Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru.
Hnífsdalur: Lokað fyrir vatnið kl. 07-19 laugardaginn 17. janúar.
Skrúfað verður fyrir vatnið í Hnífsdal kl. 07-19 laugardaginn 17. janúar, vegna þrifa á miðlunartanki vatnsveitu. Íbúum er bent á að gera viðeigandi ráðstafanir þar sem lokunin stendur yfir svo lengi.
12.01.2026
Lesa fréttina Hnífsdalur: Lokað fyrir vatnið kl. 07-19 laugardaginn 17. janúar.
Vinnsla Aðalskipulags Ísafjarðarbæjar 2025-2050