Viðburðir

6- 9 ágúst
Elsta leiklistarhátíð á Íslandi verður haldin í einleikjaþorpinu Suðureyri 6. - 9. ágúst 2025. Hátt í 30 einstakir viðburðir og ókeypis á allt.
westfjords.is

7-31 ágúst
Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri opnar á ný þann 6. júní
Opnunartími verður eftirfarandi:
Miðvikudaga - sunnudags
kl: 10:00 - 14:00
Vélsmiðja GJS Þingeyri
Byggðasafn Vestfjarða

7-15 ágúst
Verið velkomin á opnun afmælissýningar Slunkaríkis MILLI ÞÁTTA - INTERMISSION í Bryggjusal Edinborgarhússins 18. júlí kl. 17:00.
Edinborgarhúsið, Aðalstræti 7 Ísafirði
Edinborgarhúsið

7-15 ágúst
Föstudaginn 18. júlí kl. 17:00 opnar í Gallerí Slunkaríki í Edinborgarhúsinu sýningin Milli þátta // Intermission eftir listamennina Loga Leó Gunnarsson og Unu Björg Magnúsdóttur.
westfjords.is

7-10 ágúst
Tungumálatöfrar er skapandi íslenskunámskeið fyrir 5–9 ára börn sem fram fer í Grunnskóla Önundarfjarðar á Flateyri. Töfraútivist er útivistanámskeið fyrir 10-14 ára börn kennt í nágrenni Flateyrar.
westfjords.is

8. ágúst kl. 15:00-16:30
Bæjarstjóri býður í sumarspjall og fyrirspurnartíma í Sunnuhlíð á Suðureyri föstudaginn 8. ágúst kl. 15:00-16:30.
Sunnuhlíð, Suðureyri

12-26 ágúst
Þriðjudagsskákmót Skákfélags Vestfjarða í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.
Edinborgarhúsið, Ísafirði

8. september kl. 19:00
Fyrsti bókaklúbbs hittingur eftir sumarfrí.
Bókasafnið Ísafirði

29 september - 3 október
In 2025, Iceland will mark the 30th anniversary of the devastating avalanches that struck the communities of Súðavík and Flateyri, resulting in tragic loss of life, widespread community disruption, and severe infrastructure damage. The Association of Chartered Engineers in Iceland (VFÍ) believes it is important to honor these events and their lasting impact by holding the next SNOW conference in the Westfjords in 2025.
Edinborgarhúsið
ATHYGLI RÁÐSTEFNUR

22. nóvember kl. 16:00-17:00
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Þingeyri.

23. nóvember kl. 16:00-17:00
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Flateyri.

29. nóvember kl. 15:30-17:30
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Silfurtorgi.
Silfurtorg, Ísafirði

30. nóvember kl. 16:00-17:00
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Suðureyri.
Suðureyri
Er hægt að bæta efnið á síðunni?