Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru.
Opnunartími sundlauga og íþróttamiðstöðva yfir hátíðirnar 2025
Hér er yfirlit yfir opnunartíma sundlauga í Ísafjarðarbæ yfir jól og áramót. Jólabaðið á aðfangadag er að vanda án endurgjalds í öllum laugunum.
19.12.2025
Lesa fréttina Opnunartími sundlauga og íþróttamiðstöðva yfir hátíðirnar 2025
Vinnsla Aðalskipulags Ísafjarðarbæjar 2025-2050