Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru.
Góð þátttaka í Stóra plokkdeginum
Mikil og góð þátttaka var í Stóra plokkdeginum sem fór fram um síðastliðna helgi. Íbúar á öllum aldri tóku til hendinni í góða veðrinu og söfnuðu rusli á víðavangi.
01.05.2025
Lesa fréttina Góð þátttaka í Stóra plokkdeginum