Málstofa á vegum Hugarafls og Vesturafls
Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig þar sem hádegismatur er innifalin í verði.
8:50-9:00 Opnun málstofu, Harpa Guðmundsdóttir og Bryndís Friðgeirsdóttir
9:00-12:00 Vinnustofur:
VINNUSTOFA 1: | VINNUSTOFA 2: |
Þróun starfs með ungu fólki | Samfélagsgeðþjónusta |
Fyrir fagfólk og ungt fólk upp að 30 ára aldri | Fyrir fagfólk og notendur |
Svava Arnardóttir og Fanney Björk Ingólfsdóttir | Auður Axelsdóttir, Málfríður Einarsdóttir og Einar Björnsson |
12:00-13:00 Hádegismatur
13:00-13:30 Niðurstöður og umræða um ungt fólk
13:30-14:00 Niðurstöður og umræða um samfélagsgeðþjónustu
14:00-14:30 Frjálsar umræður og fyrirspurnir
14:30-15:00 Kaffihlé og lok viðburðar
Vinnustofurnar verða í Suðurgötu 9 og Árnagötu 2-4.
Athugið að þessar vinnustofur eru opnar öllum sem eru áhugasamir um málaflokkana.
Vinnustofan um þróun starfs með ungu fólki er ætluð fagfólki og ungu fólki á aldrinum 18-30 ára.
Vinnustofan um samfélagsgeðþjónustu er opin öllum; fyrir fagfólk og fólk með reynslu af geðrænum erfiðleikum.
Málstofan kostar 1.000 kr og er innifalin hádegisverður.
Skráning á netfangið vesturafl@vesturafl.is
Nánari upplýsingar veitir Harpa Guðmundsdóttir í tölvupósti vesturafl@vesturafl.is eða í síma 896-4412