Íþrótta-og tómstundanefnd - 92. fundur - 30. apríl 2008
Árið 2008, þann 30. apríl kl. 17:00 kom íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar saman í fundarsal bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.
Mætt voru: Guðný Stefanía Stefánsdóttir, formaður, Þórdís J. Jakobsdóttir, Rannveig Þorvaldsdóttir, Stella Hjaltadóttir, Margrét Halldórsdóttir, íþrótta- og tómstundafulltrúi Ísafjarðarbæjar. Ingólfur Þorleifsson boðaði forföll og Helga Margrét Marzellíusardóttir mætti í hans stað.
Fundargerð ritaði Margrét Halldórsdóttir.
Þetta var gert:
1. Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020. 2006-03-0038
Nefndin fór yfir og svaraði spurningum er varða aðalskipulag Ísafjarðarbæjar.
Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt. Fundi slitið klukkan kl. 17:57.
Guðný Stefanía Stefánsdóttir, formaður.
Þórdís J. Jakobsdóttir
Helga Margrét Marzellíusardóttir
Rannveig Þorvaldsdóttir
Margrét Halldórsdóttir
Stella Hjaltadóttir