Félagsmálanefnd - 386. fundur - 25. mars 2014
Dagskrá:
1. |
2011090094 - Trúnaðarmál. |
|
Sex trúnaðarmál lögð fram í félagsmálanefnd. |
||
Trúnaðarmálin afgreidd og færð til bókar í trúnaðarmálabók félagsmálanefndar. |
||
|
||
2. |
2014030022 - Umsókn um að gerast dagforeldri |
|
Lögð fram greinargerð Sigurlínu Jónasdóttur dags. 20. mars s.l. þar sem Ása Rut Halldórsdóttir kt. 080681-3649 sækir um leyfi til daggæslu barna hjá Ísafjarðarbæ. Starfsemin muni fara fram í leikskólanum Bakkaskjóli í Hnífsdal en leigusamningur um húsnæðið liggur fyrir. |
||
Félagsmálanefnd frestar afgreiðslu og felur starfsmanni að afla frekari upplýsinga hjá umsækjanda. |
||
|
||
3. |
2014030047 - Umsókn um að gerast dagforeldri |
|
Lögð fram greinargerð Sigurlínu Jónasdóttur dags. 20. mars s.l. þar sem Rikka Emilía Böðvarsdóttir kt. 291289-2909 sækir um leyfi til daggæslu barna hjá Ísafjarðarbæ. Starfsemin muni fara fram í leikskólanum Bakkaskjóli í Hnífsdal en leigusamningur um húsnæðið liggur fyrir. |
||
Félagsmálanefnd Ísafjarðarbæjar veitir umsækjanda leyfi til daggæslu á grundvelli greinargerðar Sigurlínu. Leyfið verði endurskoðað að einu ári liðnu. Dagforeldrinu er heimilað að gæta fjögurra barna, frá 6 mánaða aldri. Ekki er heimilt að á hverjum tíma séu fleiri en tvö börn undir eins árs aldri. |
||
|
||
4. |
2013090029 - Húsaleigubætur 2014 |
|
Lagt er fram bréf Elínar Pálsdóttur og Elínar Gunnarsdóttur f.h. Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, innanríkisráðuneytinu, dags. 13. febrúar 2014. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
5. |
2011090092 - Fundargerðir verkefnahóps BSVest. |
|
Lagðar fram fundargeðir verkefnahóps BSVest frá fundum nr. 38 og 39. |
||
Fundargerðir lagðar fram til kynningar. |
||
|
||
6. |
2014020034 - Kynningarspjöld frá umboðsmanni skuldara |
|
Lagt fram bréf Ástu S. Helgadóttur frá Umboðsmanni skuldara dags. 11. mars 2014. Meðfylgjandi eru bæklingar frá umboðsmanni skuldara um gjaldþrotaskipti og fjárhagsaðstoð vegna skiptakostnaðar, sem umboðsmaður veitir. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
7. |
2014030058 - Ársskýrsla Öryrkjabandalags Íslands 2012-2013. |
|
Lögð fram ársskýrsla Öryrkjabandalags Íslands fyrir 2012 til 2013. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25
Jón Reynir Sigurðsson |
|
Rannveig Þorvaldsdóttir |
Margrét Geirsdóttir |
|
Björn Davíðsson |
Guðný Stefanía Stefánsdóttir |
|
Sædís María Jónatansdóttir |
Hafdís Gunnarsdóttir |
|
María Hrönn Valberg |
|
|
|