Fréttir & tilkynningar

Vinnuaðstæður sorphirðufólks geta oft verið snúnar og er 10 m viðmiðið liður í að bæta úr því eins o…

Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum til losunar í hirðubíl. Íbúar eru hvattir til að huga að staðsetningu sorpíláta með tilliti til þessara breytinga.
Lesa fréttina Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Óskað eftir tilboðum í viðhald og enduruppbyggingu á þaki, gluggum og á gangi Grunnskólans á Ísafirði

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í viðhald og enduruppbyggingu á þaki, gluggum og á gangi Grunnskólans á Ísafirði, norðurhlið, sem afmarkast á svæði frá kennarastofu og að norðurhorni skólans.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í viðhald og enduruppbyggingu á þaki, gluggum og á gangi Grunnskólans á Ísafirði

Skemmtiferðaskipasumarið 2024 — Opinn fundur með hagaðilum

Hafnarstjóri boðar til opins fundar með hagaðilum til að fara yfir skemmtiferðaskipasumarið 2024.
Lesa fréttina Skemmtiferðaskipasumarið 2024 — Opinn fundur með hagaðilum

Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 18

Dagbók bæjarstjóra dagana 29. apríl-5. maí 2024.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 18

Vinna við annan áfanga fyrirstöðugarðs við Norðurtanga að hefjast

Vinna við annan áfanga fyrirstöðugarðs við Norðurtanga á Ísafirði er að hefjast og mun standa til júníloka.
Lesa fréttina Vinna við annan áfanga fyrirstöðugarðs við Norðurtanga að hefjast

119 milljón króna afgangur af rekstri Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn hefur vísað ársreikningi Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir starfsárið 2023 til síðari umræðu en fyrri umræða fór fram á 533. fundi bæjarstjórnar þann 2. maí. 119 milljón króna afgangur er af rekstri sveitarfélagsins.
Lesa fréttina 119 milljón króna afgangur af rekstri Ísafjarðarbæjar

533. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 533. fundar fimmtudaginn 2. maí kl. 17. Fundurinn fer f…
Lesa fréttina 533. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Ísafjarðarbær hlýtur styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Ísafjarðarbær hefur hlotið 22,9 milljóna króna styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna göngustígs og áningarstaðar í Valagili.
Lesa fréttina Ísafjarðarbær hlýtur styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða