Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru.
Ísafjörður: Lausar lóðir á nýju skipulagssvæði á Suðurtanga
Lausar eru til umsóknar fjórar lóðir á nýju deiliskipulagssvæði, á Suðurtanga, hafnar- og iðnaðarsvæði á Ísafirði.
Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar.
28.01.2025
Lesa fréttina Ísafjörður: Lausar lóðir á nýju skipulagssvæði á Suðurtanga