Viðburðir

Skrá nýjan viðburð


8- 9 maí
Litli leikklúbburinn tekur þátt í barnamenningarhátíðinni Púkanum og býður unglingum á námskeið í sketsagerð með spuna.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
9. maí kl. 13:00-16:00
Opnar vinnustofur í Netagerðinni, Grænagarði, á uppstigningardag kl. 13-16.
Netagerðin, Grænagarði
10. maí kl. 17:00-18:00
Rithöfundarheimsókn: Sigríður Hagalín Björnsdóttir fjallar um bókina Hamingja þessa heims
Bókasafnið Ísafirði
Bókasafnið Ísafirði
13. maí kl. 17:00-18:30
Time to play, soak in a sun and journal in nature.
Safnahúsið Ísafirði
26. maí kl. 16:00-17:00
Kvennakórinn heldur sína árlegu vortónleika í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 26. maí. Stjórnandi kórsins er Bergþór Pálsson sem kveður hópinn að sinni sem stjórnandi eftir hláturmild og skemmtileg àr. Undirleikari er Judy Tobin
Ísafjarðarkirkja
Kvennakór Ísafjarðar
31. maí kl. 21:00
Siggi Björns og Franziska — Föstudagskvöldið 31. maí á Vagninum.
Vagninn, Flateyri
8-30 júní
Sýningin Í lausu lofti verður í Gallerí Úthverfu 8.-30. júní.
Gallerí Úthverfa / Outvert Art Space
8. júní
Þann 8. júní birtast ótrúlegar kynjaverur á Ísafirði þegar Listahátíð í Reykjavík, sirkuslistahópurinn Hringleikur og leikgervastúdíóið Pilkington Props taka höndum saman í nýju, íslensku götuleikhúsverki fyrir alla fjölskylduna.
westfjords.is
17-22 júní
Á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið er yfir tugur almennra tónleika þar sem ný og gömul tónlist mætast í meðförum framúrskarandi tónlistarmanna. Ísfirskt tónlistarfólk er áberandi í dagskránni. Boðið er upp á metnaðarfull námskeið fyrir lengrakomna tónlistarnemendur en einnig tónlistarleikjanámskeið fyrir börn.
Hamrar
Við Djúpið, félag
18-22 júní
Grunskólinn á Ísafirðir
Við Djúpið -Tónlistarhátíð
18-22 júní
Við Djúpið -Tónlistarhátíð
Er hægt að bæta efnið á síðunni?