Vestfjarðafrumsýning í Súðavík; "Draumar, Konur & Brauð" Ný íslensk heimildarbíómynd um kaffihúsakonur og drauma.

Skrá nýjan viðburð


Velkomin á  Vestfjarða - frumsýningu á Heimildarbíómyndinni " Draumar, Konur & Brauð"  í Bókasafninu í Súðavík Sun. 8. Ágúst nk. kl. 20:00.- 

Skrifaður söguþráður bindur samn 5 litlar heimildamyndir um 6 konur, sem reka 5 kaffihús hver í sínum landshluta. Við fylgjum ferðalagi Svönu og Agnesar um ísland og kynnumst kaffihúsakonunum í gengum það ferðalag.

Kaffi Litlibær í Skötufirði er fulltrúi Vestfjarða og þær mægður; Sigríður Hafliðadóttir og Guðrún Fjóla Kristjánsdóttir. Einning leika þau Arnheiður Jóhannsdóttir og Torfi Einarsson á Ísafirði lítil hlutverk í atriði sem tekið var upp á bryggjunni á Ísafirði.

The film features ( amongst others ) 6 ladies who run 5 fascinating cafés around Iceland. A scripted storyline weaves the 5 small documentaries together. We follow the journey of Svana ( Svanlaug Jóhannsóttir ) and Agnes ( Agnes Eydal ) throughout Iceland and get to know the cafe ladies on this trip. The cafés visited are Gamla Fjos ( in the South ) Heiða Björg Scheving, Kaffi Nesbaer in Neskaupstadur ( in the East ) Sigríður Þórbjörg Vilhjálmsdóttir, Frida Chocolate in Siglufjordur ( North ),  Frida Bjork Gylfadottir, Kaffi Litlibar in Skotufjord ( West Fjords ), Sigridur Haflidadottir and Gudrun Fjola Kristjansdottir and Samkomuhusid Arnarstapa, Arnarstapi ( Snaefellsnes ), Olina Gunnlaugsdottir.

 Frásagnarmáti myndarinnar er í anda töfraraunsæis. Tónlist, litríkir búningar, þjóðsögur, minni og húmor spila sinn þátt í hinum skrifaða þræði. Fjöldi fólks kemur við sögu um land allt, íbúar, fjölskyldur, vinir og tónlistafólk. 

The narrative of the film is magical realism. Music, colorful costumes, legends of the land, and humor all have a role as the people of the villages, families, friends, and musicians. 

Myndin er fyrsta mynd höfundanna og leikstjóranna; Sigrúnar Völu og Svönu ( Svanlaugar Jóhannsdóttur ) - Hún er styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands og SÚN í Neskaupstað.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?