Fréttir & tilkynningar

Fjölskylda Aðalsteins Eiríkssonar stendur við nýju söguskiltin.

Sundlaugin í Reykjanesi 100 ára og Reykjanesskólinn 90 ára

Það var fallegt veður laugardaginn 5. júlí í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp þegar sett voru upp sögus…
Lesa fréttina Sundlaugin í Reykjanesi 100 ára og Reykjanesskólinn 90 ára

Ísafjörður: Lokað fyrir vatnið í Grundargötu föstudaginn 4. júlí

Lokað verður fyrir vatnið í Grundargötu 2-6 á Ísafirði kl. 9:30-15:00 í dag, föstudaginn 4. júlí, ve…
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatnið í Grundargötu föstudaginn 4. júlí
Nýja saunahúsið á Suðureyri.

Ný saunahús við sundlaugarnar á Flateyri og Suðureyri

Tvö ný saunahús hafa verið tekin í notkun, annað við sundlaugina á Flateyri og hitt við sundlaugina á Suðureyri.
Lesa fréttina Ný saunahús við sundlaugarnar á Flateyri og Suðureyri
Tillaga að deiliskipulagi eftir breytingu. Mynd: Verkís.

Málsmeðferð heimiluð vegna breytinga á deiliskipulagi á Torfnesi

Bæjarstjórn hefur heimilað málsmeðferð vegna breytingar á deiliskipulagi á Torfnesi. Markmið skipulagsbreytingarinnar er að auka svigrúm fyrir stækkun Menntaskólans á Ísafirði og leikskólans Sólborgar ásamt byggingu nýrrar dælustöðvar hitaveitu.
Lesa fréttina Málsmeðferð heimiluð vegna breytinga á deiliskipulagi á Torfnesi

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í Dagverðardal kl. 16 fimmtudaginn 3. júlí

Lokað verður fyrir vatnið í Dagverðardal, í sumarhúsum og húsnæði Vegagerðarinnar, kl. 16 í dag og f…
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í Dagverðardal kl. 16 fimmtudaginn 3. júlí
Árgangur 2009 við útskriftina úr GÍ.

Veglegar gjafir frá útskriftarárgangi GÍ

Nýútskrifaðir 10. bekkingar við Grunnskólann á Ísafirði afhentu skólanum veglegar gjafir nú á dögunum, meðal annars fimm sófa og útileikföng fyrir yngri árganga.
Lesa fréttina Veglegar gjafir frá útskriftarárgangi GÍ

Varmadælur settar upp við sundlaugina á Þingeyri

Fjórar varmadælur hafa verið settar upp við sundlaugina á Þingeyri. Markmiðið er að draga verulega úr raforkukostnaði sundlaugarinnar, sem hingað til hefur eingöngu verið hituð með beinni rafhitun.
Lesa fréttina Varmadælur settar upp við sundlaugina á Þingeyri

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 25

Dagbók bæjarstjóra dagana 23.-29. júní 2025, í 25. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 25