Velferðarnefnd

449. fundur 18. júní 2020 kl. 08:10 - 09:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Tinna Hrund Hlynsdóttir Hafberg formaður
  • Þórir Guðmundsson varaformaður
  • Bjarni Pétur Marel Jónasson varamaður
  • Bragi Rúnar Axelsson aðalmaður
  • Auður Helga Ólafsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Alberta G Guðbjartsdóttir deildarstjóri félagsþjónustu
Fundargerð ritaði: Alberta G Guðbjartsdóttir deildarstjóri félagsþjónustu
Dagskrá

1.Byggðasamlag Vestfjarða - samningar og viðaukar - 2020 - 2020050010

Sif Huld Albertsdóttir, framkvæmdastjóri BsVest, mætir til fundar og kynnir samstarfs- og þjónustusamning milli Ísafjaðrarbæjar og Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks ásamt þremur viðaukum.
Velferðarnefnd þakkar Sif Huld Albertsdóttur fyrir komu á fundinn, veittar upplýsingar og skýringar. Nefndin leggur til að við næstu endurskoðun þjónustusamnings verði vel farið yfir orðalag hans.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn.

Fundi slitið - kl. 09:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?