Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu - 4. fundur - 20. febrúar 2015
Dagskrá:
1. |
Öldungaráð - 2014080062 |
|
Fulltrúar félags eldri borgara á Ísafirði, félags eldri borgara á Flateyri og íþróttafélagsins Kubbs mæta til fundarins til að ræða mögulega útfærslu öldungarráðs. |
||
Fundarmenn ræddu hin ýmsu hagsmunamál sín, svo sem snjómokstur, íbúðamál og félagsstörf. |
||
|
||
2. |
Ungmennaráð - 2014080062 |
|
Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu mun leggja til við bæjarstjórn að stofna ungmennaráð. Nefndin felur formanni að gera drög að samþykktum um ungmennaráð. |
||
|
||
3. |
Hverfisráð Ísafjarðarbæ - 2011030002 |
|
Lagt er fram minnisblað Þórdísar Sifjar Sigurðardóttur, dags. 19. janúar sl. um stofnun hverfisráða hjá Ísafjarðarbæ. |
||
Lagt fram til kynningar. |
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:52
Arna Lára Jónsdóttir |
|
Gunnar Páll Eydal |
Áslaug Jóhanna Jensdóttir |
|
Þórdís Sif Sigurðardóttir |