•      Lífið í Ísafjarðarbæ — Íbúahandbók

    Lesa meira

Fréttir & tilkynningar

Vinnuaðstæður sorphirðufólks geta oft verið snúnar og er 10 m viðmiðið liður í að bæta úr því eins o…

Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum til losunar í hirðubíl. Íbúar eru hvattir til að huga að staðsetningu sorpíláta með tilliti til þessara breytinga.
Lesa fréttina Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Gott að eldast: Opinn kynningarfundur 22. október

Þriðjudaginn 22. október kl. 14-16 verður opinn kynningarfundur á verkefninu Gott að eldast í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.
Lesa fréttina Gott að eldast: Opinn kynningarfundur 22. október
Arna Lára í pontu á ráðstefnunni Lagarlíf.

Vika 41: Dagbók bæjarstjóra 2024

Dagbók bæjarstjóra dagana 7.-13. október 2024.
Lesa fréttina Vika 41: Dagbók bæjarstjóra 2024

540. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 540. fundar þriðjudaginn 15. október kl. 17. Fundurinn …
Lesa fréttina 540. fundur bæjarstjórnar

Útkomuspá 2024: Rekstrarniðurstaða jákvæð um 679,8 milljónir króna

Útkomuspá Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2024 hefur verið kynnt fyrir bæjarráði og er niðurstaða hennar að rekstrarniðurstaða A- og B-hluta verður jákvæð um 679,8 m.kr í árslok 2024.
Lesa fréttina Útkomuspá 2024: Rekstrarniðurstaða jákvæð um 679,8 milljónir króna

Auglýsing um stöðuleyfi 2024

Ísafjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um stöðuleyfi fyrir gáma, báta og aðra lausafjármuni.
Lesa fréttina Auglýsing um stöðuleyfi 2024

Metsumar í komum skemmtiferðaskipa — hugleiðingar hafnarstjóra Ísafjarðarbæjar

Hugleiðingar hafnarstjóra í lok skemmtiferðaskipasumarsins 2024.
Lesa fréttina Metsumar í komum skemmtiferðaskipa — hugleiðingar hafnarstjóra Ísafjarðarbæjar

539. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 539. fundar fimmtudaginn 3. október kl. 17.
Lesa fréttina 539. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Kortasjá Ísafjarðarbæjar

Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru. 

Skoða Kortasjá Ísafjarðarbæjar