•      Lífið í Ísafjarðarbæ — Íbúahandbók

    Lesa meira

Fréttir & tilkynningar

Vinnuaðstæður sorphirðufólks geta oft verið snúnar og er 10 m viðmiðið liður í að bæta úr því eins o…

Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum til losunar í hirðubíl. Íbúar eru hvattir til að huga að staðsetningu sorpíláta með tilliti til þessara breytinga.
Lesa fréttina Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Tillaga að deiliskipulagsbreytingum við Suðurtanga, Ísafirði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 20. júní 2024 að auglýsa tillögu að endurskoðuðu deiliski…
Lesa fréttina Tillaga að deiliskipulagsbreytingum við Suðurtanga, Ísafirði

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í stutta stund í efri bænum mánudaginn 1. júlí

  Vegna viðferðar þarf að loka fyrir vatn á Seljalandsvegi 48-78 og Urðarvegi 31-80, mánuda…
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í stutta stund í efri bænum mánudaginn 1. júlí

Hundasvæðið við Suðurgötu tilbúið

Langþráð hundasvæði við Suðurgötu á Ísafirði er nú loks tilbúið og opið.
Lesa fréttina Hundasvæðið við Suðurgötu tilbúið

Ísafjörður: Lokað fyrir Tungulögnina föstudaginn 28. júní

Lokað verður fyrir vatnið úr Tungulögninni á Ísafirði föstudaginn 28. júní kl. 8-15 (uppfært 28. jún…
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir Tungulögnina föstudaginn 28. júní

Nýir rekstraraðilar á tjaldsvæðunum á Flateyri og Ísafirði

Nýir rekstraraðilar hafa tekið við tjaldsvæðunum á Ísafirði og Flateyri. Fyrirtækið Tjald ehf. bauð lægst í rekstur tjaldsvæðisins í Tungudal í Skutulsfirði og á Flateyri er það Rajath Raj sem mun sjá um reksturinn í sumar.
Lesa fréttina Nýir rekstraraðilar á tjaldsvæðunum á Flateyri og Ísafirði

Samþykkt breytinga á deiliskipulagi í miðbæ og hafnarsvæði á Þingeyri

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti 18. apríl 2024 tillögu að breytingu á deiliskipulagi Þingeyrar, miðbæjar- og hafnarsvæðis, vegna Gramsverslunar.
Lesa fréttina Samþykkt breytinga á deiliskipulagi í miðbæ og hafnarsvæði á Þingeyri

Breytingar á skipulagi og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar

Starfshópur um skipulag og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar sem settur var á laggirnar í …
Lesa fréttina Breytingar á skipulagi og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar