Fréttir & tilkynningar

Jólaljósin tendruð í Ísafjarðarbæ

Ljósin verða tendruð á jólatrjám í Ísafjarðarbæ helgarnar 23.-24. nóvember og 30. nóvember-1. desember.
Lesa fréttina Jólaljósin tendruð í Ísafjarðarbæ
Mynd: Verkís

Skipulagslýsing: Nýting jarðhita í Seljalandshverfi

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 31. október 2024 að auglýsa skipulagslýsingu vegna nýtingar jarðhita í Seljalandshverfi, á svæði við götuna Seljaland, ofan Skógarbrautar á Ísafirði í mynni Tungudals.
Lesa fréttina Skipulagslýsing: Nýting jarðhita í Seljalandshverfi

542. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 542. fundar fimmtudaginn 21. nóvember kl. 17.
Lesa fréttina 542. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Breyting á deiliskipulagi Suðurtanga samþykkt

Beytingar á deiliskipulagi Suðurtanga á Ísafirði hafa verið samþykktar. Markmið breytinganna er að fjölga atvinnulóðum og samþætta fjölbreytta nýtingu á skipulagssvæðinu.
Lesa fréttina Breyting á deiliskipulagi Suðurtanga samþykkt

Breyting á deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar samþykkt

Breyting á deiliskipulagi Mjólkárvirkunar vegna hækkunar stíflu við Tangavatn og nýrrar virkjunar hefur verið samþykkt.
Lesa fréttina Breyting á deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar samþykkt
Mynd: Verkís

Breyting á deiliskipulagi vegna Mjólkárlínu II samþykkt

Breytingar á deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar vegna Mjólkárlínu II hafa verið samþykktar. Tilgangur skipulagsbreytingar er að færa lagnaleið Mjólkárlínu II til að rýma fyrir annarri starfsemi landeiganda.
Lesa fréttina Breyting á deiliskipulagi vegna Mjólkárlínu II samþykkt

Auglýsing um kjörfund vegna alþingiskosninga 2024

Kjörfundur vegna alþingiskosninga í Ísafjarðarbæ verður haldinn laugardaginn 30. nóvember 2024.
Lesa fréttina Auglýsing um kjörfund vegna alþingiskosninga 2024

Flateyri: Ekki lengur þörf á suðu neysluvatns

Geislunarbúnaður til sótthreinsunar í vatnstankinum fyrir Flateyri hefur nú verið settur aftur í gang og því þarf ekki lengur að sjóða neysluvatn.
Lesa fréttina Flateyri: Ekki lengur þörf á suðu neysluvatns