Fréttasafn

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 31

Dagbók bæjarstjóra dagana 4.-10. ágúst 2025, í 31. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 31

Ný götuheiti í Dagverðardal: Hádegislaut, Skíðalaut og Hnífalaut

Bæjarráð hefur samþykkt götuheiti á þremur nýjum götum í frístundabyggð í Dagverðardal í Skutulsfirði.  Göturnar munu heita Hádegislaut, Skíðalaut og Hnífalaut.
Lesa fréttina Ný götuheiti í Dagverðardal: Hádegislaut, Skíðalaut og Hnífalaut

Brjóstaskimun á Ísafirði 8.-11. september

Brjóstamiðstöð Landspítala verður á ferð um landið haustið 2025 með brjóstaskimun, í samstarfi við heilsugæsluna. Brjóstaskimun verður á Ísafirði dagana 8.–11. september.
Lesa fréttina Brjóstaskimun á Ísafirði 8.-11. september

Þingeyri - lokað fyrir vatn á Þingeyri 6. ágúst kl. 17-20

Vegna viðgerðar þarf að loka fyrir vatn á Hlíðargötu, Brekkugötu og Hrunastíg á Þingeyri, miðvikudag…
Lesa fréttina Þingeyri - lokað fyrir vatn á Þingeyri 6. ágúst kl. 17-20

Uppfærð frétt: Suðureyri - lokað fyrir vatn á Eyrargötu vegna viðgerðar - þriðjudag 5. ágúst

Uppfært: Viðgerð hefur tekið lengri tíma en vonast var eftir. Vatnslaust verður áfram á Eyrargötu 1-…
Lesa fréttina Uppfærð frétt: Suðureyri - lokað fyrir vatn á Eyrargötu vegna viðgerðar - þriðjudag 5. ágúst

Uppfært: Ísafjörður - lokað fyrir vatn á Hjallavegi og Urðarvegi, miðvikudaginn 23. júlí

Lokað verður fyrir vatnið á Hjallavegi 9-23 og á Urðarvegi á Ísafirði kl. 9-10 í dag, miðvikudaginn …
Lesa fréttina Uppfært: Ísafjörður - lokað fyrir vatn á Hjallavegi og Urðarvegi, miðvikudaginn 23. júlí

Útboð - gangstéttir

Dagsetning opnunar: 29. júlí 2025 Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið „Gangstéttir 2025“. …
Lesa fréttina Útboð - gangstéttir

Nýr ærslabelgur væntanlegur

Ekki hefur gengið nægilega vel að gera við ærslabelginn á Eyrartúni þar sem dúkurinn er illa farinn.…
Lesa fréttina Nýr ærslabelgur væntanlegur

Loftgæði vegna eldgosa

Ísafjarðarbær vill benda íbúum á að hægt er að fylgjast með loftgæðum á vefsíðunni loftgaedi.is Jaf…
Lesa fréttina Loftgæði vegna eldgosa