•     Vinnsla Aðalskipulags Ísafjarðarbæjar 2025-2050

    Lesa meira

Fréttir & tilkynningar

Hnífsdalur: Lokað fyrir vatnið kl. 07-19 laugardaginn 17. janúar.

Skrúfað verður fyrir vatnið í Hnífsdal kl. 07-19 laugardaginn 17. janúar, vegna þrifa á miðlunartanki vatnsveitu. Íbúum er bent á að gera viðeigandi ráðstafanir þar sem lokunin stendur yfir svo lengi.
Lesa fréttina Hnífsdalur: Lokað fyrir vatnið kl. 07-19 laugardaginn 17. janúar.

Afgreiðsla Ísafjarðarbæjar flytur aftur í Stjórnsýsluhúsið

Afgreiðsla Ísafjarðarbæjar og skrifstofur stjórnsýslu- og fjármálasviðs flytja aftur í Stjórnsýsluhúsið á Ísafirði mánudaginn 19. janúar. Vegna flutninganna verður afgreiðslan lokuð á mánudeginum en opnar aftur kl. 10 þriðjudaginn 20. janúar.
Lesa fréttina Afgreiðsla Ísafjarðarbæjar flytur aftur í Stjórnsýsluhúsið
Nýtt deiliskipulag. Mynd: Efla.

Vinnslutillaga deiliskipulagsbreytinga Gleiðarhjalla vegna Eyrarkláfs

Kynnt er vinnslutillaga deiliskipulagsbreytinga á hlíðinni neðan ytri hluta Gleiðarhjalla. Markmið með breytingunni er að minnka svæðið og gera ný skipulagsmörk á uppdrætti.
Lesa fréttina Vinnslutillaga deiliskipulagsbreytinga Gleiðarhjalla vegna Eyrarkláfs
Afmörkun deiliskipulags á Eyrarfjalli. Mynd: Efla.

Vinnslutillaga nýs deiliskipulags vegna Eyrarkláfs

Bæjarstjórn birtir til kynningar vinnslutillögu á nýju deiliskipulagi Eyrarkláfs. Deiliskipulagstillagan nær til afþreyingar- og ferðamannasvæðis við rætur Eyrarfjalls sem teygir sig upp fjallshlíðina og á topp fjallsins.
Lesa fréttina Vinnslutillaga nýs deiliskipulags vegna Eyrarkláfs
Staðsetning kláfs á Eyrarfjalli. Mynd: Efla.

Vinnslutillaga aðalskipulagsbreytinga vegna Eyrarkláfs

Bæjarstjórn birtir til kynningar vinnslutillögu breytinga á aðalskipulagi vegna Eyrarkláfs á Ísafirði. Breytingin felur í sér að skilgreina nýjan landnotkunarreit fyrir afþreyingar- og ferðamannasvæði í og við rætur Eyrarfjalls.
Lesa fréttina Vinnslutillaga aðalskipulagsbreytinga vegna Eyrarkláfs

564. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 564. fundar fimmtudaginn 15. janúar kl. 17. Fundurinn fer fram í fundarsal Vestfjarðastofu, Vestrahúsinu á Ísafirði, og er öllum opinn.
Lesa fréttina 564. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Fatai Gbadamosi, íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2025.

Fatai Gbadamosi er íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2025.

Knattspyrnumaðurinn Fatai Gbadamosi var útnefndur íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2025 í athöfn sem fram fór á sunnudaginn á veitingastaðnum Logni. Haukur Fjölnisson og Freyja Rún Atladóttir voru útnefnd efnilegasta íþróttafólk Ísafjarðarbæjar 2025. Við sama tilefni hlaut Gunnar Ingi Hákonarson hvatningarverðlaun skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar.
Lesa fréttina Fatai Gbadamosi er íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2025.
Við athöfnina þegar íþróttamaður Ísafjarðarbæjar var útnefndur.

Dagbók bæjarstjóra 2026: Vika 53

Dagbók bæjarstjóra dagana 5.–11.janúar 2026, í 53. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2026: Vika 53