Nefnd um sorpmál - 6. fundur - 24. nóvember 2010


Mættir: Kristín Hálfdánsdóttir, formaður, Marzellíus Sveinbjörnsson, Kristján Andri Guðjónsson  og Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs sem jafnframt ritaði fundargerð



 



 



1. Yfirferð tilboða.



Nefndin óskar eftir því að bæjarstjóri ræði við Tækniþjónustu Vestfjarða um að þeir taki að sér yfirferð tilboðanna og skoði jafnframt kostnað við endurgerð Funa.



 



 



2. Mat á tilboðum.



Nefndin skoðaði öll tilboð og gaf hverju og einu tilboði einkun með vísan í útboðsgögn.



Nefndin stefnir að því að afgreiða tilboðin endanlega 6. desember 2010.



 



 




Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:30.



 



 



Kristín Hálfdánsdóttir, formaður.



Kristján Andri Guðjónsson.                                        



Marzellíus Sveinbjörnsson



Jóhann Birkir Helgason



sviðstjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs



Er hægt að bæta efnið á síðunni?