Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 7. fundur - 11. desember 2014
Dagskrá:
1. |
2011090086 - Umhverfisstefna Ísafjarðarbæjar |
|
Áframhald umræðu um umhverfisstefnu Ísafjarðarbæjar |
||
Lagt er til að hafin verði vinna við grænt bókhald hjá stofnunum Ísafjarðarbæjar til að styðja við umhverfisstefnu sveitarfélagsins og frekari innleiðingu EarthCheck verkefnisins. |
||
|
||
2. |
2014080027 - Fjárhagsáætlun 2015 |
|
Rætt um fjárhagsáætlun 2015 |
||
Jóhann Birkir Helgason, bæjartæknifræðingur, fór yfir helstu fjárhagsliði á sviði nefndarinnar. |
||
|
||
3. |
2014120023 - Endurvinnslukort |
|
Lagt fram bréf frá Náttúrunni ehf, dags. 8.12.2014. |
||
Nefndin felur umhverfisfulltrúa að vera í sambandi við bréfritara. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:35
Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Lína Björg Tryggvadóttir.
Gunnar Jónsson.
Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs.
Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, upplýsingafulltrúi.
Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi.