Fréttir & tilkynningar

Þjónustustefna Ísafjarðarbæjar: Kynning og íbúafundir

Ísafjarðarbær vinnur að gerð þjónustustefnu um það þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum fjarri stærsta byggðarkjarna sveitarfélagsins. Íbúafundir verða haldnir á Þingeyri, Suðureyri og Flateyri til að kynna stefnuna.
Lesa fréttina Þjónustustefna Ísafjarðarbæjar: Kynning og íbúafundir

Bæjarstjóri með vinnustöð á Suðureyri 3. júní

Sigríður Júlía bæjarstjóri verður með vinnustöð í Sunnuhlíð á Suðureyri á þriðjudaginn, 3. júní, frá kl. 12:30-15:30. Íbúum er velkomið að kíkja við í kaffi og spjall en einnig er hægt að bóka viðtalstíma með því að senda póst á sigridurjulia@isafjordur.is.
Lesa fréttina Bæjarstjóri með vinnustöð á Suðureyri 3. júní

Bæjarráð vill halda virkjunarmöguleikum í Vatnsfirði opnum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur lýst því yfir að það telji enn tilefni til að skoða áfram virkjunarkosti í Vatnsfirði, þrátt fyrir að svæðið sé friðlýst. Þetta kemur fram í bókun ráðsins í kjölfar útgáfu skýrslu RHA um hvort fyrir hendi séu nægjanlega brýnir samfélagslegir hagsmunir til að breyta friðlýsingarskilmálum í friðlandi Vatnsfjarðar. Slík breyting væri forsenda þess að Vatnsdalsvirkjun gæti komið til álita í rammaáætlun um nýtingu orkulinda.
Lesa fréttina Bæjarráð vill halda virkjunarmöguleikum í Vatnsfirði opnum
Gamall slökkviliðsbíll fyrir utan Faktorshúsið í Neðstakaupstað á Ísafirði.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 20

Dagbók bæjarstjóra dagana 19.–25. maí 2025, í 20. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 20

Framúrskarandi skólastarf 2025: Kallað eftir tilnefningum

Skóla- og tómstundasvið Ísafjarðarbæjar kallar eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna fyrir framúrskarandi skólastarf sem unnið er í skólasamfélagi Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2025. Skilafrestur er til og með 30. júní 2025.
Lesa fréttina Framúrskarandi skólastarf 2025: Kallað eftir tilnefningum

Götusópun og fleiri vorverk á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri

Starfsmenn áhaldahússins hafa í dag sinnt ýmsum hefðbundnum vorverkum á Þingeyri. Meðal annars hafa holur verið fylltar, niðurföll hreinsuð og gangstéttir og götur sópaðar.
Lesa fréttina Götusópun og fleiri vorverk á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri

Sumarnámskeið í Ísafjarðarbæ 2025

Fjölmörg námskeið eru í boði fyrir börn í Ísafjarðarbæ í sumar. 
Lesa fréttina Sumarnámskeið í Ísafjarðarbæ 2025
Bæjarstjórnin hittist eftir fund vikunnar og skálaði fyrir góðum ársreikningi og góðu samstarfi.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 19

Dagbók bæjarstjóra 12.–18.maí 2025, í 19. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 19