Fréttir & tilkynningar

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í Holtahverfi kl. 11-12

Lokað verður fyrir vatnið í Holtahverfi á Ísafirði vegna tengivinnu kl. 11-12 í dag, fimmtudaginn 8. maí.
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í Holtahverfi kl. 11-12

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2024

Niðurstöður ársreiknings Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2024 sýna að rekstur sveitarfélagsins skilaði 1.168 m.kr. afgangi og skuldahlutfall lækkar um 18 prósentustig. Ársreikningurinn var ræddur og sendur til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær, 6. maí.
Lesa fréttina Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2024

Rafræn skil skjala- og málakerfis Ísafjarðarbæjar

Hinn 10. mars 2025 tóku formlega gildi rafræn skil skjala frá stjórnsýslu Ísafjarðarbæjar. Með þessu skrefi hefur sveitarfélagið tekið upp rafræna varðveislu gagna í samræmi við ný lög og tilmæli Þjóðskjalasafns Íslands, sem kveða á um að varðveisla rafrænna gagna verði meginregla og pappírsútprentun hætt.
Lesa fréttina Rafræn skil skjala- og málakerfis Ísafjarðarbæjar

Lokað í þjónustumiðstöð/áhaldahúsinu föstudaginn 9. maí

Lokað verður í þjónustumiðstöð/áhaldahúsinu á Ísafirði föstudaginn 9. maí vegna fræðsluferðar starfsfólks.
Lesa fréttina Lokað í þjónustumiðstöð/áhaldahúsinu föstudaginn 9. maí

Ísafjörður: Lokað fyrir Tungulögnina miðvikudaginn 7. maí

Uppfært kl. 17:55: Viðgerðarvinnan gengur illa og því má gera ráð fyrir að vatnslaust verði fram á …
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir Tungulögnina miðvikudaginn 7. maí

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi vegna Réttarholtskirkjugarðs

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna stækkunar kirkjugarðs í Réttarholti, Skutulsfirði.
Lesa fréttina Tillaga að breytingu á aðalskipulagi vegna Réttarholtskirkjugarðs

Skemmtiferðaskipasumarið 2025 að hefjast

Fyrsta skemmtiferðaskip ársins 2025 leggst að bryggju á Ísafirði á morgun, þriðjudaginn 6. maí, og þar með hefst skemmtiferðaskipasumarið formlega.
Lesa fréttina Skemmtiferðaskipasumarið 2025 að hefjast
Bæjar og sveitarstjórar utan við Aratungu í Reykholti.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 17

Dagbók bæjarstjóra dagana 28. apríl–4. maí 2025, í 17. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 17