Fréttir & tilkynningar

Vorhreinsun Stefnis

Góð þátttaka í Stóra plokkdeginum

Mikil og góð þátttaka var í Stóra plokkdeginum sem fór fram um síðastliðna helgi. Íbúar á öllum aldri tóku til hendinni í góða veðrinu og söfnuðu rusli á víðavangi.
Lesa fréttina Góð þátttaka í Stóra plokkdeginum

Bæjarstjóri í viðtali við Reuters um vaxandi ferðamennsku á norðurslóðum

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, var tekin tali í nýrri umfjöllun Reuters um vaxandi ferðamennsku á norðurslóðum og áskoranir í sjálfbærri þróun atvinnugreinarinnar.
Lesa fréttina Bæjarstjóri í viðtali við Reuters um vaxandi ferðamennsku á norðurslóðum

Ísafjarðarbær hlýtur 33,5 milljóna króna styrk fyrir byggingu útsýnispalls á Flateyri

Ísafjarðarbær hlaut 33,5 m.kr. úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2025 fyrir byggingu útsýnispalls á varnargarðinum við Brimnesveg á Flateyri. Markmið verkefnisins er að bæta aðgengi að stórbrotnu útsýni út Önundarfjörð og minnka slysahættu.
Lesa fréttina Ísafjarðarbær hlýtur 33,5 milljóna króna styrk fyrir byggingu útsýnispalls á Flateyri

8 milljónum úthlutað úr styrktarsjóði Hafna Ísafjarðarbæjar

Styrktarsjóður Hafna Ísafjarðarbæjar hefur nú úthlutað styrkjum í annað sinn en úthlutunarnefnd lauk störfum fyrr í vikunni. Í ár hafði sjóðurinn yfir 8.000.000 að ráða til úthlutunar sem er þriggja milljóna króna aukning frá fyrra ári.
Lesa fréttina 8 milljónum úthlutað úr styrktarsjóði Hafna Ísafjarðarbæjar

Óskað eftir tilboðum í lagningu gangstéttar á Suðureyri

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið „Túngata á Suðureyri – Gangstétt og frágangur yfirborðs.“
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í lagningu gangstéttar á Suðureyri
Á svölum á byggingu Coloplast/Kerecis í Minneapolis. Dúi, Guðrún, Jóhanna og ég.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 16

Dagbók bæjarstjóra dagana 21.-27. apríl 2025, í 16. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 16

Stóri plokkdagurinn og græn vika

Stóri plokkdagurinn 2025 fer fram sunnudaginn 27. apríl. Í kjölfarið tekur við græn vika í Ísafjarðarbæ þar sem íbúar og fyrirtæki eru hvött til að hreinsa garða sína, lóðir og nágrenni.
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn og græn vika

Einstaklingsráðgjöf hjá Bjarkarhlíð á Ísafirði 29. apríl

Bjarkarhlíð býður upp á einstaklingsráðgjöf á Ísafirði þriðjudaginn 29. apríl.
Lesa fréttina Einstaklingsráðgjöf hjá Bjarkarhlíð á Ísafirði 29. apríl