 og eiganda Engjavegar 7 gert að breyta sólpalli svo hann samræmist byggingarreglugerð.
Fylgiskjal við áður framlögð gögn eru undirritað samþykki þinglýsts eiganda Engjavegar 7 fyrir umræddum breytingum dags: 29.03.2021.
Samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð 112/2012
8.Gámar og lausafjármunir 2021-22, stöðuleyfi - 2021010022
Æðartangi 2-4
Haraldur Júlíusson sækir um stöðuleyfi f.h Húsasmiðjunar ehf. vegna 2 stk. 40ft. vörugáma sem standa innan lóðarmarka og eru notaðir sem afgreiðslulager.
Haraldur Júlíusson sækir um stöðuleyfi f.h Húsasmiðjunar ehf. vegna 2 stk. 40ft. vörugáma sem standa innan lóðarmarka og eru notaðir sem afgreiðslulager.
Byggingarfulltrúi leggur til að umsækjandi leiti varanlegra lausna fyrir næsta ár en leggur til að stöðuleyfi sé veitt til hámark 12 mánuða.
Erindi vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar.
Erindi vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar.
9.Skólagata 8- Ný umsókn um byggingarleyfi - 2021050047
Einar Ólafsson sækir um byggingarleyfi f.h Nostalgíu ehf.vegna byggingar húsnæðis fyrir matvinnslufyrirtæki. Byggingin eru fimm matshlutar og áætlaður starfsmannafjöldi eru fimm manns.
Fylgiskjöl eru byggingarleyfisumsókn dags: 10.05.2021
Aðaluppdrættir ásamt gátlista frá Arkiteo dags: 10.05.2021
Brunaskýrsla frá Verkís dags: 26.04.2021
Fylgiskjöl eru byggingarleyfisumsókn dags: 10.05.2021
Aðaluppdrættir ásamt gátlista frá Arkiteo dags: 10.05.2021
Brunaskýrsla frá Verkís dags: 26.04.2021
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Óskað er eftir undirrituðum aðaluppráttum ásamt undirritaðri brunaskýrslu.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Óskað er eftir undirrituðum aðaluppráttum ásamt undirritaðri brunaskýrslu.
10.Suðurgata 9, umsókn um stöðuleyfi fyrir gáma - 2021030036
Á fundi skipulags og mannvirkjanefndar nr. 556 var erindið tekið fyrir og lagði nefndin til við byggingarfulltrúa að óska eftir útfærslu á varanlegri lausn áður en nýtt stöðuleyfi væri veitt.
Stöðuleyfi samþykkt til 12 mánaða. Stöðuleyfi er ekki hugsað sem varanlegt úrræði og óskar byggingarfulltrúi eftir því að umsóknaraðili leiti sér varanlegra lausna. Umsækjandi getur ekki búist við framlengingu stöðuleyfis að ári.
11.Gámar og lausafjármunir 2019-2020, stöðuleyfi - 2019090029
Mjallargata 5.
Skipulags- og mannvirkjanefnd hafnaði umsókn á 542. fundi sínum þann 27.08.2020 á þeim forsendum að Mjallargata 5 væri á hverfisvernduðu íbúðasvæði. Gámurinn skyldist fjarlægður fyrir 30.09.2020. Sú bókun var kærð til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Úrskurður Úua var lagður fram á 550. fundi skipulags og mannvirkjanefndar.
Skipulags- og mannvirkjanefnd hafnaði umsókn á 542. fundi sínum þann 27.08.2020 á þeim forsendum að Mjallargata 5 væri á hverfisvernduðu íbúðasvæði. Gámurinn skyldist fjarlægður fyrir 30.09.2020. Sú bókun var kærð til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Úrskurður Úua var lagður fram á 550. fundi skipulags og mannvirkjanefndar.
Umsókn um stöðuleyfi hafnað. Á svæðinu, sem er svæði fyrir íbúðabyggð ríkir hverfisvernd sbr. aðalskipulag Ísafjarðar og er ekki gert ráð fyrir gámum á svæðinu.
12.Gámar og lausafjármunir 2021-22, stöðuleyfi - 2021010022
Ásgeirsgata 3.
Á fundi skipulags- og mannvirkjastofnunar nr. 556 var erindið tekið fyrir og var niðurstaðan eftirfarandi:
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við byggingafulltrúa að óska eftir útfærslu á varanlegri lausn áður en nýtt stöðuleyfi er veitt.
Óskað er eftir umsögn hafnarstjórnar um útgáfu stöðuleyfis þar sem gámurinn er staðsettur á hafnarsvæði.
Á fundi skipulags- og mannvirkjastofnunar nr. 556 var erindið tekið fyrir og var niðurstaðan eftirfarandi:
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við byggingafulltrúa að óska eftir útfærslu á varanlegri lausn áður en nýtt stöðuleyfi er veitt.
Óskað er eftir umsögn hafnarstjórnar um útgáfu stöðuleyfis þar sem gámurinn er staðsettur á hafnarsvæði.
Byggingarfulltrúi óskar eftir útfærslu á varanlegri lausn umsækjanda áður en stöðuleyfi er veitt.
Byggingarfulltrúi óskar eftir að hafnarstjórn vinni málið áfram og gefi umögn um erindið.
Byggingarfulltrúi óskar eftir að hafnarstjórn vinni málið áfram og gefi umögn um erindið.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?