Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru.
Skíðavikan 90 ára: Kallað eftir viðburðum á dagskrá
Skíðavikan á 90 ára afmæli í ár og er dagskráin óðum að taka á sig mynd. Öll sem standa fyrir viðburðum í Ísafjarðarbæ í dymbilvikunni og um páskana eru hvött til að senda viðburðina inn á dagskrá Skíðavikunnar, skidavikan@isafjordur.is.
20.03.2025
Lesa fréttina Skíðavikan 90 ára: Kallað eftir viðburðum á dagskrá