Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Sundstræti 25a (Messíönuhús) - Umsókn um byggingaleyfi - 2019030069
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 33 voru byggingaráform samþykkt og óskað eftir því að lögð væru fram gögn er snúa að 2.4.4 gr. byggingarreglugerðar til að byggingarleyfi gæti verið útgefið.
Fylgigögn ásamt áður framlögðum gögnum eru uppfærðir aðaluppdrættir frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags. 02.03.2021 ásamt séruppdráttum burðarþols dags. 06.03.2021.
Beiðni á skráningu byggingarstjóra og iðnmeistara ásamt staðfesting á leyfi og ábyrgð byggingarstjóra
Fylgigögn ásamt áður framlögðum gögnum eru uppfærðir aðaluppdrættir frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags. 02.03.2021 ásamt séruppdráttum burðarþols dags. 06.03.2021.
Beiðni á skráningu byggingarstjóra og iðnmeistara ásamt staðfesting á leyfi og ábyrgð byggingarstjóra
2.Umsókn um byggingarleyfi - Mávagarður A - 2020030080
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 41 var málið tekið fyrir og erindi frestað. Kallað var eftir frekari gögnum og lagfæringu á séruppdráttum.
Fylgigögn til viðbótar við áður framlögð gögn eru: Burðarvirkisuppdráttur frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 04.03.2021
Raflagnauppdráttur frá Rafskaut ehf. dags. 26.02.2020
Fylgigögn til viðbótar við áður framlögð gögn eru: Burðarvirkisuppdráttur frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 04.03.2021
Raflagnauppdráttur frá Rafskaut ehf. dags. 26.02.2020
Samþykkt. Framkvæmdin samræmist ákvæðum mannvirkjalaga nr. 160/2010.
Óskað er eftir uppfærðum séruppdráttum er snúa að fráveitu áður en sá verkþáttur hefst með vísan í gr. 2.4.4 bygginarreglugerðar 112/2012
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa
Óskað er eftir uppfærðum séruppdráttum er snúa að fráveitu áður en sá verkþáttur hefst með vísan í gr. 2.4.4 bygginarreglugerðar 112/2012
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa
3.Ártunga 2, ný umsókn um byggingarleyfi - 2021020054
Á 554.fundi skipulags- og mannvirkjanefndar var byggingarfrestur á Ártungu 2 framlengdur til 1.júní 2021.
Einar Birkir Sveinbjörnsson sækir um byggingarleyfi f.h EBS fasteignir slf. á einbýlishúsi úr timbri
Fylgigögn eru aðaluppdrættur frá Belkod dags: 10.03.2021
Byggingarleyfisumsókn, ódags.
Ósk um niðurfellingu gatnagerðargjalda ósk um að bygging sé að hluta til utan byggingarreits, ódags.
Einar Birkir Sveinbjörnsson sækir um byggingarleyfi f.h EBS fasteignir slf. á einbýlishúsi úr timbri
Fylgigögn eru aðaluppdrættur frá Belkod dags: 10.03.2021
Byggingarleyfisumsókn, ódags.
Ósk um niðurfellingu gatnagerðargjalda ósk um að bygging sé að hluta til utan byggingarreits, ódags.
Sökum þess að bygging er að hluta til utan byggingarreits er erindi vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar.
4.Ártunga 4. Umsókn um byggingarleyfi - 2021030081
Einar Birkir Sveinbjörnsson sækir um byggingarleyfi f.h EBS fasteignir slf. á einbýlishúsi úr timbri
Fylgigögn eru aðaluppdrættur frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 06.03.2021
Byggingarleyfisumsókn, ódags.
Ósk um niðurfellingu gatnagerðargjalda ósk um að bygging sé að hluta til utan byggingarreits, ódags.
Fylgigögn eru aðaluppdrættur frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 06.03.2021
Byggingarleyfisumsókn, ódags.
Ósk um niðurfellingu gatnagerðargjalda ósk um að bygging sé að hluta til utan byggingarreits, ódags.
Sökum þess að bygging er að hluta til utan byggingarreits er erindi vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar.
5.Suðurgata 9, umsókn um stöðuleyfi fyrir gáma - 2021030036
Gunnar B Ólafsson sækir um stöðuleyfi tveggja gáma f.h Skeljungs hf.
Fylgigögn eru umsókn um stöðuleyfi dags: 10.02.2021
Samþykki aðliggjandi lóðarhafa og loftmynd ódagsett
Fylgigögn eru umsókn um stöðuleyfi dags: 10.02.2021
Samþykki aðliggjandi lóðarhafa og loftmynd ódagsett
Erindi vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar.
