Íþrótta - 144. fundur - 21. nóvember 2013
Dagskrá:
1. |
2013060084 - Rekstur á lyftingaaðstöðu í Vallarhúsi |
|
|||||||||||||||||
Til fundar mætti Kristján Þór Kristjánsson, formaður unglingaráðs BÍ. |
|
||||||||||||||||||
Kristján Þór Kristjánsson, formaður unglingaráðs BÍ gerði grein fyrir hugmyndum Boltafélagsins varðandi rekstur Vallarhúsins. |
|
||||||||||||||||||
|
|
||||||||||||||||||
2. |
2013110042 - Íþróttamaður ársins 2013 |
||||||||||||||||||
Lagðar fram reglur um val á Íþróttamanni Ísafjarðarbæjar. |
|||||||||||||||||||
Nefndin samþykkir að gera breytingar á reglunum í samræmi við umræður á fundinum. Nefndin ákveður að útnefning íþróttarmanns Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2013 verði sunnudaginn 19.jan 2014. Þá leggur nefndin til við bæjarstjórn að íþróttarmanni Ísafjarðarbæjar verði veitt peningaverðlaun að upphæð kr.100.000. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
3. |
2010010032 - Verkefnasamningur HSV og Ísafjarðarbæjar 2010 |
||||||||||||||||||
Lagt fram bréf frá HSV þar sem fram kemur tillaga að breytingum á 7.gr skilgreiningar í verkefnasamningi HSV og Ísafjarðarbæjar. |
|||||||||||||||||||
Nefndin leggur til að 7. grein breytist og verði eftirfarandi: |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
4. |
2011030095 - Stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum Ísafjarðarbæjar |
||||||||||||||||||
Vinnuplagg uppbyggingaráætlunar íþróttamannvirkja Ísafjarðarbæjar lagt fram. |
|||||||||||||||||||
Nefndin óskar eftir umsögn HSV um drög að uppbyggingaráætluninni. |
|||||||||||||||||||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30
Guðný Stefanía Stefánsdóttir |
|
Gauti Geirsson |
Kristján Óskar Ásvaldsson |
|
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
Bragi Rúnar Axelsson |
|
Margrét Halldórsdóttir |
Patrekur Súni Reehaug |
|
|