Nefnd um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi - 2017010066
Lögð fram fundargerð vinnufundar þarfagreiningar, dagsett 19. september 2018, vegna fjölnota knattspyrnuhúss.
Nefndin felur sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs að láta vinna greiningu á byggingakostnaði og rekstrarkostnaði á annarsvegar yleininghúsi og hinsvegar dúkhúsi og leggja fram á næsta fundi nefndarinnar sem haldinn verður þriðjudaginn 16. október næstkomandi. Einnig felur nefndin sviðstjórar skóla- og tómstundasviðs að fullvinna þarfagreiningu og setja upp tímalínu fyrir verkefnið.
Fundi slitið - kl. 15:54.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?