6.Gámar og lausafjármunir 2021-22, stöðuleyfi - 2021010022
Haukur Sigurðsson sækir aftur um stöðuleyfi fyrir gám við Sundstræti 33, Ísafirði. Fylgiskjöl er umsókn dags. 28. nóvember 2020 og loftmynd af staðsetningu gáms.
Erindi vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar.
7.Gámar og lausafjármunir 2021-22, stöðuleyfi - 2021010022
Jóna K. Kristinsdóttir f.h. Heiðmýrar ehf. sækir um endurnýjun á stöðuleyfi gáma við Ásgeirsgötu 3, Ásgeirsbakka á Ísafirði. Þeir verða notaðir til að girða af lóð skv. umsókn dags. 16. febrúar 2021.
Erindi vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar.
8.Gámar og lausafjármunir 2021-22, stöðuleyfi - 2021010022
Kristján A. Guðjónsson, forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar Ísafjarðarbæjar, sækir um stöðuleyfi fyrir geymslugám við Stakkanes 3, Ísafirði. Fylgigögn eru undirrituð umsókn frá 16. mars 2021 og loftmynd með staðsetningu gáms inni á lóð.
Erindi vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar.
9.Skólagata 8, umsókn um byggingarleyfi (Matshluti 1) - 2020090038
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 41 var málinu vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar. 555. fundi þeirrar nefndar var niðurstaða sú að ekki þyrfti að grenndarkynna áformin skv. 44.gr skipulagslaga 123/2010
Fylgigöng til viðbótar við áður framlögð gögn eru uppærðar skráningartöflur frá Arkiteo dags: 11.02.2021
Fylgigöng til viðbótar við áður framlögð gögn eru uppærðar skráningartöflur frá Arkiteo dags: 11.02.2021
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð 112/2012
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
10.Skólagata 8, umsókn um byggingarleyfi (Matshluti 2) - 2020090038
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 41 var málinu vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar. 555. fundi þeirrar nefndar var niðurstaða sú að ekki þyrfti að grenndarkynna áformin skv. 44.gr skipulagslaga 123/2010
Fylgigöng til viðbótar við áður framlögð gögn eru uppærðar skráningartöflur frá Arkiteo dags: 11.02.2021
Fylgigöng til viðbótar við áður framlögð gögn eru uppærðar skráningartöflur frá Arkiteo dags: 11.02.2021
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð 112/2012
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
11.Skólagata 8, umsókn um byggingarleyfi (Matshluti 3) - 2020090038
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 41 var málinu vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar. 555. fundi þeirrar nefndar var niðurstaða sú að ekki þyrfti að grenndarkynna áformin skv. 44.gr skipulagslaga 123/2010
Fylgigöng til viðbótar við áður framlögð gögn eru uppærðar skráningartöflur frá Arkiteo dags: 11.02.2021
Fylgigöng til viðbótar við áður framlögð gögn eru uppærðar skráningartöflur frá Arkiteo dags: 11.02.2021
Erindi frestað með vísan í athugasemdir byggingarfulltrúa
12.Ránargata 2, Flateyri. Stækkun byggingarreits - 2021030083
Kjartan Árnason f.h Litlabyli ehf varpar fram fyrirspurn til ráðamanna Ísafjarðarbæjar er tengjast fyrirhugaðri stækkun á gistiheimilinu Litlabýli. Til að af geti orðið er þörf á að stækka bygginarreit.
Fylgigögn eru fyrirspurn og skýringaruppdráttur frá Kaa dags: 25.01.2021
Fylgigögn eru fyrirspurn og skýringaruppdráttur frá Kaa dags: 25.01.2021
Erindi vísað til skipulags-og mannvirkjanefndar til umfjöllunar.
13.Sætún 10-12, umsókn um byggingarleyfi ( Ný umsókn ) - 2021020136
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 41 var málið tekið fyrir. Málinu var frestað og óskað eftir frekari gögnum með vísan í skoðunarskýrlu.
Fylgigögn ásamt áður framlögðum gögnum eru Lóðaruppdráttur frá Tækniþjónustu Vestfjarðar dags: 15.03.2021
Uppærðir aðaluppdrættir frá Tækniþjónustu Vestfjarða ásamt skráningartöflu dags: 15.03.2021
Fylgigögn ásamt áður framlögðum gögnum eru Lóðaruppdráttur frá Tækniþjónustu Vestfjarðar dags: 15.03.2021
Uppærðir aðaluppdrættir frá Tækniþjónustu Vestfjarða ásamt skráningartöflu dags: 15.03.2021
Erindi frestað með vísan í athugasemdir.
Óskað er eftir brunahönnun mannvirkis með vísan í gr. 9.2.4 byggingarreglugerðar 112/2012
Óskað er eftir brunahönnun mannvirkis með vísan í gr. 9.2.4 byggingarreglugerðar 112/2012
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.