Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru.
Þjónustustefna Ísafjarðarbæjar: Kynning og íbúafundir
Ísafjarðarbær vinnur að gerð þjónustustefnu um það þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum fjarri stærsta byggðarkjarna sveitarfélagsins. Íbúafundir verða haldnir á Þingeyri, Suðureyri og Flateyri til að kynna stefnuna.
16.05.2025
Lesa fréttina Þjónustustefna Ísafjarðarbæjar: Kynning og íbúafundir