Fréttir & tilkynningar

Stóri plokkdagurinn og græn vika

Stóri plokkdagurinn 2025 fer fram sunnudaginn 27. apríl. Í kjölfarið tekur við græn vika í Ísafjarðarbæ þar sem íbúar og fyrirtæki eru hvött til að hreinsa garða sína, lóðir og nágrenni.
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn og græn vika

Einstaklingsráðgjöf hjá Bjarkarhlíð á Ísafirði 29. apríl

Bjarkarhlíð býður upp á einstaklingsráðgjöf á Ísafirði þriðjudaginn 29. apríl.
Lesa fréttina Einstaklingsráðgjöf hjá Bjarkarhlíð á Ísafirði 29. apríl

Rúmu tonni af textíl safnað í hverjum mánuði

Árið 2024 söfnuðust 14.379 kg af textíl í textílgáma Ísafjarðarbæjar, eða um 1,2 tonn á mánuði. Kostnaður við förgun á hverju kílói af textíl er 140 kr. sem gerir þá um 2.000.000 kr. á ári, en þá er ekki talin vinna starfsfólks við losun grenndargámanna.
Lesa fréttina Rúmu tonni af textíl safnað í hverjum mánuði

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 15

Dagbók bæjarstjóra dagana 14.-20. apríl 2025, í 15. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 15

Ofanflóð 2025: Rannsóknarnefnd Alþingis með viðveru á Ísafirði og í Súðavík

Meðlimir rannsóknarnefndar Alþingis vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995 verða meðal þátttakenda á málþinginu Ofanflóð 2025 um snjóflóð og samfélög sem fram fer á Ísafirði 5. og 6. maí næstkomandi. Nefndin verður svo áfram á Ísafirði og í Súðavík dagana á eftir, 7. og 8. maí, vegna starfa sinna.
Lesa fréttina Ofanflóð 2025: Rannsóknarnefnd Alþingis með viðveru á Ísafirði og í Súðavík

Óskað eftir tilboðum í þakendurbætur á norðurhlið GÍ

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í þakendurbætur á norðurhlið Gunnskólans á Ísafirði.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í þakendurbætur á norðurhlið GÍ

Óskað eftir tilboðum í þakendurbætur á Pollgötu 4

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í þakendurbætur á Pollgötu 4, Ísafirði. Verkið felst meðal annars í því að endurnýja þakklæðningu, þakrennur og nýjar þakáfellur.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í þakendurbætur á Pollgötu 4

Opnunartími sundlauga yfir páskana 2025

Verið velkomin í sund í Ísafjarðarbæ um páskana!
Lesa fréttina Opnunartími sundlauga yfir páskana 2025