Félagsmálanefnd - 383. fundur - 10. desember 2013

Dagskrá:

1.

2011090094 - Trúnaðarmál.

 

Fimm trúnaðarmál lögð fram í félagsmálanefnd.

 

Trúnaðarmálin afgreidd og færð til bókar í trúnaðarmálabók félagsmálanefndar.

 

   

2.

2013100070 - Rekstur kvennaathvarfs 2014 - styrkbeiðni

 

Lögð er fram umsókn Þórlaugar R. Jónsdóttur, rekstrarstjóra Kvennaathvarfsins, dags. október sl, þar sem óskað er eftir fjárstuðningi vegna reksturs Kvennaathvarfsins fyrir árið 2014.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

3.

2013090023 - Sumardvöl fatlaðra barna í Reykjadal 2013

 

Lagt fram bréf dags. 10. september s.l. þar sem óskað er eftir þátttöku í kostnaði við rekstur sumarbúða fyrir fötluð börn og ungmenni.

 

Félagsmálanefnd samþykkir styrk vegna tveggja einstaklinga.

 

   

4.

2010070042 - Fundargerðir 2010-2013 - Nefnd um byggingu hjúkrunarheimilis á Ísafirði

 

Lagðar fram fundargerðir 27.-32. fundar.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

5.

2013120015 - Ársskýrsla fyrir árið 2011.

 

Lögð fram ársskýrsla Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins fyrir árið 2011.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

6.

2013120016 - Frumvarp til laga um húsaleigubætur (námsmenn), 147. mál

 

Lagt fram frumvarp til laga um húsaleigubætur.

 

Lagt fram til kynningar. Félagsmálanefnd álítur þessar breytingar jákvæðar þar sem þær stuðla að jafnrétti til náms.

 

   

7.

2013050032 - Félagsskýrslur 2013.

 

Lagður fram tölvupóstur frá Valgerði Freyju Ágústsdóttur dags. 20. nóvember s.l. vegna félagsþjónustuskýrslna.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15

 

 

Jón Reynir Sigurðsson

 

Gunnar Þórðarson

Anna Valgerður Einarsdóttir

 

Harpa Stefánsdóttir

Margrét Geirsdóttir

 

Sædís María Jónatansdóttir

María Hrönn Valberg

 

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?