Fréttir & tilkynningar

8 milljónum úthlutað úr styrktarsjóði Hafna Ísafjarðarbæjar

Styrktarsjóður Hafna Ísafjarðarbæjar hefur nú úthlutað styrkjum í annað sinn en úthlutunarnefnd lauk störfum fyrr í vikunni. Í ár hafði sjóðurinn yfir 8.000.000 að ráða til úthlutunar sem er þriggja milljóna króna aukning frá fyrra ári.
Lesa fréttina 8 milljónum úthlutað úr styrktarsjóði Hafna Ísafjarðarbæjar

Óskað eftir tilboðum í lagningu gangstéttar á Suðureyri

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið „Túngata á Suðureyri – Gangstétt og frágangur yfirborðs.“
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í lagningu gangstéttar á Suðureyri
Á svölum á byggingu Coloplast/Kerecis í Minneapolis. Dúi, Guðrún, Jóhanna og ég.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 16

Dagbók bæjarstjóra dagana 21.-27. apríl 2025, í 16. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 16

Stóri plokkdagurinn og græn vika

Stóri plokkdagurinn 2025 fer fram sunnudaginn 27. apríl. Í kjölfarið tekur við græn vika í Ísafjarðarbæ þar sem íbúar og fyrirtæki eru hvött til að hreinsa garða sína, lóðir og nágrenni.
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn og græn vika

Einstaklingsráðgjöf hjá Bjarkarhlíð á Ísafirði 29. apríl

Bjarkarhlíð býður upp á einstaklingsráðgjöf á Ísafirði þriðjudaginn 29. apríl.
Lesa fréttina Einstaklingsráðgjöf hjá Bjarkarhlíð á Ísafirði 29. apríl

Rúmu tonni af textíl safnað í hverjum mánuði

Árið 2024 söfnuðust 14.379 kg af textíl í textílgáma Ísafjarðarbæjar, eða um 1,2 tonn á mánuði. Kostnaður við förgun á hverju kílói af textíl er 140 kr. sem gerir þá um 2.000.000 kr. á ári, en þá er ekki talin vinna starfsfólks við losun grenndargámanna.
Lesa fréttina Rúmu tonni af textíl safnað í hverjum mánuði

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 15

Dagbók bæjarstjóra dagana 14.-20. apríl 2025, í 15. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 15

Ofanflóð 2025: Rannsóknarnefnd Alþingis með viðveru á Ísafirði og í Súðavík

Meðlimir rannsóknarnefndar Alþingis vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995 verða meðal þátttakenda á málþinginu Ofanflóð 2025 um snjóflóð og samfélög sem fram fer á Ísafirði 5. og 6. maí næstkomandi. Nefndin verður svo áfram á Ísafirði og í Súðavík dagana á eftir, 7. og 8. maí, vegna starfa sinna.
Lesa fréttina Ofanflóð 2025: Rannsóknarnefnd Alþingis með viðveru á Ísafirði og í Súðavík

Kortasjá Ísafjarðarbæjar

Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru. 

Skoða Kortasjá Ísafjarðarbæjar