Bæjarstjórn - 395. fundur - 2. mars 2017
Dagskrá:
1. |
Æðartangi 6-8-10 - Umsókn um lóðir - 2017020157 |
|
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að Kerecis ehf., fái lóðir við Æðartanga 6-8-10, Ísafirði skv. umsókn með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Sigurður Jón Hreinsson. |
||
|
||
2. |
Æðartangi 12 - Umsókn um lóð - 2017020155 |
|
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að Gamla Spýtan, fái lóð Við Æðartanga nr.12 Ísafirði skv. umsókn með og þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun. |
||
Til máls tóku Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
3. |
Æðartangi 14 - Umsókn um lóð - 2017020156 |
|
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að Sólberg efh. fái lóð við Æðartanga nr.14 Ísafirði skv. umsókn og með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
4. |
Dýrafjarðargöng - Umsókn um framkvæmdaleyfi - 2016120021 |
|
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila útgáfu framkvæmdaleyfis, vegna Dýrafjarðarganga á grundvelli þeirra gagna sem fyrir liggja og samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010 |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Sigurður Jón Hreinsson. |
||
|
||
5. |
Sameining sveitarfélaga á norðanverðum Vestfjörðum - 2017020048 |
|
Tillaga frá 965. fundi bæjarráðs, 27. febrúar 2017. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Jónas Þór Birgisson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Daníel Jakobsson, Kristín Hálfdánsdóttir, Marzellíus Sveinbjörnsson, Kristján Andri Guðjónsson og Sigurður Jón Hreinsson. |
||
|
||
6. |
Gjaldskrá tjaldsvæða 2017 - 2016020047 |
|
Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að breytt gjaldskrá fyrir tjaldsvæði 2017 verði samþykkt. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Daníel Jakobsson. |
||
|
||
7. |
Gjaldskrá fráveitu 2017 - 2016020047 |
|
Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn á 965. fundi sínum, 27. febrúar sl., að samþykkja nýja gjaldskrá fráveitu fyrir árið 2017. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
Daníel Jakobsson víkur af fundi kl 18:00, undir þessum lið. |
||
8. |
Uppbyggingasamningur við Skíðafélag Ísfirðinga, Seljalandsdalur - 2017020028 |
|
Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn á 965. fundi sínum, 27. febrúar sl., að samþykkja fyrirliggjandi uppbyggingasamning við Skíðafélag Ísfirðinga vegna uppbyggingar á Seljalandsdal, þar sem lagt er til að framlag Ísafjarðarbæjar verði 3 milljónir króna á árinu 2017 í samræmi við tillögu íþrótta- og tómstundanefndar frá 175. fundi nefndarinnar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Daníel Jakobsson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Sigurður Jón Hreinsson og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
|
||
Kristín Hálfdánsdóttir víkur af fundi kl. 18:15, undir þessum lið. |
||
9. |
Uppbyggingasamningur við Golfklúbb Ísafjarðar - 2017020028 |
|
Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn á 965. fundi sínum, 27. febrúar sl., að samþykkja fyrirliggjandi uppbyggingasamning við Golfklúbb Ísafjarðar, þar sem lagt er til að framlag Ísafjarðarbæjar verði 3 milljónir króna á árinu 2017 í samræmi við tillögu íþrótta- og tómstundanefndar frá 175. fundi nefndarinnar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir, Kristján Andri Guðjónsson og Sigurður Jón Hreinsson. |
||
|
||
|
||
10. |
Uppbyggingasamningur við Skotíþróttafélag Ísafjarðar - 2017020028 |
|
Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn á 965. fundi sínum, 27. febrúar sl., að samþykkja fyrirliggjandi uppbyggingasamning við Skotíþróttafélag Ísafjarðar, þar sem lagt er til að framlag Ísafjarðarbæjar verði 3 milljónir króna á árinu 2017 í samræmi við tillögu íþrótta- og tómstundanefndar frá 175. fundi nefndarinnar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gunnhildur Björk Elíasdóttir og Sigurður Jón Hreinsson. |
||
|
||
11. |
Hestamannafélagið Hending - kröfugerð vegna reiðvallar - 2016050078 |
|
Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn á 965. fundi sínum, 27. febrúar sl., að samningur við Hestamannafélagið Hendingu yrði samþykktur. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Daníel Jakobsson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Kristján Andri Guðjónsson, Gunnhildur Björk Elíasdóttir, Kristín Hálfdánsdóttir, Sigurður Jón Hreinsson og Jónas Þór Birgisson. |
||
|
||
12. |
Bæjarráð - 964 - 1702018F |
|
Lögð er fram fundargerð 964. fundar bæjarráðs sem haldinn var 20. febrúar sl., fundargerðin er í 15 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
13. |
Bæjarráð - 965 - 1702022F |
|
Lögð er fram fundargerð 965. fundar bæjarráðs sem haldinn var 27. febrúar sl., fundargerðin er í 16 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
14. |
Fræðslunefnd - 377 - 1702014F |
|
Lögð er fram fundargerð 377. fundar fræðslunefnar sem haldinn var 23. febrúar sl., fundargerðin er í 4 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
15. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 472 - 1702021F |
|
Lögð er fram fundargerð 472. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 24. febrúar sl., fundargerðin er í 8 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
16. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 42 - 1702017F |
|
Lögð er fram fundargerð 42. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 21. febrúar sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:21
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Daníel Jakobsson |
Marzellíus Sveinbjörnsson |
|
Sigurður Jón Hreinsson |
Kristín Hálfdánsdóttir |
|
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
Erla Rún Sigurjónsdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Hjördís Þráinsdóttir |
|
|