Nefnd um byggingu hjúkrunarheimilis - 54. fundur - 14. desember 2015
Þetta var gert:
1. Verklokaskýrsla, frágangur innanhúss. 2011-12-0009.
Lögð fram verklokaskýrsla vegna frágangs innanhúss unnin af Verkís. Formaður fór yfir
Tilboð verktaka var kr. 307,5 millj., endanlegur kostnaður verktaka var kr. 297,5 millj.
Þar af voru viðbótarverk 21 millj. og aukaverk 4,8 millj.
Kostnaður vegna búnaðarkaupa, s.s. ljós, hreinlætistæki, heimilistæki alls 25 millj.
Ágúst Gíslason, byggingarstjóri skýrði viðbótar- og aukaverkin í verkinu.
Nefndin þakkar kynninguna.
2. Verklokaskýrsla, innréttingar. 2011-12-0009.
Lögð fram verklokaskýrsla fyrir innréttingar unnin af Verkís.
Tilboð verktaka var kr. 54,4 millj. endanlegur kostnaður var kr. 57,2 millj. Viðbótarverk voru kr. 2,7 millj.
Ágúst Gíslason, byggingarstjóri skýrði viðbótar- og aukaverkin í verkinu.
Nefndin
3. Verklokaskýrsla, frágangur lóðar. 2011-12-0009.
Lögð fram verklokaskýrsla fyrir frágang lóðar unnin af Verkís.
Tilboð verktaka var kr. 60,7 millj. endanlegur kostnaður var kr. 94,1 millj. Viðbótarverk voru kr. 16,5 millj. og aukaverk 16,8 millj.
Ágúst Gíslason, byggingarstjóri skýrði viðbótar- og aukaverkin í verkinu.
Nefndin
4. Verklokaskýrsla verksins og heildarkostnaður. 2011-12-0009.
Lögð fram verklokaskýrsla fyrir allt verkið unnin af Verkís.
Heildarkostnaður við verkið var kr. 60,7 millj. endanlegur kostnaður var kr. 94,1 millj. Viðbótarverk voru kr. 16,5 millj. og aukaverk 16,8 millj.
Ágúst Gíslason, byggingarstjóri skýrði viðbótar- og aukaverkin í verkinu.
Nefndin
5. Önnur mál. 2011-12-0009.
Nefndin þakkar byggingarstjóra, Ágústi Gíslasyni fyrir vel unnin störf.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 14:45.
Sigurður Pétursson, formaður.
Magnús Reynir Guðmundsson
Kristín Hálfdánsdóttir
Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri
Jóhann Birkir Helgason
Ágúst Gíslason byggingarstjóri
Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri