Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Ártunga 2, umsókn um byggingarleyfi - 2021020054
Einar Birkir Sveinbjörnsson sækir um byggingarleyfi fyrir hönd EBS Fasteignir slf. kt.660618-1040. Sótt er um byggingarleyfis v. nýbyggingar einbýlishúss
Fylgigögn eru aðaluppdráttur frá Belkod dags: 05.02.2021
Byggingarleyfisumsókn, ódagsett.
Ósk EBS fasteigna um framlengingu á byggingarfrest, ódagsett.
Fylgigögn eru aðaluppdráttur frá Belkod dags: 05.02.2021
Byggingarleyfisumsókn, ódagsett.
Ósk EBS fasteigna um framlengingu á byggingarfrest, ódagsett.
Þar sem meira en ár er liðið frá afhendingu lóðar og byggingarfrestur því liðinn, er málinu vísað til skipulags- og mannvirkjastofnunar til umsagnar um framlengingu á byggingarfrest.
2.Freyjugata 2, Suðureyri - Breytingar á fiskvinnslu - 2021020050
Óðinn Gestsson, kt. 150659-2999 sækir um byggingarleyfi fyrir hönd Fiskvinnslunar Íslandssaga hf, vegna innanhússbreytinga, stækkun hurðargata, endurnýjun glugga og breytinga/endurnýjunar á frárennslis- vatns og raflögnum
Fylgigögn eru aðaluppdráttur frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags. 01.2021
Grunnmyndir raflagna frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags. 01.21.
Byggingarleyfisumsókn dags. 10.02.2021
Fylgigögn eru aðaluppdráttur frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags. 01.2021
Grunnmyndir raflagna frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags. 01.21.
Byggingarleyfisumsókn dags. 10.02.2021
Erindi frestað, gera þarf grein fyrir á uppdrætti brunamótstöðu hurða og veggja með vísan í gr. 9.6.13. byggingarreglugerðar
3.Kirkjuból, Korpudal_Umsókn um byggingarleyfi, virkjun - 2021020062
Páll Á.R.Stefánsson kt. 230646-4069 sækir um byggingarleyfi fyrir byggingu smávirkjunar ásamt stöðvarhúsi og inntakslóni (safnþró)
Fylgigögn eru aðaluppdráttur frá M11 teiknistofu dags 17.12.2020
Byggingarleyfisumsókn dags 20.12.2020
Fylgigögn eru aðaluppdráttur frá M11 teiknistofu dags 17.12.2020
Byggingarleyfisumsókn dags 20.12.2020
Erindi frestað. Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir svæðið. Eins er þeim framkvæmdum sem sótt er um byggingarleyfi fyrir, nú þegar lokið. Erindi er því vísað til skipulags-og mannvirkjanefndar.
4.Kirkjuból Korpudal_Umsókn um byggingarleyfi, frístundahús - 2021020029
Páll Á.R.Stefánsson kt. 230646-4069 sækir um byggingarleyfi fyrir byggingu tveggja frístundahúsa í landi Kirkjubóls í Korpudal.
Fylgjiskjöl eru tvennir aðaluppdrættir frá M11 teiknistofa dags: 18.12.2020
Byggingarleyfisumsókn dags 20.12.2020
Fylgjiskjöl eru tvennir aðaluppdrættir frá M11 teiknistofa dags: 18.12.2020
Byggingarleyfisumsókn dags 20.12.2020
Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir svæðið. Erindi er vísað til skipulags-og mannvirkjanefndar með vísan í gr. 5.9.1 í skipulagsreglugerð 90/2013
5.Umsókn um byggingarleyfi - Mávagarður A - 2020030080
Tækniþjónusta Vestfjarða kt. 620774-0149, sækir um byggingarleyfi fyrir hönd Vestfirskra Verktaka ehf, kt. 501003-2710 vegna 368 m2 bílgeymsluhúsnæði á einni hæð. Húsið er stálgrindarhús klætt með yleiningum.
Fylgiskjöl eru aðaluppdrættir frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags 24.03.2020
Skráningartafla dags 24.03.2020
Umsókn um byggingarleyfi dags 24.03.2020
Fylgiskjöl eru aðaluppdrættir frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags 24.03.2020
Skráningartafla dags 24.03.2020
Umsókn um byggingarleyfi dags 24.03.2020
Byggingaráform samþykkt, samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð 112/2012
Byggingarleyfi verður gefið út þegar skylirðum greinar nr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar skylirðum greinar nr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
6.Æðartangi 12, Umsókn um byggingarleyfi - 2021010137
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 39 var málinu frestað vegna athugasemda frá eldvarnareftirliti sem og skort á gögnum.
Til viðbótar við fyrri gögn eru framlögð fylgigögn til þessa fundar, skráningartafla dags 08.02.2021
Til viðbótar við fyrri gögn eru framlögð fylgigögn til þessa fundar, skráningartafla dags 08.02.2021
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt
7.Kollsá, Grunnavík - umsókn um byggingarleyfi - 2021010110
Guðfinnur Ellert Jakobsson kt. 131243-7669 óskar eftir byggingarleyfi til að byggja 20 m2 bjálkakofa við Kollsá í fyrrum Grunnavíkurhreppi
Meðfylgjandi gögn eru teikningar frá Völundarhus.is dags. 05.03.2015
Skrifleg ósk um byggingarleyfi dags. 11.01.2021
Meðfylgjandi gögn eru teikningar frá Völundarhus.is dags. 05.03.2015
Skrifleg ósk um byggingarleyfi dags. 11.01.2021
Byggingaráformum er synjað með vísan í ákvæði F2 í töflu 7.19 í Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?