Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 143. fundur - 19. maí 2016

Fulltrúi og varamaður Súðavíkurhrepps boðuðu forföll.

 

Nýjir starfsmenn barnaverndarnefndar sátu fundinn, Guðlaug M. Júlíusdóttir og Ásta María Guðmundsdóttir.

 

Dagskrá:

1.  

Trúnaðarmál - 2012010059

 

Eitt trúnaðarmál lagt fyrir fundinn.

 

Málið rætt og fært í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.

 

   

2.  

Sískráning 2016 - 2016050062

 

Sískráning lögð fram fyrir jan, feb og mars 2016.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

3.  

Barnaverndarstofa - Ýmis erindi 2015-2016 - 2015010023

 

Lagt fram bréf dagsett 10. maí frá Umboðsmanni barna um skipan talsmanns fyrir börn í barnaverndarmálum.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

4.  

Barnaverndarstofa - Ýmis erindi 2015-2016 - 2015010023

 

Lagt fram bréf frá Barnaverndarstofu, dagsett 17. febrúar 2015, er varðar framkvæmdaáætlun barnaverndarnefndar.

 

Nefndin felur starfsmönnum barnaverndarnefndar að gera drög að nýrri framkvæmdaáætlun.

 

   

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:20

Bryndís G Friðgeirsdóttir

 

Magnús Þór Bjarnason

Martha Kristín Pálmadóttir

 

Þóra Hansdóttir

Anna Valgerður Einarsdóttir

 

Hafdís Gunnarsdóttir

Þóra Marý Arnórsdóttir

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?