Ný götuheiti í Dagverðardal: Hádegislaut, Skíðalaut og Hnífalaut
Bæjarráð hefur samþykkt götuheiti á þremur nýjum götum í frístundabyggð í Dagverðardal í Skutulsfirði.
Göturnar munu heita Hádegislaut, Skíðalaut og Hnífalaut.
Brjóstamiðstöð Landspítala verður á ferð um landið haustið 2025 með brjóstaskimun, í samstarfi við heilsugæsluna.
Brjóstaskimun verður á Ísafirði dagana 8.–11. september.