Skóla- og tómstundasvið

Skóla- og tómstundasvið Ísafjarðarbæjar er til húsa á fjórðu hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði. Þar er boðið upp á viðtalstíma kl. 13-15 alla virka daga. Tekið er við tímabókunum í síma 450 8000 kl. 08-16 á virkum dögum.

Skóla- og tómstundasvið Ísafjarðarbæjar nær yfir málaflokkana fræðslumál og íþrótta- og tómstundamál. Undir sviðið heyra t.d. allir leik- og grunnskólar bæjarins, íþróttamannvirki og dagforeldrar.

Sviðsstjóri er Hafdís Gunnarsdóttir, skóla- og sérkennslufulltrúi er Guðrún Birgisdóttir

Hægt er að sækja um leikskólapláss, skrá börn í grunnskóla og dægradvöl í gegnum rafrænan Ísafjarðarbæ. Aðrar umsóknir má finna með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Umsóknareyðublöð


Hafa samband:

Hafnarstræti 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 8000
hafdisgu@isafjordur.is

Er hægt að bæta efnið á síðunni?