Aðalfundur 18. mars 2015
Fundurinn var haldinn í Arctic Odda miðvikudaginn 18 mars 2015 klukkan 20:30.
Mætt á fund: Ívar, Jónatan, Soffía, Guðmunda, Joanna og Hrefna.
Ívar Kristjánsson. Sími: 859 2010. Email: ivar@arcticfish.is
Jónatan Magnússon. Sími: 847 2258. Email: jonatanmagnusson@yahoo.com
Soffía Ingimarsdóttir. Sími: 847 7793. Email: soffiami@simnet.is
Guðmunda A. Júlíusdóttir. Sími: 865 7346. Email: gudmundaju@isafjordur.is
Joanna Majewska. Sími: 844 8736. Email: majewski@simnet.is
Bryndís Sigurðardóttir. Sími: 896 9838. Email: bryndis@hotmail.com
Hrefna E. Valdemarsdóttir. Sími: 894 3653. Email: hrefna91@hotmail.com
Við héldum kosningar:
> Ívar var kosinn formaður.
> Soffía var kosin varaformaður.
> Hrefna var kosin ritari.
> Guðmunda, Joanna, Jónatan og Bryndís voru kosin meðstjórnendur.
Hugmyndir sem ræddar voru á fundi:
- Taka til í Varnargarðinum.
- Hafa hreinsunardaga.
- Fá punkta frá fundi sem haldinn var með öllum Flateyringum (fá hjá Þórdísi).
- Laga tjaldsvæði (fá rafmagn).
- Upplýsa fólk á Flateyri vel um hvað er rætt á hverfaráðsfundi, halda fundi með íbúum og búa til Facebooksíðu.
- Fá unglingavinnu á staðinn, slá gras, hreinsa gangstéttir og fl.
- Taka svæði hliðina á Goðatúni 14 í gegn.
Ívar ætlar að tala við Þórdísi og fá upplýsingar. Þurfum að halda annan fund bráðlega. Við þurfum líka að halda formlegan fund með Flateyringum til að upplýsa fólk, segja frá hugmyndum og fá fleiri.
Fundi slitið klukkan 21:30.