Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Sindragata 2, umsókn um byggingarleyfi ( Líkamsrækt ) - 2021010051
Einar Birkir Sveinbjörnsson kt: 010585-5389 sækir um byggingarleyfi fyrir hönd Ísofit ehf. vegna breytinga á innra skipulagi á Sindragötu 2.
Meðfylgjandi gögn eru:
Aðaluppdrættir frá Verkís dags. 13. jan. 2021.
Séruppdrættir neysluvatns-og loftræsilagna dags. 12. jan. 2021.
Umsókn um byggingarleyfi, ódagsett.
Staðfesting á leyfi og ábyrgð byggingarstjóra dags. 12. jan. 2021, beiðni um skráningu byggingarstjóra og beiðni um skráningu iðnmeistara.
Meðfylgjandi gögn eru:
Aðaluppdrættir frá Verkís dags. 13. jan. 2021.
Séruppdrættir neysluvatns-og loftræsilagna dags. 12. jan. 2021.
Umsókn um byggingarleyfi, ódagsett.
Staðfesting á leyfi og ábyrgð byggingarstjóra dags. 12. jan. 2021, beiðni um skráningu byggingarstjóra og beiðni um skráningu iðnmeistara.
2.Hafnarbakki 8, Umsókn um byggingarleyfi - 2020120042
Sæbjörg Gísladóttir kt: 240581-3539 sækir um byggingarleyfi fyrir hönd Kalksalts ehf. vegna breytinga á húsnæði.
Milliloft og milliveggur skulu rifin í vinnslurými ásamt því að iðnaðarhurð skal komið fyrir á norðurhlið hússins.
Meðfylgjandi gögn eru:
Aðaluppdrættir frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags. 30. sept. 2020.
Séruppdrættir burðarþols frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags. 16. des. 2020.
Umsókn um byggingarleyfi dags. 3. nóv. 2020.
Umsögn Minjastofnunar dags. 2. nóv. 2020.
Milliloft og milliveggur skulu rifin í vinnslurými ásamt því að iðnaðarhurð skal komið fyrir á norðurhlið hússins.
Meðfylgjandi gögn eru:
Aðaluppdrættir frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags. 30. sept. 2020.
Séruppdrættir burðarþols frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags. 16. des. 2020.
Umsókn um byggingarleyfi dags. 3. nóv. 2020.
Umsögn Minjastofnunar dags. 2. nóv. 2020.
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
3.Góuholt 10. Umsókn um byggingarleyfi - 2020120043
Kjartan Árnason kt: 241273-5989 sækir um byggingarleyfi fyrir hönd Þóru Marýjar Arnórsdóttur.
Sótt er um byggingarleyfi vegna tveggja viðbygginga, annars vegar viðbyggingu út frá stofu vestan megin húss og hins vegar tengibygginu bílskúrs og íbúðarhúss.
Sótt er um leyfi til að saga niður úr gluggaopi á beðherbergi og koma fyrir hurð.
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi íbúðarhúss.
Sótt erum leyfi til breytinga á bílskúr. Breytingarnar felast í eftirfarandi:
Í stað bílskúrshurðar skal koma fyrir glugga.
Meðfylgjandi gögn eru:
Aðaluppdrættir ásamt séruppdráttum, ódagsett.
Umsókn um byggingarleyfi dags. 2. des. 2020.
Gátlistar og greinargerð hönnuða dags. 1. des. 2020.
Sótt er um byggingarleyfi vegna tveggja viðbygginga, annars vegar viðbyggingu út frá stofu vestan megin húss og hins vegar tengibygginu bílskúrs og íbúðarhúss.
Sótt er um leyfi til að saga niður úr gluggaopi á beðherbergi og koma fyrir hurð.
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi íbúðarhúss.
Sótt erum leyfi til breytinga á bílskúr. Breytingarnar felast í eftirfarandi:
Í stað bílskúrshurðar skal koma fyrir glugga.
Meðfylgjandi gögn eru:
Aðaluppdrættir ásamt séruppdráttum, ódagsett.
Umsókn um byggingarleyfi dags. 2. des. 2020.
Gátlistar og greinargerð hönnuða dags. 1. des. 2020.
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð 112/2012
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
4.Fjarðarstræti 57-59, umsókn um byggingarleyfi v. svalalokana - 2021010064
Lína Björg Tryggvadóttir kt. 170671-4659 sækir um byggingarleyf f.h. húsfélagsins Fjarðarstræti 57-59.
Sótt er um leyfi til að stækka svalir og koma fyrir svalalokunum.
Meðfylgjandi gögn eru:
Uppdrættir frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags. 6. júlí 2017, móttekið 7. des. 2020.
Undirritað samþykki eiganda íbúða Fjarðarstrætis 57-59 dags. 6. okt. 2020.
Sótt er um leyfi til að stækka svalir og koma fyrir svalalokunum.
Meðfylgjandi gögn eru:
Uppdrættir frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags. 6. júlí 2017, móttekið 7. des. 2020.
Undirritað samþykki eiganda íbúða Fjarðarstrætis 57-59 dags. 6. okt. 2020.
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð 112/2012
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.
5.Lyngholt 2. Umsókn um byggingarleyfi - 2020060044
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 37 var málið tekið fyrir og byggingaráform samþykkt og vísað til þess að byggingarleyfi verði gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 byggingarreglugerðar 112/2012 séu uppfyllt
Meðfylgjandi fylgigögn eru séruppdrættir burðarþols frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags. 6. nóv. 2020.
Meðfylgjandi fylgigögn eru séruppdrættir burðarþols frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags. 6. nóv. 2020.
Erindi frestað með vísan í athugasemdir byggingarfulltrúa.
6.Hrannargata 4, umsókn um byggingarleyfi v. viðbyggingar - 2020100069
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 37 var málið tekið fyrir og byggingaráform samþykkt og vísað til þess að byggingarleyfi verði gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 byggingarreglugerðar 112/2012 séu uppfyllt
Meðfylgjandi fylgigögn eru séruppdrættir burðarþols frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 04.12.2020
Meðfylgjandi fylgigögn eru séruppdrættir burðarþols frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 04.12.2020
Erindi frestað með vísan í athugasemdir byggingarfulltrúa.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt sem og ábendingum byggingarfulltrúa