Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Heiðarbraut 15 (Hvammur)_Umsókn um byggingarleyfi - 2021010115
Kjartan Árnason sækir um byggingarleyfi f.h Nönnu Örnu Guðmundsdóttur kt: 10870-3639 v. viðbyggingar á húsnæði sem og breytinga á núverandi útliti húss
Fylgigögn eru: Aðaluppdráttur frá Kjartani Árnasyni dags. 21.12.2020
Byggingarleyfisumókn dags. 21.12.2020
Greinargerðir hönnuðar og gátlistar uppdrátta
Fylgigögn eru: Aðaluppdráttur frá Kjartani Árnasyni dags. 21.12.2020
Byggingarleyfisumókn dags. 21.12.2020
Greinargerðir hönnuðar og gátlistar uppdrátta
Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir svæðið. Erindi er vísað til Skipulags-og mannvirkjanefndar með vísan í gr. 5.9.1 í skipulagsreglugerð 90/2013
2.Tungubraut 10-16_Umsókn um byggingarleyfi - 2021010116
Friðrik Friðriksson sækir um byggingarleyfi f.h Nýjatúns ehf kt: 470219-1220, vegna 4 íbúða raðhús sem reyst skal úr aðfluttum timbureiningum á steyptum sökkli með steyptri plötu.
Fylgigögn eru aðaluppdrættir ásamt verkteikningum frá Studio F - arkitektum dags: 23.06.2020
Byggingarleyfisumsókn, ódagsett
Fylgigögn eru aðaluppdrættir ásamt verkteikningum frá Studio F - arkitektum dags: 23.06.2020
Byggingarleyfisumsókn, ódagsett
Erindi frestað, með vísan í athugasemdir byggingarfulltrúa.
3.Æðargtangi 12, Umsókn um byggingarleyfi - 2021010137
Tækniþjónusta Vestjarða sækir um byggingarleyfi f.h Skeið ehf. kt: 710505-2090. Sótt er um leyfi til að byggja 2209 m2 stálgrindarhús á tveimur hæðum. Sökklar og gólfplata verða úr járnbentri steinsteypu. Um er að ræða iðnaðarhús ætlað fyrir léttan iðnað. Húsið skiptist í 7 eignarhluta.
Fylgigöng eru Aðaluppdráttur frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 20.01.2021
Byggingarleyfisumsókn dags: 12.01.2020
Fylgigöng eru Aðaluppdráttur frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 20.01.2021
Byggingarleyfisumsókn dags: 12.01.2020
Erindi frestað, með vísan í athugasemdir byggingarfulltrúa
4.Aðalstræti 29, umsókn um byggingarleyfi - 2021010135
Hanna Ástvaldsdóttir kt: 210159-4959 og Þór Gunnarsson kt: 080958-3319 sækja um byggingarleyfi v. byggingu frístundahúss sem og flutning á bílskúr innan lóðarmarka
Fylgigögn eru Aðaluppdrættir dags: 27.03.2006
Byggingarleyfisumsókn, ódagsett
Fylgigögn eru Aðaluppdrættir dags: 27.03.2006
Byggingarleyfisumsókn, ódagsett
Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir svæðið. Erindi er vísað til Skipulags-og mannvirkjanefndar með vísan í gr. 5.9.1 í skipulagsreglugerð 90/2013
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?