Nefnd um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
10. fundur 10. apríl 2019 kl. 11:00 - 11:40 í fundarherbergi 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Kristján Þór Kristjánsson aðalmaður
  • Sif Huld Albertsdóttir aðalmaður
  • Sigurður Jón Hreinsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Dagskrá

1.Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi - 2017010066

Tilboð kynnt frá MSO-Sport & Invest AS, dagsett 29. mars 2019, í uppbyggingu knattspyrnumannvirkis á Ísafirði. Einnig kynntur tölvupóstur frá Emil Þór Guðmundssyni, dagsettur 1. apríl 2019, með viðmiðunarverðum á húsi frá Honco í Kanada.
Starfsmanni nefndarinnar falið að fara yfir með Ríkiskaupum hvert eðlilegt framhald er í ljósi niðurstöðu markaðskönnunar og kynna niðurstöðuna á næsta fundi nefndarinnar.

Fundi slitið - kl. 11:40.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?