Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Dagverðardalur 2 fyrirspurn um stækkun. - 2016050066
Hugrún Þorsteinsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir hönd Öx ehf. vegna viðbyggingar og endurbóta á frístundahúsi.Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 37 var erindi frestað og óskað eftir frekari gögnum.
Fylgigögn til viðbótar við áður framlögð gögn eru uppfærðir aðaluppdrættir frá 11 mávar teiknistofu dags: 16.02.2021
Fylgigögn til viðbótar við áður framlögð gögn eru uppfærðir aðaluppdrættir frá 11 mávar teiknistofu dags: 16.02.2021
2.Sætún 10-12, umsókn um byggingarleyfi ( Ný umsókn ) - 2021020136
Sturla Sighvatsson sækir um byggingarleyfi f.h Aloe ehf vegna breytinga á Sætúni 10-12 Suðureyri. Sótt er um leyfi til fjölgunar eignarhluta úr 8 í 12 ásamt breytingum á útliti húss, þ.e með klæðningu húss að utan sem og að utanáliggjandi stigar skulu settir við gafla hús vegna aðgengis að nýjum innggöngum í íbúðir á annarri hæð.
Fylgigögn eru aðaluppdrættir frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 20.01.2017,
Byggingarleyfisumsókn dags: 15.02.2021
Skráningartafla dags: 01.11.2020
Fylgigögn eru aðaluppdrættir frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 20.01.2017,
Byggingarleyfisumsókn dags: 15.02.2021
Skráningartafla dags: 01.11.2020
Erindi frestað með vísan í athugasemdir. Óskað er eftir frekari gögnum með vísan í skoðunarskýrslu.
3.Hafnarbakki 8, Umsókn um byggingarleyfi - 2020120042
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 38. var málið tekið fyrir. Byggingaráform voru samþykkt og óskað eftir frekari gögnum er snúa að gr. 2.4.4 byggingarreglugerðar 112/2012
Fylgigögn til viðbótar þeim er áður höfðu verið lögð fram eru: Beiðni um skráningu á byggingarstjóra,
Beiðni um skráningu á iðnmeistara,
Staðfesting á leyfi og ábyrgð byggingarstjóra dags:
Fylgigögn til viðbótar þeim er áður höfðu verið lögð fram eru: Beiðni um skráningu á byggingarstjóra,
Beiðni um skráningu á iðnmeistara,
Staðfesting á leyfi og ábyrgð byggingarstjóra dags:
Samþykkt. Framkvæmdin samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa
4.Umsókn um byggingarleyfi - Mávagarður A - 2020030080
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 40 var málið tekið fyrir og byggingaráform samþykkt. Kallað var eftir gögnum er lúta að skilyrðum gr. 2.4.4 byggingarreglugerðar 112/2012.
Fylgigögn til viðbótar við áður framlögð gögn eru: Burðarvirkisuppdráttur frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 03.07.2020.
Lagnauppdráttur frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 03.07.2020
Raflagnauppdráttur frá Plastorka ehf. dags: 26.02.2021
Beiðni um skráningu á byggingarstjóra, Tilkynning um skráningu iðnmeistara og staðfesting ábyrgða og staðfesting á leyfi og ábyrgð byggingarstjóra dags: 24.02.2021
Fylgigögn til viðbótar við áður framlögð gögn eru: Burðarvirkisuppdráttur frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 03.07.2020.
Lagnauppdráttur frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 03.07.2020
Raflagnauppdráttur frá Plastorka ehf. dags: 26.02.2021
Beiðni um skráningu á byggingarstjóra, Tilkynning um skráningu iðnmeistara og staðfesting ábyrgða og staðfesting á leyfi og ábyrgð byggingarstjóra dags: 24.02.2021
Erindi frestað, óskað er eftir frekari gögnum með vísan í athugasemdir byggingarfulltrúa og skoðunarskýrslur
5.Skólagata 8, umsókn um byggingarleyfi - 2020090038
Málið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 35 þar sem málinu var vísað til skipulags-og mannvirkjanefndar. Á fundi 548. þeirrar nefndar var málið tekið fyrir og var bæjarstjórn lagt til að heimila sameiningu lóða og málsmeðferð skv. 3. mgr. 43 gr. skipulagslaga 123/2010. Eins kom fram að nefndin telji að um svo óveruleg frávik er að ræða að hagsmunir nágranna skerðist í engu hvað varðar landnotkun, útsýni, skuggavarp eða innsýn.
Fylgigögn ásamt áður framlögðum gögnum eru aðaluppdrættir frá Arkiteo af Skólagötu 8, Skólagötu 10 og Stefnisgötu 5 dags: 11.02.2021
Fylgigögn ásamt áður framlögðum gögnum eru aðaluppdrættir frá Arkiteo af Skólagötu 8, Skólagötu 10 og Stefnisgötu 5 dags: 11.02.2021
Erindi er vísað til skipulag- og mannvirkjanefndar til umsagnar um hvort hæð húsa sé í samræmi við deiliskipulag svæðisins, og þá hvort þörf sé á grenndarkynningu.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Óskað er eftir undirrituðum aðaluppdráttum.