Nefnd um byggingu hjúkrunarheimilis - 36. fundur - 7. maí 2014
Þetta var gert:
1. Framvinduskýrslur. 2011-12-0009.
Lagðar fram framvinduskýrslur fyrir mars og apríl 2014. Skv. framvinduskýrslum er verkið nú um 4 vikum á undan áætlun.
Tilboðsupphæð verktaka er kr. 464.112.073,-, samþykktir hafa verið reikningar fyrir kr. 253.955.081,-. Alls hefur verið framkvæmt fyrir 56,01 % af samningsupphæð.
Lagt fram til kynningar.
2. Vettvangsferð um hjúkrunarheimilið Eyri.
Nefndin fór á verkstað og skoðaði aðstæður á verkstað.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 11:30.
Kristín Hálfdánsdóttir, formaður.
Sigurður Pétursson.
Ágúst Gíslason.
Daníel Jakobsson
Jóhann Birkir Helgason.