Starfshópur um endurskoðun sorpmála - 3. fundur - 15. október 2008

Mættir: Svanlaug Guðnadóttir, formaður, Sigurður Mar Óskarsson, Vernharður Jósefsson, Ralf Trylla, Ásthildur C. Þórðardóttir og Jóhann Birkir Helgason sem einnig ritaði fundargerð.



1. Úrvinnslusjóður og hlutverk hans.


Mættur til fundar með starfshópnum er Már Karlsson starfsmaður úrvinnusjóðs.


Farið yfir aðkomu úrvinnslusjóðs að sorpmálum sveitarfélagssins.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl. 13:35.


Svanlaug Guðnadóttir, formaður.


Ásthildur C. Þórðardóttir. 


Sigurður Mar Óskarsson.


Vernharður Jósefsson, stöðvarstjóri.


Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri umhverfissviðs.


Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi.



Er hægt að bæta efnið á síðunni?